Guðrún Tryggvadóttir

LISTRÝMI – Vatnslitamálun
10. mars 2016 - 12. maí 2016

Vinnustofunámskeiðið Vatnslitamálun - Málun 1 var haldin í Listasafni Árnesinga frá 10. mars til 12. maí 2016 undir handleiðslu Guðrúnar Tryggvadóttur.

Í námskeiðinu var lögð áhersla á undirstöðuatriði málunar með vatnslitum og blandaðri tækni. Kafað var í lita- og formfræðina, bæði á efnislegan og persónulegan hátt. Unnið út frá verkefnum, tilraunum og eigin hugmyndum. Lögð var áhersla á að aðstoða hvern og einn persónulega.

Námskeiðinu lauk með aukatíma þ. 12. maí sl. með yfirferð á vinnustofu Guðrúnar í Alviðru. Myndir frá yfirferðinni koma hér inn á næstu dögum.

Tíðindi


Hugarflug í LHÍ: Þróun sjálfbærs samfélags
19. febrúar 2016

Málstofa um þróun sjálfbærs samfélags

Föstudaginn 19. febrúar kl. 16:00-17:00 stýrðu þær Ásthildur B. Jónsdóttir og Kristín Ísleifsdóttir umræðum um þróun sjálfbærs samfélags en þær eru meðlimir í rannsóknahópi um menntun til sjálfbærni, sem starfar undir hatti Rann­sóknastofu í listkennslufræðum við Listaháskólann.

Í hringborðsumræðunum voru Allyson Macdonald, Ari Trausti Guðmundsson, Árni Stefán Árnason, Bjartmar Alexandersson, Guðrún Tryggvadóttir, Jóhann Björnsson, Kristján Leósson, Margrét S. Eymundardóttir, Ólöf Ágústína Stefánsdóttir, Sigurður Björnsson og Tinna Gunnarsdóttir og ræddu þau við þátttakendur um hvað þau telja mikilvægt að leggja áherslu á í þróun sjálfb&aeli...

Nánar

Málþing: Tilfinningalegur heiðarleiki kvenna – er hann staðreynd?
17. janúar 2016

Málþing í tengslum við sýninguna Kvennaveldið: Konur og kynvitund í Listasafni Reykjanesbæjar var haldið sunnudaginn 17. janúar 2016 kl. 15:00. Yfirsögn málþingsins var „Tilfinningalegur heiðarleiki kvenna – er hann staðreynd“ en í pistli Sigríðar Þorgeirsdóttur í sýningarskrá „Að skapa meiri spennu og minna stríð milli kynjanna“ veltir hún því fyrir sér hvort þessi „tilfinningalegi heiðarleiki“ geti beinlínis bjargað heiminum, kollvarpað stríðs-og kúgunarveldi karla.

Í pallborði málþingsins voru auk sýningarstjórans Aðalsteins Ingólfssonar, Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur og þrír sýnenda, þær Guðrún Tryggvadóttir, Kristín Gunnlaugsdóttir og Magdalena Margrét Kjartansdóttir.

Á málþinginu í Listasafni Reykjanesbæjar þ. 17. janúar sl. Aðalsteinn Ingólfsson í pontu. Ljósm. Einar Bergmundur.

Á málþinginu í Listasafni Reykjanesbæjar þ. ...

Nánar

Leiðsögn: Kvennaveldið: Konur og kynvitund
29. nóvember 2015

Á leiðsögn um sýninguna Kvennaveldið: Konur og kynvitund í Listasafni Reykjanesbæjar sunnudaginn 29. nóvember sagði sýningarstjórinn Aðalsteinn Ingólfsson gestum frá hugmyndinni að sýningunni og einstaka verkum.

Guðrún Tryggvadóttir skýrði frá verkum sínum Tveggja barna móðir og Tíminn sýgur og Louiser Harris sagði frá sínum verkum.

Gestir á leiðsögn á Kvennaveldinu. Ljósm. Einar Bergmundur.

Guðrún útskýrir kökusniðin í verkinu Tíminn sýgur. Ljósm. Einar Bergmundur.

Nánar

Sýningar


Kvennaveldið: Konur og kynvitund
Listasafn Reykjanesbæjar

13. nóvember 2015 - 31. janúar 2016
Skoða

Hlöðusýning í Alviðru
Alviðra - vinnustofa

26. september 2015 - 4. október 2015
Skoða

Sjónarhorn
Safnahúsið

18. apríl 2015 - 1. janúar 2020
Skoða

ÁKALL- Challenge – sjálfbærnishugtakið í myndlist
Listasafn Árnesinga

24. janúar 2015 - 23. apríl 2015
Skoða

UMRÓT - íslensk myndlist um og eftir 1970
Listasafn Árnesinga

27. september 2014 - 14. desember 2014
Skoða

Flæði: Salon-sýning af safneign
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

