Fjórða víddin
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2017

Í verkinu „Fjórða víddin“ leitast ég við að nálgast líftíma allra 11 kvennanna sem Dalablóðsserían fjallar um, leggja líf þeirra saman og staðsetja þær á  tímaspíral þar sem 360° markar eina öld.

Tíminn er gerandinn og líf okkar allra blandast saman og hefur upphaf og endalok. Við erum stödd í árinu 2017 og framtíðin er okkur hulin. Minn eigin líftími er sá næst okkur, þessi hörundsbleiki. Gullþráður sýnir skil 7 ára tímabilanna í mínu lífi.

     
Olía, bývax, aska og gull á hörstriga  
hæð: 400cm
breidd: 400cm
þykkt: 8cm

Eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Sýningar


Verk í einkasöfnum
Einkasafn / Private Collection

2023-07-15 - 2024-07-15
Skoða

Verulegar
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-09-23 - 2018-02-25
Skoða

Útgáfur


Verulegar
Heiðar Kári Rannversson
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017
Skoða
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015