Debütant sýning – AdBK
Akademie der Bildenden Künste – AdBK | 1983-12-12 - 1983-12-17

Sýning v. verðlauna sem Guðrún hlaut sem besti útskriftarnemandi Akademie der Bildenden Künste 1983 (Debütanten Förderpreis). Sýningin var haldin í hátíðarsal (Aula) Akademie der Bildenden Künste í München, Þýskalandi.

Gefin var út sýningarskrá um verk Guðrúnar og var kostun hennar hluti verðlaunanna.
Útgefandi: Bayerisches Ministerium für Kunst und Kultur, München, Þýskaland.
Styrktaraðilar: Bavarian Governmental Fund for Artists and Publicists, í samvinnu við Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskaland.


Verk


Plastmálning á pappa


hæð: 208 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Vín
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1984

Pappírsmálverk máluð á vinnustofu Guðrúnar, Goethstraße í München.

Akríl, á pappa, ca. 208x300 cm. 1984.

Mynd hér svart/hvít en verkið er í lit (verður skipt út síðar).

Prentverk


Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (1-2)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Prentverk


hæð: 31 cm
breidd: 22 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Frímerki
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Frímerki sem sýna hluta performansa, innsetninga og upplíminga Guðrúnar í Inwood Park, Uptown N.Y.C., N.Y., U.S.A. sumarið 1982. Frímerkin eru verk út af fyrir sig og tákna að listin hafi ákveðið gildi sem allt eins má nota sem gjaldmiðil eða fjölmiðil þar sem frímerki geta ferðast landa á milli.

Frímerkjaörkin er fylgigagn með útskriftarkatalóg Guðrúnar við sýningu v. verðlauna sem besti útskriftarnemandinn (Debütanten Förderpreis) Akademie der Bildenden Künste 1983.
Útgefandi: Bayerisches Minesterium für Kunst und Kultur, München, Þýskaland.
Styrktaraðilar: Bavarian Governmental Fund for Artists and Publicists, í samvinnu við Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskaland.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (3-4)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.

Texti á vinstri blaðsíðu: Der Katalog erscheint zur Debütantenausstellung in der Aula der Akademie der Bildenden Künste München.

Á hægri blaðsíðu: Klaufar af hverjum? Akríl á pappa, 10x60 cm, 1982.

Þessi mynd í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.

 

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (11-12)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Innsetninga og málverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.

Á vinstri blaðsíðu: Andartjarnir og skaut. Akríl á efnisbúta, 300x170cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu: Venus frá Þýskalandi. Akríl á pappa, 180x350 cm. 1982.

Myndin á hægri síðu í bæklingnum er svart/hvít sem kemur þó ekki að sök því verkið er málað svat/hvítt.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (13-14)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsmálverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.

Á vinstri blaðsíðu: Jólamálverk, unnið í samvinnu við kollega frá Köln sem eyddu með mér furðulegustu jólum lífs míns, þ.e. við héldum engin jól heldur máluðum bæði okkur sjálf og fullt af myndum og fórum svo bara út í göngutúr á aðfangadagskvöld. Akríl, á pappa, 200x360 cm. 1981.

Á hægri blaðsíðu: Kínversk stúlka. Akríl á pappa, 120x60 cm. 1981.

Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en verkin er þó í lit.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (9-10)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.

Á vinstri blaðsíðu t.v.: Sameinuð í draumi. Akríl á pappa, 160x250 cm. 1982. T.h.: Æstir rebbar. Akríl á pappa, snið, 120x80 cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu t.v.: Heimsskautafarinn. Akríl og loðskinn á pappa, 50x70 cm. 1982. T.h.: Í vinnustofunni í Goethstraße. 1982.

Myndir á hægri síðu í bæklingnum eru svart/hvítar en verkin eru þó í lit.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (21-22)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírs- og pappakassaverk gerð á vinnustofuni í JL húsinu, Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Móðir og barn með hor í göngutúr. Akríl og límband á dagblö, 280x100 cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu: 1. Kóngur og drottning, 2. Njörvaður niður, 3. Rassaköst. Olíulakk á pappakassa, ca. 200x100 cm. hvert verk cm. 1982.

