Guðrún Arndís Tryggvadóttir
1958

Guðrún Arndís Tryggvadóttir er fædd í Reykjavík árið 1958. Hún fékk inngöngu í Myndlista- og handíðaskóla Íslands sextán ára gömul, fór í framhaldsnám til Parísar og síðan til München þar sem hún hlaut æðstu verðlaun akademíunnar við útskrift.

Tveggja ára dvöl á Íslandi fylgdi í kjölfarið, starfslaun listamanna og einkasýning á Kjarvalsstöðum 1987 en síðan fór hún til Berlínar í eitt ár og til Bandaríkjanna í fimm ár þar sem hún tók þátt í fjölda sýninga. Hún átti síðan eins árs viðdvöl á Íslandi veturinn 1992-1993 og stofnaði þá myndmenntaskólann Rými.

Síðan lá leiðin aftur til Þýskalands þar sem hún stofnaði hönnunarstofuna Kunst & Werbung, málaði og var m.a. fengin til að hanna minnisvarðann Die Tonstadt-Prisma fyrir borgina Großalmerode.

Guðrún sneri aftur til Íslands um aldamótin 2000. Eftir heimkomuna urðu nátturuvernd og umhverfismál henni æ mikilvægari. Árið 2004 hóf hún undirbúning að stofnun umhverfisvefsins Náttúran.is sem hún rak til ársins 2016.

Frá árinu 2017 hefur hún m.a. starfað sem landvörður meðfram listsköpun sinni og rekið fræðslu- og útgáfufélagið Listrými sem gaf m.a. út bókina Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar árið 2019 en Ámundi var einn virtasti lista- og handverksmaður 18. aldar á Suðurlandi.

Guðrún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, bæði á sviði umhverfismála og menningarmiðlunar sem og fyrir myndlist sína. Verk hennar byggja á sterkum hugmyndafræðilegum og oft sögulegum grunni en hún gerir sífellt tilraunir með nýja tækni og frásagnaraðferðir í list sinni.

Verk og myndir


Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 180 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Altari Stóra-Núpskirkju
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2024

Olía og bývax á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Efnistími
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2023

Um hugmyndina:
Upphaflega hugmyndin að verkinu vaknaði þegar ég keyrði Ísafjarðardjúp í júní 2023, á leið í strandhreinsun á Hornströndum og var alveg gáttuð yfir þessari rauðu rönd í berginu sem sást víða þar sem sprengt hafði verið fyrir vegagerð. Ég fór að kynna mér málin og komst að því að rauða röndin stafar af því að á Íslandi ríkti hitabeltisloftslag fyrir um 6-7 milljónum árum þar sem pálma- og bananatré og annar hitabeltisgróður þakti landið en við miklar hamfarir oxideraðist þetta efni og steingerðist eða sameinaðist gosefnum og fékk þennan rauða lit.

Hop jökulsins gerir rauðu röndina sýnilega:
Nálægð mín við jökulinn, stórkostlegar steindir og ís í landvörslunni í Vatnajökulsþjóðgarði sumarið 2023 hafði mikil og sterk áhrif á mig svo ég var að vinna úr því að jökullinn hafi lagst yfir allt, hopað og vaxið á víxl en sé svo að hopa aftur. Það merkilega er að rauða röndin sést núna vel á Suðausturlandi, t.d. við Þröng upp að Breiðamerkurjökli en þar hefur jökullinn hopað gríðarlega og rauða röndin er nú orðin vel sýnileg í berginu við rætur Fellsfjalls.

Olía og bývax á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 300 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Hvar, hvað?
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2023

Olía og bývax á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Gefur og tekur
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2023

Um hugmyndina:
Verkið grundvallast á því að tefla saman menningarminjum ýmissa tímabila, s.s. ströngum formum sem tilheyra nútíma eða framtíð annars vegar og tilvitnun- um í aldagömul meistaraverk úr íslenskri listasögu hins vegar. Jarðlögum er ruglað og jarðnesk gæði moldar, eðalsteina, málma og öskulaga takast á í eilífu flæði fastra og fljótandi efna.

Strókurinn og fjölin:
Á altaristöflu úr Búðakirkju, mjög illa farinni og sem geymd er í Þjóðminjasafninu má sjá strók eða vafning sem heillaði mig svo að ég notaði formið í verkið en þessi vafningur og þýðing hans er áhugaverð. Sennilega á hann að tákna ferðalag vitringanna þar sem á honum eru þrjár gylltar kórónur. Fjölin er aftur á móti eitt af meistaraverkum Ámuna Jónssonar og varð að fá að vera með.

