Kristín Halldórsdóttir 1754 -1820
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 9 af 12, málverk nr. 9 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 9, Kristín Halldórsdóttir, 12 barna móðir, langa- langa- langa- langa- langamma mín í móðurætt. Fædd 1754 dáin1820.

Íslendingabók:
Fædd 1754. Látin 19. október 1820. Húsfreyja á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. „Vinnusöm og dygg; fær fínt orð“, segir í Dalamönnum.
Heimildir: Kb.Kvennabrekka.Dal., 1801, Dalamenn, Borgf.II.77, Esp.2375

  

Makar og börn:
Sturlaugur Atlason um 1750 - 1813. Eiginmaður. Bóndi á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. Bóndi þar frá 1784 til æviloka. „Iðjusamur, frómur og skilsamur“, segir í Dalamönnum.

Jón „eldri“ Sturlaugsson 1783 - 1836
Ragnhildur Sturlaugsdóttir 1784 - 1828
Halldóra Sturlaugsdóttir 1785 - 1834. Var á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. Húsfreyja í Lækjarskógi.
Kristín Sturlaugsdóttir 1786 - 1832
Egill Sturlaugsson 1788 - 1843
Jón „yngri“ Sturlaugsson 1789 - 1845
Ingibjörg Sturlaugsdóttir 1790 - um 1808
Guðríður Sturlaugsdóttir 1791 - 1855
Hreggviður Sturlaugsson 1793 - 1863
Árni Sturlaugsson 1795 - 1839
Jóhannes Sturlaugsson 1798 - 1840
Guðmundur Sturlaugsson 1800 - 1877

  
Olía á hörstriga  
hæð: 100cm
breidd: 100cm
þykkt: 5cm

Eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Sýningar


Verulegar
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-09-23 - 2018-02-25
Skoða

Dalablóð
Ólafsdalur, Gilsfjörður

2016-07-23 - 2016-08-14
Skoða
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015