2. febrúar 2013 - 20. maí 2013
Skoða

Ættartengsl og kynslóðaskipti
Galdrasafnið á Ströndum

21. nóvember 2011 - 23. nóvember 2011
Skoða

Jór! Hestar í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

7. maí 2011 - 11. ágúst 2011
Skoða

Íslensk myndlist: Málverkið eftir 1980
Listasafn Íslands

7. október 2006 - 3. desember 2006
Skoða

Þetta vilja börnin sjá!
Gerðuberg

23. nóvember 2002 - 6. janúar 2003
Skoða

Furðudýr í íslenskum þjóðsögum
Alþjóðahúsið

17. ágúst 2002 - 6. september 2002
Skoða

Nýja málverkið - Gullströndin andar
Nýlistasafnið

20. janúar 2001 - 18. febrúar 2001
Skoða

Borgarminnisvarðinn í Großalmerode
Ráðhústorgið í Großalmerode

1. janúar 1999 - 1. janúar 2030
Skoða

Kunst und Kultur samkeppnin
Volkshochschule Witzenhausen

1. júní 1995 - 1. júní 1995
Skoða

Kynning frá Borgarlistasafni - Kringlunni
Kringlan

1. júní 1994 - 3. september 1994
Skoða

Einkasöfn

1. júní 1993 - 1. janúar 2000
Skoða

Unreconciled Passion, Art and the Confrontation of Grief
Gallery SPACES

17. janúar 1992 - 14. febrúar 1992
Skoða

Concepts and Dimensions
Trumbull Art Gallery

1. apríl 1991 - 1. júní 1991
Skoða

The Murray Hill Summer Art Walk
The Murray Hill School

1. júní 1990 - 3. júní 1990
Skoða

Maðurinn í íslenskri myndlist 1965-1985
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

5. júní 1988 - 10. júlí 1988
Skoða

Sjálfsmyndir í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

1. janúar 1988 - 28. febrúar 1988
Skoða

Guðrún Tryggvadóttir í Vestursal
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

14. mars 1987 - 29. mars 1987
Skoða

Bækur og bókaskreytingar
Gerðuberg

22. september 1985 - 24. október 1985
Skoða

Iceland: The Art Revealed
Franklin Furnace

19. apríl 1984 - 31. júlí 1984
Skoða

Gudrun Tryggvadottir - Debütant
Akademie der Bildenden Künste

12. desember 1983 - 17. desember 1983
Skoða

Guðrún Tryggvadóttir
Rauða húsið

13. mars 1983 - 19. mars 1983
Skoða

Gullströndin andar
JL húsið - Hringbraut 119

29. janúar 1983 - 12. febrúar 1983
Skoða

Sýning í Nýlistasafninu
Nýlistasafnið

12. nóvember 1982 - 14. nóvember 1982
Skoða

Útisýning í Inwood Park
Inwood Park - N.Y.C., N.Y.

1. september 1982 - 25. ágúst 2015
Skoða

Kunst und Fruchtsaft
Akademie der Bildenden Künste

10. maí 1982 - 15. maí 1982
Skoða

Art Photocopies Exhibition
Centrum't Hoggt University

26. febrúar 1982 - 21. mars 1982
Skoða

Fæðingarblettir og DIN stærðir
Rauða húsið

11. júlí 1981 - 19. júlí 1981
Skoða

Destruction
Gallerí Djúpið

27. september 1980 - 8. október 1980
Skoða

Á vinnustofunni

1. janúar 1974 - 31. desember 2015
Skoða

Útgefið efni


Skuggar

Námsgagnastofnun

1989
Skoða

Íslensk listasaga
Ólafur Kvaran
Forlagið , Listasafn Íslands

2011
Skoða

Jór! Hestar í íslenskri myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
Bókaútgáfan Opna , Listasafn Reykjavíkur

2011
Skoða

Furðudýr í íslenskum þjóðsögum
Björk Bjarnadóttir , Guðrún Tryggvadóttir
Bókaútgáfan Salka

2002
Skoða

Póstkort
Guðrún Tryggvadóttir

2002
Skoða

Unreconciled Passion
Susan R. Channing , William Busta
Gallery SPACES

1992
Skoða

Guðrún Tryggvadóttir
Guðrún Tryggvadóttir
Bayerisches Ministerium für Kunst und Kultur

1983
Skoða

Maðurinn í forgrunni
Gunnar B. Kvaran
Listasafn Íslands

1988
Skoða

ÁKALL - Challenge
Ásthildur Björg Jónsdóttir
Listasafn Árnesinga

2014
Skoða

Kvennaveldið: Konur og kynvitund
Aðalsteinn Ingólfsson
Listasafn Reykjanesbæjar

2015
Skoða

Verkefni


Listamannabærinn Hveragerði

30. október 2015 - 21. febrúar 2016
Skoða

HÚSIÐ og umhverfið

23. febrúar 2014 - 1. janúar 2020
Skoða

Endurvinnslukortið

1. janúar 2012 - 1. janúar 2020
Skoða

Græna kortið

1. september 2008 - 1. janúar 2020
Skoða

Náttúran.is – vefur með umhverfisvitund

25. október 2006 - 1. janúar 2020
Skoða

ART-AD

1. september 2000 - 1. janúar 2007
Skoða

KUNST & WERBUNG

1. janúar 1995 - 30. ágúst 2000
Skoða

Námskeið


LISTRÝMI – Vatnslitamálun
Listasafn Árnesinga

10. mars 2016 - 12. maí 2016
Skoða

LISTRÝMI – Teikning 2 - Fjarvídd
Listasafn Árnesinga

30. janúar 2016 - 20. febrúar 2016
Skoða

LISTRÝMI – Teikning 1
Listasafn Árnesinga

7. janúar 2016 - 18. febrúar 2016
Skoða

LISTRÝMI – Hugmynd og túlkun
Listasafn Árnesinga

1. október 2015 - 26. nóvember 2015
Skoða

RÝMI – Myndmenntaskóli, verkstæði, gallerí
Listhús í Laugardal

1. september 1992 - 30. maí 1993
Skoða
© Guðrún Tryggvadóttir 2015