Ákall
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum | 2015-01-24 - 2015-04-23

Ákall- Challenge – sjálfbærnishugtakið í myndlist

.....Listaverkin á sýningunni tengjast öll orðræðunni um sjálfbærni og þeim siðferðilegu málefnum er tengjast þeirri vinnu sem stuðlar að þróun í átt að sjálfbærni. Sjálfbærni felur í sér umhverfislega, hagræna og félagslega þætti sem skarast. Breytingar innan hvers þáttar hafa alltaf áhrif í öðrum. Þróun getur bara verið sjálfbær ef hún virðir efnahags-, samfélags- og umhverfisþætti. Það er mikilvægt að hafa í huga þann arð sem sameiginlegar auðlindir gefa af sér. Auðlindirnar þarf að vernda og nýta á skynsamlegan hátt. Í sjálfbæru samfélagi rýra bætt kjör okkar ekki kjör annarra eða draga úr möguleikum þeirra til að bæta kjör sín. Til þess að stuðla að sjálfbæru samfélagi verðum við að vinna að því að ekki sé gengið á náttúruauðlindir.


....Sýningin Ákall veitir sýningargestum tækifæri til íhugunar og skapar forsendur fyrir ágreiningi. Þannig grafa verkin undan fullyrðingum sem almennt eru taldar algildar án þess beinlínis að benda á röksemdir til að draga þær í efa. Með þessu móti verður Listasafn Árnesinga vettvangur til að: hreyfa við fólki, skapa svigrúm til að fjalla um þá spennu sem ríkir í heiminum og sýna verk sem tengjast reynslu sýningargesta. (Ásthildur Björg Jónsdóttir)

Verk Guðrúnar Tryggvadóttur á sýningunni (t.h. í mynd) nefnist Aldaklukka og er fyrsta málverkið í röð málverka um formæður og endurnýjun kynslóðanna. Verkin á veggnum t.v. í mynd eru eftir Hildi Bjarnadóttur.

Verk


Olía, aska og gull á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 200 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Aldaklukka
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2013

Aldaklukkan er myndræn framsetning tímans og tilraun til að sýna endurnýjun kynslóðanna í beinan kvenlegg. Formið er klukka, hver hringur er ein öld og einstaklingar kvenleggsins staðsettir á fæðingarári sínu svo langt sem heimildir ná eða aftur til ársins 1685. Næst okkur í tíma er dóttir mín fædd 1988, svo ég 1958, þá móðir mín 1938 og svo koll af kolli aftur og aftur um aldir. Að jafnaði þrjár kynslóðir á öld.

Sýningar

INNÍ – í Þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökulsþjóðgarðs
Snæfellsjökull National Park Visitor Center

2024-01-13 - 2024-04-21
Skoða

UMBREYTING
Sundlaug / Svimming pool – Höfn Hornafjörður

2023-12-09 - 2024-08-25
Skoða

Verk í einkasöfnum
Einkasafn / Private Collection

2023-07-15 - 2024-07-15
Skoða

ONÍ
Sesseljuhús – Umhverfissetur

2023-06-03 - 2023-08-20
Skoða

Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld.
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2023-03-25 - 2023-08-07
Skoða

Hornsteinn – 60 ára afmælissýning
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2023-02-11 - 2023-08-20
Skoða

Hugmyndir að Kafaranum – Pop-up sýning
Sundhöll Selfoss

2023-02-10 - 2023-03-26
Skoða

Ímyndanir – Pop-up sýning
Eyravegur 65

2022-10-08 - 2022-10-09
Skoða

Nr 4 Umhverfing – Smáverk
Hótel Laugar Sælingsdal

2022-07-02 - 2022-08-27
Skoða

Hofstaðir – Menningarmiðlun
Minjastofnun Íslands

2022-07-01 - 2022-10-01
Skoða

Kafarinn
Sundhöll Selfoss

2021-06-11 - 2030-11-01
Skoða

Vakning
Listasafn Ísafjarðar / Ísafjörður Art Museum

2021-04-30 - 2021-06-05
Skoða

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar
Listrými / Artspace

2021-02-08 - 2030-01-01
Skoða

Krosskirkja – Listræn ráðgjöf
Krosskirkja

2021-01-01 - 2021-10-01
Skoða

Þrjátíu myndverk úr bókinni Lífsverk
Skálholtsskóli

2019-12-14 - 2020-02-05
Skoða

Listrými

2019-12-01 - 2040-01-01
Skoða

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar
Hallgrímskirkja

2019-12-01 - 2020-03-01
Skoða

Verulegar
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-09-23 - 2018-02-25
Skoða

Gestur að Jörva
Jörvi, Haukadalur

2017-04-22 - 2017-05-22
Skoða

Uppruni
Gallerí Gangur / The Corridor

2017-01-19 - 2017-04-04
Skoða

Listrými – Vorönn 2017
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-01-03 - 2017-04-01
Skoða

