Dalablóð - sería
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Dalablóðsserían sýnd í 5 og 6 metra röðum frá gólfi til lofts á sýningunni Verulegar í Listasafni Árnesinga.

Röð til vinstri:

1. Ingibjörg Nikulásdóttir 1685 -1739
2. Kristín Halldórsdóttir 1754 -1820
3. Ragnhildur Rögnvaldsdóttir 1726 - 1792
4. Ingibjörg Bjarnadóttir 1824 -1855
5. Halldóra Sturlaugsdóttir 1785 -1834
6. Guðrún Þorleifsdóttir 1851-1899

Röð til hægri:

7. Ingibjörg Ásmundsdóttir 1885-1969
8. Guðrún Guðmundsdóttir 1916-1997
9. Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir 1938
10. Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1958
11. Móna Róbertsdóttir Becker 1988

     
Olía á hörstriga  
hæð: 1100cm
breidd: 100cm
þykkt: 4cm

Eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Sýningar


Verulegar
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-09-23 - 2018-02-25
Skoða

Útgáfur


Verulegar
Heiðar Kári Rannversson
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017
Skoða
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015