Guðrún Tryggvadóttir

Dalablóð – Guðrún Tryggvadóttir
23. júlí 2016 - 14. ágúst 2016

„Dalablóð“ – Málverkasýning Guðrúnar Tryggvadóttur í Ólafsdal við Gilsfjörð opnar þann 23. júlí kl. 14:00.
Sýningin stendur til 14. ágúst 2016 og er opin daglega frá kl. 12:00 til 17:00.

Smelltu á Skoða hér að neðan til að fá nánari upplýsingar um sýninguna.

Tíðindi


Listvinafélagið í Hveragerði hlýtur menningarviðurkenningu Hveragerðisbæjar
25. júní 2016

Listvinafélagið í Hveragerðis hlaut menningarviðurkenningu Hveragerðisbæjar á 70 ára afmælisári bæjarins en viðurkenningin var afhent af forseta Íslands hr. Ólafi Ragnari Grímssyni.

Guðrún Tryggvadóttir tók við viðurkenningunni ásamt öðrum meðlimum stjórnar félagsins. Guðrún er einn af stofnendum félagsins og ein aðaldriffjöðrin í öflugu starfi þess auk þess sem hún er hönnuður sýninganna um Listamannabæinn Hveragerði. Sjá nánar um félagið og listamennina í Hveragerði á listvinir.is.

Við afhendingu menningarviðurkenningarinnar þ. 25. júní 2016. Ljósm. Einar Bergmundur.

Nánar

Næsta sýning: „Dalablóð“ í Ólafsdal
9. júní 2016

Þann 23. júlí nk. kl. 14:00 mun Guðrún Tryggvadóttir opna sýningu í gamla skólahúsinu í Ólafsdal. Sýningin nefnist Dalablóð og fjallar um 11 ættliði Guðrúnar í beinan kvenlegg en þær eiga ættir sínar að rekja í Dalina eins langt og heimildir ná til. Sýningin mun standa til 14. ágúst. Opið daglega frá kl. 12:00-18:00.

Skólahúsið í Ólafsdal. Tveir af þremur háum fossum í Hvarfsdal inn af Ólafsdal í bakgrunni. Sýning Guðrúnar verður á 2. hæð skólahússins í Ólafsdal. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Nánar

Skíma: Vatnslitamyndir
1. júní 2016

Vatnslitaðar smámyndir sem Guðrún vann í vetur undir áhrifum morgunskímunnar yfir sjóndeildarhringnum sem blasir við út um  vinnustofuglugga hennar í Alviðru, eru til sölu í Listasafni Árnesinga í Hveragerði og í Listfléttunni Hafnarstræti 104 á Akureyri.

Nokkrar af smámyndunum. Stærð mynda 4 x 20 cm. kartonerað í sýrufrítt karton í stærðinni 14 x 29,7 cm.

Nánar

Sýningar


Kvennaveldið: Konur og kynvitund
Listasafn Reykjanesbæjar

13. nóvember 2015 - 31. janúar 2016
Skoða

Hlöðusýning í Alviðru
Alviðra - vinnustofa

26. september 2015 - 4. október 2015
Skoða

Sjónarhorn
Safnahúsið

18. apríl 2015 - 1. janúar 2020
Skoða

ÁKALL- Challenge – sjálfbærnishugtakið í myndlist
Listasafn Árnesinga

24. janúar 2015 - 23. apríl 2015
Skoða

UMRÓT - íslensk myndlist um og eftir 1970
Listasafn Árnesinga

27. september 2014 - 14. desember 2014
Skoða

Flæði: Salon-sýning af safneign
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

2. febrúar 2013 - 20. maí 2013
Skoða

Ættartengsl og kynslóðaskipti
Galdrasafnið á Ströndum

21. nóvember 2011 - 23. nóvember 2011
Skoða

Jór! Hestar í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

7. maí 2011 - 11. ágúst 2011
Skoða

Íslensk myndlist: Málverkið eftir 1980
Listasafn Íslands

7. október 2006 - 3. desember 2006
Skoða

Þetta vilja börnin sjá!
Gerðuberg

23. nóvember 2002 - 6. janúar 2003
Skoða

Furðudýr í íslenskum þjóðsögum
Alþjóðahúsið

17. ágúst 2002 - 6. september 2002
Skoða

Nýja málverkið - Gullströndin andar
Nýlistasafnið

20. janúar 2001 - 18. febrúar 2001
Skoða

Borgarminnisvarðinn í Großalmerode
Ráðhústorgið í Großalmerode

1. janúar 1999 - 1. janúar 2030
Skoða

Kunst und Kultur samkeppnin
Volkshochschule Witzenhausen

1. júní 1995 - 1. júní 1995
Skoða

Kynning frá Borgarlistasafni - Kringlunni
Kringlan

1. júní 1994 - 3. september 1994
Skoða

Einkasöfn

1. júní 1993 - 1. janúar 2000
Skoða

Unreconciled Passion, Art and the Confrontation of Grief
Gallery SPACES

17. janúar 1992 - 14. febrúar 1992
Skoða

Concepts and Dimensions
Trumbull Art Gallery

1. apríl 1991 - 1. júní 1991
Skoða

The Murray Hill Summer Art Walk
The Murray Hill School

1. júní 1990 - 3. júní 1990
Skoða

Maðurinn í íslenskri myndlist 1965-1985
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

