Halldóra Sturlaugsdóttir 1785 -1834
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 8 af 12, málverk nr. 8 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 8, Halldóra Sturlaugsdóttir, 7 barna móðir, langa- langa- langa- langamma mín í móðurætt. Fædd 1785 dáin 1834.

Íslendingabók:
Fædd í Kvennabrekkusókn, Dal. 1785. Látin 2. janúar 1834. Var á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. Húsfreyja í Lækjarskógi.
Heimildir: Kb.Kvennabrekka.Dal., Kb.Hjarðarholt.Dal., 1801, Æ.A-Hún.77.2, Esp.2376, Strand.131, Dalamenn, Strand.130, Strand.136.

  

Makar og börn:
Jón Jónsson 1776 - 1847. Barnsfaðir.

Stefán Jónsson 1806 - 1864

Bjarni Magnússon 1791 - 1842. Eiginmaður. Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1801. Bóndi í Lækjarskógi í Laxárdal, Dal. 1826-35, síðar á Sauðhúsum og Dönustöðum.

Sturlaugur Bjarnason 1822 - 1907
Ólafur Bjarnason 1823 - 1856
Ingibjörg Bjarnadóttir um 1824 - 1855
Jón Bjarnason 1825 - 1895
Jóhanna Bjarnadóttir 1830
Kristín „eldri“ Bjarnadóttir 1832 - 1921

  
Olía á hörstriga  
hæð: 100cm
breidd: 100cm
þykkt: 5cm

Eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Sýningar


Verulegar
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-09-23 - 2018-02-25
Skoða

Dalablóð
Ólafsdalur, Gilsfjörður

2016-07-23 - 2016-08-14
Skoða
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015