Náttúran.is – vefur með umhverfisvitund
2006-10-25 - 2020-01-01

Náttúran.is er upplýsingaveita og fréttamiðill fyrir allt sem tengist náttúru og umhverfi á einhvern hátt.

Náttúran.is sjálfstætt starfandi vefsetur með aðaláherslu á að þjóna hinum almenna neytanda með áreiðanlegum upplýsingum um allt sem snertir umhverfi okkar og heilsu. Í raun er hér allt undir, nærumhverfi okkar og náttúran sjálf sem og heimilið, neyslan og fyrirtækin sem upplýstir borgarar vilja fá til aðstoðar við að skapa sjálfbæra framtíð.

Markmiðið er að gera neytendum umhverfisvænar lausnir sýnilegri og aðgengilegri með því að tengja á milli vistvænnar aðferðafræði á öllum sviðum og raunverulegs vöru- og þjónustuframboðs í landinu. Til að ná markmiðum sínum þróar Náttúran stöðugt nýja þjónustuliði.

Jafnt fyrirtækjum sem félagasamtökum, stofnunum og almenningi er boðið að nýta sér þennan óháða vettvang til að koma upplýsingum á framfæri og eiga skoðanaskipti.

Náttúran.is á að vera náttúrutenging nútímamannsins og „umhverfislögga“ í jákvæðum skilningi.

Hugmyndin að Náttúrunni.is fæddist sumarið 2002 og hefur verið í þróun æ síðan. Frumkvöðull verkefnisins er Guðrún Tryggvadóttir myndlistarmaður. Hugmyndin byggir á því að nota veraldarvefinn sem tæki til að skapa sjálfbært samfélag.

Náttúran hefur gengið í gegnum langt ferli og hefur mótast í samvinnu við fjölda aðila þann tíma sem vefurinn hefur verið í þróun. Haustið 2005 var frumgerð Náttúrunnar, sem nefndist Grasagudda.is, sett í loftið. Á Grasaguddu var leitast við að tengja saman upplýsingar um umhverfismál hvaðanæva að og flytja fréttir. Grasagudda.is sameinaðist síðan Náttúrunni.is þann 25. apríl 2007.

Náttúran.is fagnaði 5 ára afmæli sínu þ. 25. apríl 2012 en þann sama dag fékk Náttúran.is virtustu umhverfisverðlaun landsins Kuðunginn umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins fyrir „framúrskarandi vefsíðu um umhverfismál, og jákvæð áhrif þess á almenning og fyrirtæki“. Í rökstuðningi valnefndar segir ennfremur að „stofnendur og eigendur hennar séu brautryðjendur á þessum vettvangi knúin áfram af áhuga og umhyggju fyrir náttúrunni og umhverfinu.“

„Vefsíðan hefur innleitt nýja hugsun í umhverfisvitund Íslendinga. Þar eru á einum stað aðgengilegar leiðbeiningar sem auðvelda fólki að taka upp sjálfbæran og umhverfisvænni lífsstíl.

Vefurinn gengir mikilvægu hlutverki í upplýsingamiðlun og menntun almennings og fyrirtækja. Þar er hægt að fá upplýsingar um umhverfismál heimilisins, um orkusparnað, vistvæn innkaup, betri nýtingu matvæla, sorpflokkun, um hvernig skuli flokka hluti og hvar sé hægt að skila hverjum hlut, þar er að finna skilgreiningar á hverjum flokki fyrir sig, sem oft vefst fyrir fólki. Einnig geymir vefurinn fróðleik um  hvernig hægt sé að forðast hættuleg efni við innkaup á vörum, þar er yfirlit yfir aukaefni í matvörum og skilgreiningar á umhverfismerkingum.“

Náttúran.is fékk umhverfisverðlaun Ölfuss 2015 og hefur verið tilnefnd til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2015.

Framleiðandi:
Náttúran er ehf. ©2007-2015. Öll réttindi áskilin.
Upplýsingar og grafík má ekki afrita né birta með neinum hætti án leyfis framleiðanda.
Hönnun: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.
Tæknistjórn og forritun: Einar Bergmundur Arnbjörnsson.
Hugmynd, verkefnis- og ritstjórn: Guðrún Tryggvadóttir.



Sýningar

INNÍ – í Þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökulsþjóðgarðs
Snæfellsjökull National Park Visitor Center

2024-01-13 - 2024-04-24
Skoða

UMBREYTING
Sundlaug / Svimming pool – Höfn Hornafjörður

2023-12-09 - 2024-08-25
Skoða

Verk í einkasöfnum
Einkasafn / Private Collection

2023-07-15 - 2024-07-15
Skoða

ONÍ
Sesseljuhús – Umhverfissetur

2023-06-03 - 2023-08-20
Skoða

Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld.
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2023-03-25 - 2023-08-07
Skoða

Hornsteinn – 60 ára afmælissýning
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2023-02-11 - 2023-08-20
Skoða

Hugmyndir að Kafaranum – Pop-up sýning
Sundhöll Selfoss

2023-02-10 - 2023-03-26
Skoða

Ímyndanir – Pop-up sýning
Eyravegur 65

2022-10-08 - 2022-10-09
Skoða

Nr 4 Umhverfing – Smáverk
Hótel Laugar Sælingsdal

2022-07-02 - 2022-08-27
Skoða

Hofstaðir – Menningarmiðlun
Minjastofnun Íslands

2022-07-01 - 2022-10-01
Skoða

Kafarinn
Sundhöll Selfoss

2021-06-11 - 2030-11-01
Skoða

Vakning
Listasafn Ísafjarðar / Ísafjörður Art Museum

2021-04-30 - 2021-06-05
Skoða

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar
Listrými / Artspace

2021-02-08 - 2030-01-01
Skoða

Krosskirkja – Listræn ráðgjöf
Krosskirkja

2021-01-01 - 2021-10-01
Skoða

Þrjátíu myndverk úr bókinni Lífsverk
Skálholtsskóli

2019-12-14 - 2020-02-05
Skoða

Listrými

2019-12-01 - 2040-01-01
Skoða

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar
Hallgrímskirkja

2019-12-01 - 2020-03-01
Skoða

Verulegar
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-09-23 - 2018-02-25
Skoða

