By:
  • Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Publisher:
  • Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir


pages: 4
height: 420 cm
width: 297 cm

Kjarvalsstaðir – Sýningarskrá
1987

Sýningarskrá og veggmynd með einkasýningu í Vestursal Kjarvalsstaða í tilefni starfslauna sem Guðrún hlaut til eins árs árið 1986 en það ár hlutu aðeins tveir myndlistarmenn starfslaun til eins árs, sem var þá lengsta tímbil sem veitt voru starfslaun fyrir. Á myndinni sést önnur hlið sýningarskrárinnar/veggmyndarinnar. Á bakhlið er veggmynd af Hetjumyndinni í svart-hvítri útgáfu.

http://listasafnreykjavikur.is/syningar/gudrun-tryggvadottir.


Pieces


Hetjumynd
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1986

„Við fyrstu sýn er eins og hetjan ríði á fullri ferð. Hún er á lítilli ferkantaðri eyju (Íslandi) og þykist vera hetja, en er í rauninni að reyna að halda stellingunni á liggjandi hestinum sem spriklar til þess að reyna að koma sér aftur upp á fjóra fætur. Hetjan er fallin enda hefði hún hvort sem er ekki komist langt vegna smæðar eyjarinnar. Allt það sem er utan við mjóu ströndina á myndinni er hafið.“

Myndin var gefin út á korti í stærðinni 18,5 X 12,5 cm og sem veggmynd í sýningarskrá í stærðinni 42 X 59,4 cm.

http://listasafnreykjavikur.is/syningar/gudrun-tryggvadottir

 

Exhibitions

Guðrún Tryggvadóttir
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1987-03-14 - 1987-03-29
View
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015