Guðrún Guðmundsdóttir 1916-1997
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 4 af 12, málverk nr. 4 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 4, Guðrún Guðmundsdóttir, 4 barna móðir, amma mín í móðurætt. Fædd 1916, dáin 1997.

Íslendingabók:
Fædd í Reykjavík 21. desember 1916. Látin 29. september 1997. Var í Reykjavík 1940. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Heimildir: Þjóðskrá, Vigurætt, Íb.Rvk.1945, Krossaætt, Mbl.29/10/99, Kb.Frík.Rvk.

  

Makar og börn:
Gunnar Jón Jóhannsson 1918 - 1966. Sambýlismaður. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Var í Ánanaustum a, Reykjavík 1930.

Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir 1938. Var í Reykjavík 1945.
Jóhann Trausti Gunnarsson 1940 - 1953. Var í Reykjavík 1945. Var í fóstri í Þjóðólfshaga í Holtum er hann dó.
Hjördís Gréta Gunnarsdóttir 1944 - 2003. Var í Reykjavík 1945.
Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir 1953

  
Olía á hörstriga  
hæð: 100cm
breidd: 100cm
þykkt: 5cm

Eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Sýningar


Verulegar
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-09-23 - 2018-02-25
Skoða

Dalablóð
Ólafsdalur, Gilsfjörður

2016-07-23 - 2016-08-14
Skoða
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015