Hetjumynd
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1986

„Við fyrstu sýn er eins og hetjan ríði á fullri ferð. Hún er á lítilli ferkantaðri eyju (Íslandi) og þykist vera hetja, en er í rauninni að reyna að halda stellingunni á liggjandi hestinum sem spriklar til þess að reyna að koma sér aftur upp á fjóra fætur. Hetjan er fallin enda hefði hún hvort sem er ekki komist langt vegna smæðar eyjarinnar. Allt það sem er utan við mjóu ströndina á myndinni er hafið.“

Myndin var gefin út á korti í stærðinni 18,5 X 12,5 cm og sem veggmynd í sýningarskrá í stærðinni 42 X 59,4 cm.

http://listasafnreykjavikur.is/syningar/gudrun-tryggvadottir

 

     
Olía á hörstriga  
hæð: 200cm
breidd: 292cm
þykkt: 3cm

Eigandi: Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum

Sýningar


Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld.
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2023-03-25 - 2023-08-07
Skoða

Flæði
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2013-02-02 - 2013-05-20
Skoða

Jór! Hestar í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2011-05-07 - 2011-08-11
Skoða

Kynning frá Borgarlistasafni
Kringlan

1994-06-01 - 1994-09-03
Skoða

Maðurinn í íslenskri myndlist 1965-1985
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1988-06-05 - 1988-07-10
Skoða

Guðrún Tryggvadóttir
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1987-03-14 - 1987-03-29
Skoða

Útgáfur


Jór! Hestar í íslenskri myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum , Opna – Bókaúgáfa / Publisher

2011
Skoða

Maðurinn í forgrunni
Gunnar B. Kvaran
Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

1988
Skoða

Íslensk listasaga
Ólafur Kvaran
Forlagið , Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

2011
Skoða

Kjarvalsstaðir – Sýningarskrá
Guðrún Arndís Tryggvadóttir
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1987
Skoða
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015