Frímerki
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Frímerki sem sýna hluta performansa, innsetninga og upplíminga Guðrúnar í Inwood Park, Uptown N.Y.C., N.Y., U.S.A. sumarið 1982. Frímerkin eru verk út af fyrir sig og tákna að listin hafi ákveðið gildi sem allt eins má nota sem gjaldmiðil eða fjölmiðil þar sem frímerki geta ferðast landa á milli.

Frímerkjaörkin er fylgigagn með útskriftarkatalóg Guðrúnar við sýningu v. verðlauna sem besti útskriftarnemandinn (Debütanten Förderpreis) Akademie der Bildenden Künste 1983.
Útgefandi: Bayerisches Minesterium für Kunst und Kultur, München, Þýskaland.
Styrktaraðilar: Bavarian Governmental Fund for Artists and Publicists, í samvinnu við Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskaland.

     
Prentverk  
height: 31cm
width: 22cm

Exhibitions


Nýja málverkið – Gullströndin andar
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

2001-01-20 - 2001-02-18
View

Debütant sýning – AdBK
Akademie der Bildenden Künste – AdBK

1983-12-12 - 1983-12-17
View

Í Inwood Park
Inwood Park - N.Y.C., N.Y.

1982-09-01 - 2015-08-25
View

Publications


Frímerki
Guðrún Arndís Tryggvadóttir
Bayerisches Ministerium für Kunst und Kultur

1983
View
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015