Gudrún Tryggvadóttir (13-14)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsmálverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.

Á vinstri blaðsíðu: Jólamálverk, unnið í samvinnu við kollega frá Köln sem eyddu með mér furðulegustu jólum lífs míns, þ.e. við héldum engin jól heldur máluðum bæði okkur sjálf og fullt af myndum og fórum svo bara út í göngutúr á aðfangadagskvöld. Akríl, á pappa, 200x360 cm. 1981.

Á hægri blaðsíðu: Kínversk stúlka. Akríl á pappa, 120x60 cm. 1981.

Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en verkin er þó í lit.

     
Prentverk  
height: 21cm
width: 29cm
depth: 1cm

Exhibitions


Debütant sýning – AdBK
Akademie der Bildenden Künste – AdBK

1983-12-12 - 1983-12-17
View

Publications


Debütant sýning AdBK – Sýningarskrá
Guðrún Arndís Tryggvadóttir
Bayerisches Ministerium für Kunst und Kultur

1983
View
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015