Riddarinn og drengurinn
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Riddarinn og drengurinn er málverk unnið á dagblað. Verkið er 72 blaðsíður, unnið á nokkrar útgáfur dagblaðisins Daily News frá júlí 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur verksins og er þakið málningu svo innihald þess er ekki greinanlegt. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

     
Plastmálning og blek á dagblöð  
hæð: 38cm
breidd: 28cm

Eigandi: Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

Sýningar


Umrót – íslensk myndlist um og eftir 1970
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2014-09-27 - 2014-12-14
Skoða

Íslensk myndlist: Málverkið eftir 1980
Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

2006-10-07 - 2006-12-03
Skoða

Nýja málverkið – Gullströndin andar
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

2001-01-20 - 2001-02-18
Skoða

Bækur og bókaskreytingar
Menningarmiðstöðin / Cultural Centre – Gerðuberg

1985-09-22 - 1985-10-24
Skoða

Debütant sýning – AdBK
Akademie der Bildenden Künste – AdBK

1983-12-12 - 1983-12-17
Skoða

Gullströndin andar
JL húsið / JL House

1983-01-29 - 1983-02-12
Skoða

Í Nýlistasafninu
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

1982-11-12 - 1982-11-14
Skoða
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015