Myndi á vinstri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (23-24)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Færið mér höfuð hans á fati Akríl, á pappa, ca. 208x340 cm. 1983.

Á hægri blaðsíðu: Hestakótiletta. Akríl á pappa, 208x360 cm. 1983.

Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en verkið á hægri síðu er þó í lit. Verkið á vinstri síðu er málað svart/hvítt svo litleysið kemur ekki að sök.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (25-26)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Millistig, varð síðan að Dreng með pappírsbát. Akríl, á pappa, ca. 208x360 cm. 1983.

Á hægri blaðsíðu: Sumar. Akríl á pappa, 208x206 cm. 1983.

Myndin á hægri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (27-28)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Akkeri og dónaskapur. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.

Á hægri blaðsíðu: 1. Blár draumur. Akríl á pappa, 208x250 cm. 1983. 2. Drengur með pappírsbát. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.

Myndin á vinstri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (29-30)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Drengur með pappírsbát. Akríl, á pappa, ca. 200x340 cm. 1983.

Á hægri blaðsíðu: Við höfnina. Akríl á pappa, 208x360 cm. 1983.

Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en verkin eru þó í lit.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (31-32)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsmálverk málað á vinnustofunni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Sjálfsmynd með marmarasúlu. Akríl, á pappa, ca. 208x300 cm. 1983.

Á hægri blaðsíðu: Ferilskrá.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (33-34)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Texti:
Der Katalog wurde mit Mitteln des Programmes der Bayerischen Staatsregierung für Künstler und Publizisten vom 24. juni 1980 erstellt.

Gany besonder herzlichen Dan an Herrn Rudolf Seitz für seine Unterstützung und seinen intensiven Einsatz, um die Schwierigkeiten der Katalogpublikation zu bewältigen.

Ich danke auch herzlich meinem Vater Tryggvi Árnason der an dieser Aufgabe mitgeholfen hat.

Ebenfalls danke ich meinem mann BOB Becker für seine totale Hilfe überhaupt.

©1983 13013 GUNNA Production
Goethestraße 34
8000 München

Gestaltung & Fotos: 13013 GUNNA Production
Repros & Druck: Anderland Verlag München
Farbrepros nr. 3, 38, 45, 48: Tryggvi Árnason
Auflage: 500

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (5-6)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.

Á vinstri blaðsíðu: Rassasleikjar og rebbar. Akríl, gull og spray á pappa, 160x360 cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu: Vængjuð manngeit og klaufar. Akríl á pappa, 50x70 cm. 1982.

Myndin á vinstri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.

Plastmálning á pappa


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (19-20)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsinnsetningar frá Sýningu Guðrúnar í Nýlistasafninu 1982.

Á vinstri blaðsíðu: Siglt heim. Akríl, dagblöð og bréflímband á pappa, 300x180cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu: Mamma keyrir stjórnlaust niður brekku með bróður minn frammí. Akríl á pappa, 180x360 cm. 1982.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (15-16)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Máluð dagblöð. Máluð í New York.

Á vinstri blaðsíðu: 4 dagblaðaopnur. Hvít málning og túss á dagblöð, 60x40 cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu: 6 dagblaðaopnur. Hvít málning og túss á dagblöð, 60x40 cm. 1982.

Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar og verkin eru að mestu leiti svart/hvít svo það kemur ekki að sök.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (17-18)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Máluð dagblöð. Málað í New York og Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: 6 dagblaðaopnur. Hvít málning og túss á bandarísk dagblöð, 60x40 cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu: 6 dagblaðaopnur. Litmálning og túss á íslensk dagblöð, 60x40 cm. 1982.

Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en dagblöðin á hægri síðu eru þó máluð í lit.

