Ingibjörg Bjarnadóttir 1824 -1855
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 7 af 12, málverk nr. 7 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 7, Ingibjörg Bjarnadóttir, 2ja barna móðir, langa- langa- langamma mín í móðurætt. Fædd 1824, dáin 1855.

Íslendingabók:
Fædd um 1824. Látin 4. apríl 1855
Heimildir: Kb.Miðdalaþ.Dal., Dalamenn, Borgf.I.217, Esp.2376

  

Makar og börn:
Þorleifur Andrésson 1820 - 1893. Eiginmaður. Bóndi í Villingadal í Haukadal, Dal. frá 1861 til æviloka. „Hygginn búmaður“, segir í Dalamönnum.

Guðrún Þorleifsdóttir 1851 - 1899. Var í Stóra-Vatnshorni, Stóra-Vatnshornssókn, Dal. 1860.
Benedikt Þorleifsson 1853 - 1911

  
Olía á hörstriga  
hæð: 100cm
breidd: 100cm
þykkt: 5cm

Eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Sýningar


Verulegar
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-09-23 - 2018-02-25
Skoða

Dalablóð
Ólafsdalur, Gilsfjörður

2016-07-23 - 2016-08-14
Skoða
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015