Guðrún Tryggvadóttir

LISTRÝMI – haustönn 2016
19. ágúst 2016 - 1. desember 2016

LISTRÝMI Guðrúnar Tryggvadóttur.
Staður: Listasafn Árnesinga, Austurmörk 21, 810 Hveragerði.

Nýjar vinnustofur eru í ræktun. Nánari upplýsingar um nýju vinnustofurnar og annað framboð á haustönn verða birtar hér á vefnum í byrjun september.

Ef þú hefur ákveðna ósk um tegund vinnustofu sem þú myndir vilja taka þátt í þá skrifaðu mér á gudrun@tryggvadottir.com eða hringdu í síma 863 5490.

Guðrún Tryggvadóttir.

Tíðindi


Listamannabærinn Hveragerði - ný sýning í Lystigarðinum
9. ágúst 2016

Listivinafélagið í  Hveragerði hefur staðið fyrir endurnýjuðum kunningsskap við listamennina sem byggðu listanýlenduna í Hveragerði frá og með fimmta áratug síðustu aldar. Sýningin verður afhjúpuð nk. föstudag þ. 12. ágúst kl. 16:00.

Sýningarveggurinn um Gunnar Benediktsson rithöfund. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Guðrún Tryggvadóttir hannaði sýninguna og félagar hennar í Listvinafélaginu í Hveragerði unnu efnið í sýninguna en auk þeirra hefur fjöldi manns komið að framleiðslu hennar. Einar Bergmundur þróaði appið og  textagerð var á höndum Illuga Jökulssonar og stjórnar Listvinafélagsins í Hveragerði.

Þetta er þriðja sýning Listvinafélagsins sem Guðrún hannar en hún samanstendur af níu glerveggjum við göngustíga í Lystigarðinum við Fossf...

Nánar

Síðasta sýningarhelgi Dalablóðs
8. ágúst 2016

Síðasti sýningarhelgi Dalablóðs í Ólafsdal við Gilsfjörð, er um næstu helgi. Sýningunni lýkur sunnudaginn 14. ágúst. Opið daglega frá 12:00-18:00.

Ungur gestur virðir fyrir sér verk á sýningunni Dalablóð.

Ungur gestur virðir fyrir sér verk á sýningunni Dalablóð. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Nánar

Guðrún um Dalablóð – á Ólafsdalshátíðinni
6. ágúst 2016

Þann 6. ágúst nk. verður Ólafsdalshátíðin haldin í Ólafsdal. Sjá dagskrá hátíðarinnar á Náttúran.is. Hátíðardagskráin hefst kl. 13:00 en kl. 15:00 mun Guðrún Tryggvadóttir halda erindi um sýningu sína Dalablóð sem nú stendur yfir í gamla skólahúsinu.

Snið úr einu verkanna á sýningunni Dalablóð. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Nánar

Sýningar


Dalablóð – Guðrún Tryggvadóttir
Ólafsdalur í Gilsfirði

23. júlí 2016 - 14. ágúst 2016
Skoða

Kvennaveldið: Konur og kynvitund
Listasafn Reykjanesbæjar

13. nóvember 2015 - 31. janúar 2016
Skoða

Hlöðusýning í Alviðru
Alviðra - vinnustofa

26. september 2015 - 4. október 2015
Skoða

Sjónarhorn
Safnahúsið

18. apríl 2015 - 1. janúar 2020
Skoða

ÁKALL- Challenge – sjálfbærnishugtakið í myndlist
Listasafn Árnesinga

24. janúar 2015 - 23. apríl 2015
Skoða

UMRÓT - íslensk myndlist um og eftir 1970
Listasafn Árnesinga

27. september 2014 - 14. desember 2014
Skoða

Flæði: Salon-sýning af safneign
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

2. febrúar 2013 - 20. maí 2013
Skoða

Ættartengsl og kynslóðaskipti
Galdrasafnið á Ströndum

21. nóvember 2011 - 23. nóvember 2011
Skoða

Jór! Hestar í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

7. maí 2011 - 11. ágúst 2011
Skoða

Íslensk myndlist: Málverkið eftir 1980
Listasafn Íslands

7. október 2006 - 3. desember 2006
Skoða

Þetta vilja börnin sjá!
Gerðuberg

23. nóvember 2002 - 6. janúar 2003
Skoða

Furðudýr í íslenskum þjóðsögum
Alþjóðahúsið

17. ágúst 2002 - 6. september 2002
Skoða

Nýja málverkið - Gullströndin andar
Nýlistasafnið

20. janúar 2001 - 18. febrúar 2001
Skoða

Borgarminnisvarðinn í Großalmerode
Ráðhústorgið í Großalmerode

1. janúar 1999 - 1. janúar 2030
Skoða

Kunst und Kultur samkeppnin
Volkshochschule Witzenhausen

1. júní 1995 - 1. júní 1995
Skoða

Kynning frá Borgarlistasafni - Kringlunni
Kringlan

1. júní 1994 - 3. september 1994
Skoða

Einkasöfn

1. júní 1993 - 1. janúar 2000
Skoða

Unreconciled Passion, Art and the Confrontation of Grief
Gallery SPACES

17. janúar 1992 - 14. febrúar 1992
Skoða

Concepts and Dimensions
Trumbull Art Gallery

1. apríl 1991 - 1. júní 1991
Skoða

The Murray Hill Summer Art Walk
The Murray Hill School

1. júní 1990 - 3. júní 1990
Skoða

Maðurinn í íslenskri myndlist 1965-1985
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