Plastmálning á pappa


hæð: 208 cm
breidd: 360 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Hestakótiletta
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Plastmálning á pappa


hæð: 208 cm
breidd: 360 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Við höfnina
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Plastmálning á pappa


hæð: 208 cm
breidd: 250 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Blá mynd
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Veit ekki hver á núna. Fara yfir skráningu

Plastmálning á pappa


hæð: 208 cm
breidd: 360 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Tilbeiðsla
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Fara yfir stærðir o.fl.

Plastmálning og blek á dagblöð


hæð: 43 cm
breidd: 30 cm
þykkt: 1 cm
eigandi: Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

Aðrar sýningar

Nánar

Mála með svörtu og drekk Campari
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Mála með svörtu og drekk Campari er málverk unnið á dagblað. Verkið er 28 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá miðvikudeginum 20. október 1982 og DV frá þriðjudeginum 19. október 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Mála með svörtu og drekk camparí er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og málaðri dagsetningunni 31.10.1982 á framhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Plastmálning og blek á dagblöð


hæð: 37 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
eigandi: Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

Aðrar sýningar

Nánar

Sumarið '82 er nú liðið og haustið framundan
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Sumarið '82 er nú liðið og haustið framundan er málverk unnið á dagblað. Verkið er 16 blaðsíður, unnið á Lesbók Morgunblaðsins. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Sumarið '82 er nú liðið og haustið framundan er málaður á framhlið bókverksins út frá texta á forsíðu blaðsins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártali á bakhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Plastmálning og blek á dagblöð


hæð: 43 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
eigandi: Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

Aðrar sýningar

Nánar

RVK
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið er málverk unnið á dagblað. Verkið er 24 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá miðvikudeginum 22. september 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Rvk er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártali á framhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Lands vors
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Lands vors er málverk unnið á dagblað. Verkið er 44 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá laugadeginum 18. september 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Lands vors er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Plastmálning og blek á dagblöð


hæð: 38 cm
breidd: 28 cm
þykkt: 1 cm
eigandi: Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

Aðrar sýningar

Nánar

Boxari á grýttri strönd
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Boxari á grýttri strönd er málverk unnið á dagblað. Verkið er 20 blaðsíður og er unnið á blaðið Leisure. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið og bakhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Plastmálning og blek á dagblöð


hæð: 38 cm
breidd: 28 cm
þykkt: 1 cm
eigandi: Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

Aðrar sýningar

Nánar

Die Vereinigung
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Die Vereinigung er málverk unnið á dagblað. Verkið er 80 blaðsíður, unnið á óþekkt dagblað. Dagblaðið er notað sem efnisflötur verksins og er þakið málningu. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins. Á síðustu opnu er nafn höfundar, dagsetning og staður skrifuð með málningu.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Plastmálning og blek á dagblöð


hæð: 28 cm
breidd: 35 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

Aðrar sýningar

Nánar

Klámfréttir
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Klámfréttir er málverk unnið á dagblað. Verkið er 16 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News. Dagblaðið er notað sem hluti af málverkinu ýmist sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið og bakhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Plastmálning og blek á dagblöð


hæð: 38 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
eigandi: Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

Aðrar sýningar

Nánar

Gyðingakrossinn
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Gyðingakrossinn er málverk unnið á dagblað. Verkið er 72 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News. Dagblaðið er notað sem hluti af málverkinu ýmist sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Plastmálning og blek á dagblöð


hæð: 38 cm
breidd: 28 cm
þykkt: 1 cm
eigandi: Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

Aðrar sýningar

Nánar

School of the Arts
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið School of the Arts er málverk unnið á dagblað. Verkið er 76 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News frá miðvikudeginum 14. júlí 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli á bakhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Riddarinn og drengurinn
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Riddarinn og drengurinn er málverk unnið á dagblað. Verkið er 72 blaðsíður, unnið á nokkrar útgáfur dagblaðisins Daily News frá júlí 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur verksins og er þakið málningu svo innihald þess er ekki greinanlegt. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Plastmálning á pappa


hæð: 240 cm
breidd: 500 cm
þykkt: 200 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Siglt heim og mamma keyrir stjórnlaust niður brekku með litla bróður minn frammí
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Innsetning.
Akríl á pappa, mótatimbur og brotinn rammi.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (27-28)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Pappírsmálverk máluð á vinnustofu Guðrúnar, JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Akkeri og dónaskapur. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.