Dalablóð
Ólafsdalur, Gilsfjörður

2016-07-23 - 2016-08-14
Skoða

Listrými – Vinnustofur í myndlist
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2016-03-10 - 2016-04-30
Skoða

Kvennaveldið: Konur og kynvitund
Listasafn Reykjanesbæjar / Reykjanes Art Museum

2015-11-13 - 2016-01-31
Skoða

Listamannabærinn Hveragerði

2015-10-12 - 2030-01-01
Skoða

Hlöðusýning
Vinnustofa / Atelier – Alviðra

2015-09-26 - 2015-10-04
Skoða

Sjónarhorn
Safnahúsið / The Culture House

2015-04-18 - 2021-04-30
Skoða

Umrót – íslensk myndlist um og eftir 1970
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2014-09-27 - 2014-12-14
Skoða

Húsið og umhverfið

2014-02-23 - 2020-01-01
Skoða

Flæði: Salon-sýning af safneign
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2013-02-02 - 2013-05-20
Skoða

Endurvinnslukortið

2012-01-01 - 2020-01-01
Skoða

Lífrænt Íslandskort

2012-01-01 - 2020-01-01
Skoða

Ættartengsl og kynslóðaskipti
Galdrasafnið á Ströndum / Museum of Icelandic Sorcery & Witchcraft

2011-11-21 - 2011-11-23
Skoða

Jór! Hestar í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2011-05-07 - 2011-08-11
Skoða

Græna kortið

2008-09-01 - 2020-01-01
Skoða

Náttúran.is – vefur með umhverfisvitund

2006-10-25 - 2020-01-01
Skoða

Íslensk myndlist: Málverkið eftir 1980
Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

2006-10-07 - 2006-12-03
Skoða

Þetta vilja börnin sjá!
Menningarmiðstöðin / Cultural Centre – Gerðuberg

2002-11-23 - 2003-01-06
Skoða

Furðudýr í íslenskum þjóðsögum
Alþjóðahúsið / International House

2002-08-17 - 2002-09-06
Skoða

Nýja málverkið – Gullströndin andar
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

2001-01-20 - 2001-02-18
Skoða

Art-Ad

2000-09-01 - 2007-01-01
Skoða

Borgarminnisvarðinn í Großalmerode
Ráðhústorgið / City Hall Square

1999-01-01 - 2030-01-01
Skoða

Kunst und Kultur samkeppnin
Volkshochschule Witzenhausen

1995-06-01 - 1995-06-01
Skoða

Deutsche Bilder
Glas- und Keramikmuseum

1995-05-01 - 1995-08-01
Skoða

Kunst & Werbung

1995-01-01 - 2000-08-30
Skoða

Kynning frá Borgarlistasafni
Kringlan

1994-06-01 - 1994-09-03
Skoða

Rými – Myndmenntaskóli, verkstæði, gallerí
Listhús í Laugardal

1992-09-01 - 1993-05-30
Skoða

Unreconciled Passion, Art and the Confrontation of Grief
Gallery Spaces

1992-01-17 - 1992-02-14
Skoða

Concepts and Dimensions
Trumbull Art Gallery

1991-03-16 - 1991-04-14
Skoða

The Murray Hill Summer Art Walk
The Murray Hill School

1990-06-01 - 1990-06-03
Skoða

Maðurinn í íslenskri myndlist 1965-1985
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1988-06-05 - 1988-07-10
Skoða

Sjálfsmyndir í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1988-01-01 - 1988-02-28
Skoða

Guðrún Tryggvadóttir
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1987-03-14 - 1987-03-29
Skoða

Bækur og bókaskreytingar
Menningarmiðstöðin / Cultural Centre – Gerðuberg

1985-09-22 - 1985-10-24
Skoða

Iceland: The Art Revealed
Franklin Furnace

1984-04-19 - 1984-07-31
Skoða

Debütant sýning – AdBK
Akademie der Bildenden Künste – AdBK

1983-12-12 - 1983-12-17
Skoða

Í Rauða húsinu
Rauða húsið / The Red House

1983-03-13 - 1983-03-19
Skoða

Gullströndin andar
JL húsið / JL House

1983-01-29 - 1983-02-12
Skoða

Í Nýlistasafninu
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

1982-11-12 - 1982-11-14
Skoða

Í Inwood Park
Inwood Park - N.Y.C., N.Y.

1982-09-01 - 2015-08-25
Skoða

Kunst und Fruchtsaft
Akademie der Bildenden Künste – AdBK

1982-05-10 - 1982-05-15
Skoða

Art Photocopies Exhibition
Centrum't Hoogt University

1982-02-26 - 1982-03-21
Skoða

Fæðingarblettir og DIN stærðir
Rauða húsið / The Red House

1981-07-11 - 1981-07-19
Skoða

Destruction
Gallerí Djúpið

1980-09-27 - 1980-10-08
Skoða

Á vinnustofunni

1974-01-01 - 2015-12-31
Skoða
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015