Bók um 148 listaverk úr safneign Arion banka kom formlega út þann 16.mars 2024. Hér má sjá opnuna með verki Guðrúnar og með umfjöllun Ingu Jónsdóttur eins þriggja ritstjóra bókarinnar. Bókina hannaði Einar Geir Ingvarsson.
Verk Guðrúnar í bókinni er:
Skógarguðinn Pan
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1993.
Olía á hörstriga.
H: 350cm.
B: 172cm.