Á hægri blaðsíðu: 1. Blá draumur. Akríl á pappa, 208x250 cm. 1983. 2. Pappírsbátur. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.

Sýningar

INNÍ – í Þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökulsþjóðgarðs
Snæfellsjökull National Park Visitor Center

2024-01-13 - 2024-04-24
Skoða

UMBREYTING
Sundlaug / Svimming pool – Höfn Hornafjörður

2023-12-09 - 2024-08-25
Skoða

Verk í einkasöfnum
Einkasafn / Private Collection

2023-07-15 - 2024-07-15
Skoða

ONÍ
Sesseljuhús – Umhverfissetur

2023-06-03 - 2023-08-20
Skoða

Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld.
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2023-03-25 - 2023-08-07
Skoða

Hornsteinn – 60 ára afmælissýning
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2023-02-11 - 2023-08-20
Skoða

Hugmyndir að Kafaranum – Pop-up sýning
Sundhöll Selfoss

2023-02-10 - 2023-03-26
Skoða

Ímyndanir – Pop-up sýning
Eyravegur 65

2022-10-08 - 2022-10-09
Skoða

Nr 4 Umhverfing – Smáverk
Hótel Laugar Sælingsdal

2022-07-02 - 2022-08-27
Skoða

Hofstaðir – Menningarmiðlun
Minjastofnun Íslands

2022-07-01 - 2022-10-01
Skoða

Kafarinn
Sundhöll Selfoss

2021-06-11 - 2030-11-01
Skoða

Vakning
Listasafn Ísafjarðar / Ísafjörður Art Museum

2021-04-30 - 2021-06-05
Skoða

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar
Listrými / Artspace

2021-02-08 - 2030-01-01
Skoða

Krosskirkja – Listræn ráðgjöf
Krosskirkja

2021-01-01 - 2021-10-01
Skoða

Þrjátíu myndverk úr bókinni Lífsverk
Skálholtsskóli

2019-12-14 - 2020-02-05
Skoða

Listrými

2019-12-01 - 2040-01-01
Skoða

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar
Hallgrímskirkja

2019-12-01 - 2020-03-01
Skoða

Verulegar
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-09-23 - 2018-02-25
Skoða

Gestur að Jörva
Jörvi, Haukadalur

2017-04-22 - 2017-05-22
Skoða

Uppruni
Gallerí Gangur / The Corridor

2017-01-19 - 2017-04-04
Skoða

Listrými – Vorönn 2017
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-01-03 - 2017-04-01
Skoða

Dalablóð
Ólafsdalur, Gilsfjörður

2016-07-23 - 2016-08-14
Skoða

Listrými – Vinnustofur í myndlist
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2016-03-10 - 2016-04-30
Skoða

Kvennaveldið: Konur og kynvitund
Listasafn Reykjanesbæjar / Reykjanes Art Museum

2015-11-13 - 2016-01-31
Skoða

Listamannabærinn Hveragerði

2015-10-12 - 2030-01-01
Skoða

Hlöðusýning
Vinnustofa / Atelier – Alviðra

2015-09-26 - 2015-10-04
Skoða

Sjónarhorn
Safnahúsið / The Culture House

2015-04-18 - 2021-04-30
Skoða

Ákall
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2015-01-24 - 2015-04-23
Skoða

Umrót – íslensk myndlist um og eftir 1970
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2014-09-27 - 2014-12-14
Skoða

