Blóðlínan frá 874 til 1988 (nærmynd 3 kynslóðir)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 12 af 12, innsetning úr Dalablóðs seríunni.

Snið, ættleggir nr. 1-3 af 33.

Reiknað frá landnámi árið 874 fram til fæðingardags dóttur minnar Mónu árið 1988, með 33,33 árum milli kynslóða, sem er meðaltalsfjöldi ára í endurnýjun kynslóðanna, eru ættliðirnir 33.

Með blóðsýnunum í skápnum vil ég vísa til þess fjölda ættliða formæðra minna sem hafa hugsanlega alist upp í Dölunum og háð þar lífsbaráttu sína.

     
Innsetning / Gamall skápur og blóðsýnisglös í viðarstöndum  
hæð: 200cm
breidd: 120cm
þykkt: 20cm

Eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Sýningar


Dalablóð
Ólafsdalur, Gilsfjörður

2016-07-23 - 2016-08-14
Skoða
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015