5. júní 1988 - 10. júlí 1988
Skoða

Sjálfsmyndir í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

1. janúar 1988 - 28. febrúar 1988
Skoða

Guðrún Tryggvadóttir í Vestursal
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

14. mars 1987 - 29. mars 1987
Skoða

Bækur og bókaskreytingar
Gerðuberg

22. september 1985 - 24. október 1985
Skoða

Iceland: The Art Revealed
Franklin Furnace

19. apríl 1984 - 31. júlí 1984
Skoða

Gudrun Tryggvadottir - Debütant
Akademie der Bildenden Künste

12. desember 1983 - 17. desember 1983
Skoða

Guðrún Tryggvadóttir
Rauða húsið

13. mars 1983 - 19. mars 1983
Skoða

Gullströndin andar
JL húsið - Hringbraut 119

29. janúar 1983 - 12. febrúar 1983
Skoða

Sýning í Nýlistasafninu
Nýlistasafnið

12. nóvember 1982 - 14. nóvember 1982
Skoða

Útisýning í Inwood Park
Inwood Park - N.Y.C., N.Y.

1. september 1982 - 25. ágúst 2015
Skoða

Kunst und Fruchtsaft
Akademie der Bildenden Künste

10. maí 1982 - 15. maí 1982
Skoða

Art Photocopies Exhibition
Centrum't Hoggt University

26. febrúar 1982 - 21. mars 1982
Skoða

Fæðingarblettir og DIN stærðir
Rauða húsið

11. júlí 1981 - 19. júlí 1981
Skoða

Destruction
Gallerí Djúpið

27. september 1980 - 8. október 1980
Skoða

Á vinnustofunni

1. janúar 1974 - 31. desember 2015
Skoða

Útgefið efni


Skuggar

Námsgagnastofnun

1989
Skoða

Íslensk listasaga
Ólafur Kvaran
Forlagið , Listasafn Íslands

2011
Skoða

Jór! Hestar í íslenskri myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
Bókaútgáfan Opna , Listasafn Reykjavíkur

2011
Skoða

Furðudýr í íslenskum þjóðsögum
Björk Bjarnadóttir , Guðrún Tryggvadóttir
Bókaútgáfan Salka

2002
Skoða

Póstkort
Guðrún Tryggvadóttir

2002
Skoða

Unreconciled Passion
Susan R. Channing , William Busta
Gallery SPACES

1992
Skoða

Guðrún Tryggvadóttir
Guðrún Tryggvadóttir
Bayerisches Ministerium für Kunst und Kultur

1983
Skoða

Maðurinn í forgrunni
Gunnar B. Kvaran
Listasafn Íslands

1988
Skoða

ÁKALL - Challenge
Ásthildur Björg Jónsdóttir
Listasafn Árnesinga

2014
Skoða

Kvennaveldið: Konur og kynvitund
Aðalsteinn Ingólfsson
Listasafn Reykjanesbæjar

2015
Skoða

Verkefni


Listamannabærinn Hveragerði

30. október 2015 - 21. febrúar 2016
Skoða

HÚSIÐ og umhverfið

23. febrúar 2014 - 1. janúar 2020
Skoða

Endurvinnslukortið

1. janúar 2012 - 1. janúar 2020
Skoða

Græna kortið

1. september 2008 - 1. janúar 2020
Skoða

Náttúran.is – vefur með umhverfisvitund

25. október 2006 - 1. janúar 2020
Skoða

ART-AD

1. september 2000 - 1. janúar 2007
Skoða

KUNST & WERBUNG

1. janúar 1995 - 30. ágúst 2000
Skoða

Námskeið


LISTRÝMI - vinnustofur í myndlist
Listasafn Árnesinga

10. mars 2016 - 30. apríl 2016
Skoða

LISTRÝMI – Vatnslitamálun
Listasafn Árnesinga

10. mars 2016 - 12. maí 2016
Skoða

LISTRÝMI – Teikning 2 - Fjarvídd
Listasafn Árnesinga

30. janúar 2016 - 20. febrúar 2016
Skoða

LISTRÝMI – Teikning 1
Listasafn Árnesinga

7. janúar 2016 - 18. febrúar 2016
Skoða

LISTRÝMI – Hugmynd og túlkun
Listasafn Árnesinga

1. október 2015 - 26. nóvember 2015
Skoða

RÝMI – Myndmenntaskóli, verkstæði, gallerí
Listhús í Laugardal

1. september 1992 - 30. maí 1993
Skoða
© Guðrún Tryggvadóttir 2015