Húsið og umhverfið

2014-02-23 - 2020-01-01
Skoða

Flæði: Salon-sýning af safneign
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2013-02-02 - 2013-05-20
Skoða

Endurvinnslukortið

2012-01-01 - 2020-01-01
Skoða

Lífrænt Íslandskort

2012-01-01 - 2020-01-01
Skoða

Ættartengsl og kynslóðaskipti
Galdrasafnið á Ströndum / Museum of Icelandic Sorcery & Witchcraft

2011-11-21 - 2011-11-23
Skoða

Jór! Hestar í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2011-05-07 - 2011-08-11
Skoða

Græna kortið

2008-09-01 - 2020-01-01
Skoða

Náttúran.is – vefur með umhverfisvitund

2006-10-25 - 2020-01-01
Skoða

Íslensk myndlist: Málverkið eftir 1980
Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

2006-10-07 - 2006-12-03
Skoða

Þetta vilja börnin sjá!
Menningarmiðstöðin / Cultural Centre – Gerðuberg

2002-11-23 - 2003-01-06
Skoða

Furðudýr í íslenskum þjóðsögum
Alþjóðahúsið / International House

2002-08-17 - 2002-09-06
Skoða

Nýja málverkið – Gullströndin andar
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

2001-01-20 - 2001-02-18
Skoða

Art-Ad

2000-09-01 - 2007-01-01
Skoða

Borgarminnisvarðinn í Großalmerode
Ráðhústorgið / City Hall Square

1999-01-01 - 2030-01-01
Skoða

Kunst und Kultur samkeppnin
Volkshochschule Witzenhausen

1995-06-01 - 1995-06-01
Skoða

Deutsche Bilder
Glas- und Keramikmuseum

1995-05-01 - 1995-08-01
Skoða

Kunst & Werbung

1995-01-01 - 2000-08-30
Skoða

Kynning frá Borgarlistasafni
Kringlan

1994-06-01 - 1994-09-03
Skoða

Rými – Myndmenntaskóli, verkstæði, gallerí
Listhús í Laugardal

1992-09-01 - 1993-05-30
Skoða

Unreconciled Passion, Art and the Confrontation of Grief
Gallery Spaces

1992-01-17 - 1992-02-14
Skoða

Concepts and Dimensions
Trumbull Art Gallery

1991-03-16 - 1991-04-14
Skoða

The Murray Hill Summer Art Walk
The Murray Hill School

1990-06-01 - 1990-06-03
Skoða

Maðurinn í íslenskri myndlist 1965-1985
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1988-06-05 - 1988-07-10
Skoða

Sjálfsmyndir í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1988-01-01 - 1988-02-28
Skoða

Guðrún Tryggvadóttir
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1987-03-14 - 1987-03-29
Skoða

Bækur og bókaskreytingar
Menningarmiðstöðin / Cultural Centre – Gerðuberg

1985-09-22 - 1985-10-24
Skoða

Iceland: The Art Revealed
Franklin Furnace

1984-04-19 - 1984-07-31
Skoða

Í Rauða húsinu
Rauða húsið / The Red House

1983-03-13 - 1983-03-19
Skoða

Gullströndin andar
JL húsið / JL House

1983-01-29 - 1983-02-12
Skoða

Í Nýlistasafninu
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

1982-11-12 - 1982-11-14
Skoða

Í Inwood Park
Inwood Park - N.Y.C., N.Y.

1982-09-01 - 2015-08-25
Skoða

Kunst und Fruchtsaft
Akademie der Bildenden Künste – AdBK

1982-05-10 - 1982-05-15
Skoða

Art Photocopies Exhibition
Centrum't Hoogt University

1982-02-26 - 1982-03-21
Skoða

Fæðingarblettir og DIN stærðir
Rauða húsið / The Red House

1981-07-11 - 1981-07-19
Skoða

Destruction
Gallerí Djúpið

1980-09-27 - 1980-10-08
Skoða

Á vinnustofunni

1974-01-01 - 2015-12-31
Skoða
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015