5. júní 1988 - 10. júlí 1988
Skoða

Sjálfsmyndir í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

1. janúar 1988 - 28. febrúar 1988
Skoða

Guðrún Tryggvadóttir í Vestursal
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

14. mars 1987 - 29. mars 1987
Skoða

Bækur og bókaskreytingar
Gerðuberg

22. september 1985 - 24. október 1985
Skoða

Iceland: The Art Revealed
Franklin Furnace

19. apríl 1984 - 31. júlí 1984
Skoða

Gudrun Tryggvadottir - Debütant
Akademie der Bildenden Künste

12. desember 1983 - 17. desember 1983
Skoða

Guðrún Tryggvadóttir
Rauða húsið

13. mars 1983 - 19. mars 1983
Skoða

Gullströndin andar
JL húsið - Hringbraut 119

29. janúar 1983 - 12. febrúar 1983
Skoða

Sýning í Nýlistasafninu
Nýlistasafnið

12. nóvember 1982 - 14. nóvember 1982
Skoða

Útisýning í Inwood Park
Inwood Park - N.Y.C., N.Y.

1. september 1982 - 25. ágúst 2015
Skoða

Kunst und Fruchtsaft
Akademie der Bildenden Künste

10. maí 1982 - 15. maí 1982
Skoða

Art Photocopies Exhibition
Centrum't Hoggt University

26. febrúar 1982 - 21. mars 1982
Skoða

Fæðingarblettir og DIN stærðir
Rauða húsið

11. júlí 1981 - 19. júlí 1981
Skoða

Destruction
Gallerí Djúpið

27. september 1980 - 8. október 1980
Skoða

Á vinnustofunni

1. janúar 1974 - 31. desember 2015
Skoða

Útgefið efni


Skuggar

Námsgagnastofnun

1989
Skoða

Íslensk listasaga
Ólafur Kvaran
Forlagið , Listasafn Íslands

2011
Skoða

Jór! Hestar í íslenskri myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
Bókaútgáfan Opna , Listasafn Reykjavíkur

2011
Skoða

Furðudýr í íslenskum þjóðsögum
Björk Bjarnadóttir , Guðrún Tryggvadóttir
Bókaútgáfan Salka

2002
Skoða

Póstkort
Guðrún Tryggvadóttir

2002
Skoða

Unreconciled Passion
Susan R. Channing , William Busta
Gallery SPACES

1992
Skoða

Guðrún Tryggvadóttir
Guðrún Tryggvadóttir
Bayerisches Ministerium für Kunst und Kultur

1983
Skoða

Maðurinn í forgrunni
Gunnar B. Kvaran
Listasafn Íslands

1988
Skoða

ÁKALL - Challenge
Ásthildur Björg Jónsdóttir
Listasafn Árnesinga

2014
Skoða

Kvennaveldið: Konur og kynvitund
Aðalsteinn Ingólfsson
Listasafn Reykjanesbæjar

2015
Skoða

Verkefni


Listamannabærinn Hveragerði

30. október 2015 - 21. febrúar 2016
Skoða

HÚSIÐ og umhverfið

23. febrúar 2014 - 1. janúar 2020
Skoða

Endurvinnslukortið

1. janúar 2012 - 1. janúar 2020
Skoða

Græna kortið

1. september 2008 - 1. janúar 2020
Skoða

Náttúran.is – vefur með umhverfisvitund

25. október 2006 - 1. janúar 2020
Skoða

ART-AD

1. september 2000 - 1. janúar 2007
Skoða

KUNST & WERBUNG

1. janúar 1995 - 30. ágúst 2000
Skoða

Námskeið


LISTRÝMI – haustönn 2016
Listasafn Árnesinga

19. ágúst 2016 - 1. desember 2016
Skoða

LISTRÝMI - vinnustofur í myndlist
Listasafn Árnesinga

10. mars 2016 - 30. apríl 2016
Skoða

LISTRÝMI – Vatnslitamálun
Listasafn Árnesinga

10. mars 2016 - 12. maí 2016
Skoða

LISTRÝMI – Teikning 2 - Fjarvídd
Listasafn Árnesinga

30. janúar 2016 - 20. febrúar 2016
Skoða

LISTRÝMI – Teikning 1
Listasafn Árnesinga

7. janúar 2016 - 18. febrúar 2016
Skoða

LISTRÝMI – Hugmynd og túlkun
Listasafn Árnesinga

1. október 2015 - 26. nóvember 2015
Skoða

RÝMI – Myndmenntaskóli, verkstæði, gallerí
Listhús í Laugardal

1. september 1992 - 30. maí 1993
Skoða
© Guðrún Tryggvadóttir 2015