Gestur að Jörva
Jörvi, Haukadalur

2017-04-22 - 2017-05-22
Skoða

Uppruni
Gallerí Gangur / The Corridor

2017-01-19 - 2017-04-04
Skoða

Listrými – Vorönn 2017
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-01-03 - 2017-04-01
Skoða

Dalablóð
Ólafsdalur, Gilsfjörður

2016-07-23 - 2016-08-14
Skoða

Listrými – Vinnustofur í myndlist
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2016-03-10 - 2016-04-30
Skoða

Kvennaveldið: Konur og kynvitund
Listasafn Reykjanesbæjar / Reykjanes Art Museum

2015-11-13 - 2016-01-31
Skoða

Listamannabærinn Hveragerði

2015-10-12 - 2030-01-01
Skoða

Hlöðusýning
Vinnustofa / Atelier – Alviðra

2015-09-26 - 2015-10-04
Skoða

Sjónarhorn
Safnahúsið / The Culture House

2015-04-18 - 2021-04-30
Skoða

Ákall
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2015-01-24 - 2015-04-23
Skoða

Umrót – íslensk myndlist um og eftir 1970
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2014-09-27 - 2014-12-14
Skoða

Húsið og umhverfið

2014-02-23 - 2020-01-01
Skoða

Flæði: Salon-sýning af safneign
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2013-02-02 - 2013-05-20
Skoða

Endurvinnslukortið

2012-01-01 - 2020-01-01
Skoða

Lífrænt Íslandskort

2012-01-01 - 2020-01-01
Skoða

Ættartengsl og kynslóðaskipti
Galdrasafnið á Ströndum / Museum of Icelandic Sorcery & Witchcraft

2011-11-21 - 2011-11-23
Skoða

Jór! Hestar í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2011-05-07 - 2011-08-11
Skoða

Græna kortið

2008-09-01 - 2020-01-01
Skoða

Íslensk myndlist: Málverkið eftir 1980
Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

2006-10-07 - 2006-12-03
Skoða

Þetta vilja börnin sjá!
Menningarmiðstöðin / Cultural Centre – Gerðuberg

2002-11-23 - 2003-01-06
Skoða

Furðudýr í íslenskum þjóðsögum
Alþjóðahúsið / International House

2002-08-17 - 2002-09-06
Skoða

Nýja málverkið – Gullströndin andar
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

2001-01-20 - 2001-02-18
Skoða

Art-Ad

2000-09-01 - 2007-01-01
Skoða

Borgarminnisvarðinn í Großalmerode
Ráðhústorgið / City Hall Square

1999-01-01 - 2030-01-01
Skoða

Kunst und Kultur samkeppnin
Volkshochschule Witzenhausen

1995-06-01 - 1995-06-01
Skoða

Deutsche Bilder
Glas- und Keramikmuseum

1995-05-01 - 1995-08-01
Skoða

Kunst & Werbung

1995-01-01 - 2000-08-30
Skoða

Kynning frá Borgarlistasafni
Kringlan

1994-06-01 - 1994-09-03
Skoða

Rými – Myndmenntaskóli, verkstæði, gallerí
Listhús í Laugardal

1992-09-01 - 1993-05-30
Skoða

Unreconciled Passion, Art and the Confrontation of Grief
Gallery Spaces

1992-01-17 - 1992-02-14
Skoða

Concepts and Dimensions
Trumbull Art Gallery

1991-03-16 - 1991-04-14
Skoða

The Murray Hill Summer Art Walk
The Murray Hill School

1990-06-01 - 1990-06-03
Skoða

Maðurinn í íslenskri myndlist 1965-1985
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1988-06-05 - 1988-07-10
Skoða

Sjálfsmyndir í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1988-01-01 - 1988-02-28
Skoða

Guðrún Tryggvadóttir
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1987-03-14 - 1987-03-29
Skoða

Bækur og bókaskreytingar
Menningarmiðstöðin / Cultural Centre – Gerðuberg

1985-09-22 - 1985-10-24
Skoða

Iceland: The Art Revealed
Franklin Furnace

1984-04-19 - 1984-07-31
Skoða

Debütant sýning – AdBK
Akademie der Bildenden Künste – AdBK

1983-12-12 - 1983-12-17
Skoða

Í Rauða húsinu
Rauða húsið / The Red House

1983-03-13 - 1983-03-19
Skoða

Gullströndin andar
JL húsið / JL House

1983-01-29 - 1983-02-12
Skoða

Í Nýlistasafninu
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

1982-11-12 - 1982-11-14
Skoða

Í Inwood Park
Inwood Park - N.Y.C., N.Y.

1982-09-01 - 2015-08-25
Skoða

Kunst und Fruchtsaft
Akademie der Bildenden Künste – AdBK

1982-05-10 - 1982-05-15
Skoða

Art Photocopies Exhibition
Centrum't Hoogt University

1982-02-26 - 1982-03-21
Skoða

Fæðingarblettir og DIN stærðir
Rauða húsið / The Red House

1981-07-11 - 1981-07-19
Skoða

Destruction
Gallerí Djúpið

1980-09-27 - 1980-10-08
Skoða

Á vinnustofunni

1974-01-01 - 2015-12-31
Skoða
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015