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Tilfærsla
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2023

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Vöxtur
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2022

Olía og gull á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 130 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Krýning
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2022

Olía og bývax á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Samverur
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2022

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Tímaspursmál
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2022

Olía á hörstriga


hæð: 20 cm
breidd: 30 cm
þykkt: 2 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

41 Smáverk
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2022

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Lífhimnur
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2022

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Hvenær
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2022

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Umbreyting
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2022

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 150 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Myndbreyting
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2021

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 150 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Dimma
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2021

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 150 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Vængur Dürers
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2021

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 150 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Djúpríkið
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2021

Innsetning


eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Vakning - draumar, upphengi III
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2021

Innsetning


Nánar

Vakning - draumar, upphengi VIII
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2021

Innsetning


eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Vakning - draumar, upphengi VII
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2021

Innsetning


eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Vakning - draumar, upphengi VI
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2021

Innsetning


eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Vakning - draumar, upphengi V
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2021

Innsetning


eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Vakning - draumar, upphengi IV
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2021

Innsetning


eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Vakning - draumar, upphengi II
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2021

Innsetning


eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Vakning - draumar, upphengi I
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2021

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Sveitarfélagið Árborg

Aðrar sýningar

Nánar

Kafarinn – Serafin I
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2021

Tvenna nr. 1 (bráðabirgðaljósmynd)

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Veran
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðmundur ingólfsson Nánar

Post Corona
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Von – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Ást – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðmundur ingólfsson Nánar

Smit – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Fórnin – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Við erum öll eitt – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Smithætta – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Flogið yfir Þingvelli – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Engill dauðans – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Leðurmannshöndin – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Hjálp! – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Christine Gísladóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Corilei – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Áhrif veirunnar – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Verum heima– Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Erla Sól Árnadóttir Nánar

Seraph 5 – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Ódýr kista – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Seraph 2 – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Seraph 3 – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Charlotte Clausen Nánar

Seraph 4 – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Vatnslitir


hæð: 32 cm
breidd: 24 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Seraph 1 – Á tímum Coronaveirunnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2020

Olía á hörstriga


hæð: 170 cm
breidd: 150 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Þorvaldur Kristinsson Nánar

Lífsferill, hringsól í kringum sólina
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2019

Olía á hörstriga


hæð: 170 cm
breidd: 120 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Þrettán englar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2019

Olía á hörstriga


hæð: 170 cm
breidd: 150 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Fjölskylda Jóns Gunnlaugssonar og Þuríðar Ólafsdóttur í Steinum undir Eyjafjöllum 1740. Ámundi litli í fangi móður sinnar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2019

Olía á hörstriga


hæð: 170 cm
breidd: 120 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Þrettán reifar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2019

Olía á hörstriga


hæð: 170 cm
breidd: 150 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Þrettán hliða form
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2019

Olía á hörstriga


hæð: 170 cm
breidd: 120 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Þrettán kirkjur
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2019

Vatnslitir


hæð: 40 cm
breidd: 34 cm
eigandi: Arndís S. Árnadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Ámundi þjónustumaður í Sívaliturni 1769
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2018

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar, bls. 39.

minnkuð í 4,8 mb,

Vatnslitir


hæð: 40 cm
breidd: 34 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Ámundi aðstoðar Eyjólf Jónsson við stjörnuskoðun og hæðarmælingar á Hólum í september 1770. Eyjólfur heldur á kvaðrant en Ámundi les af og skráir niðurstöðurnar.
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2018

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar, bls. 45.

Vatnslitir


hæð: 40 cm
breidd: 34 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Ámundi vinnur að altaristöflu (Þjms. 6163) sem hann gerði líklega um 1788, þá um fimmtugt.
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2018

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar, bls. 8.

Vatnslitir


hæð: 40 cm
breidd: 34 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Ámundi vaknar öllum til lífs í brunanum í fabrikkuhúsi Innréttinga Skúla Magnússonar 27. mars 1764.
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2018

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar, bls. 35.

Vatnslitir


hæð: 40 cm
breidd: 34 cm
eigandi: Axel Njarðvík

Aðrar sýningar

Nánar

Fjölskylda Jóns Gunnlaugssonar og Þuríðar Ólafsdóttur í Vatnsdal undir Þríhyrningi
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2018

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar, bls. 28.

Innrömmuð í hvítan ramma í stærðinni 53 x 63 cm.

Olía og bývax á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 400 cm
þykkt: 4 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Grunnur alls
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2017

Olía og bývax á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 4 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Allt er eins
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2017

Olía og bývax á hörstriga


hæð: 360 cm
breidd: 180 cm
þykkt: 4 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Vöxtur
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2017

Olía og plast á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 130 cm
þykkt: 4 cm
eigandi: Arndís S. Árnadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Djúpið
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2017

Olía og bývax á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 450 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Melencolia II með vængjum
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2017

Olía á hörstriga


hæð: 150 cm
breidd: 200 cm
þykkt: 4 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Bönd
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2017

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 150 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Melencolia II – 1. hluti
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2017

Málverkið Melencolia II – 1. hluti, byggir á áleitinni persónulegri reynslu, vísindalegum tilvitnunum og listsagnfræðilegum heimildum. Melencolia II – 1. hluti kallast á við verkið Melencolia I eftir Albrecht Dürer (æting 24 x 18,8 cm) frá árinu 1514.

Olía, bývax, aska og gull á hörstriga


hæð: 400 cm
breidd: 400 cm
þykkt: 8 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Fjórða víddin
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2017

Í verkinu „Fjórða víddin“ leitast ég við að nálgast líftíma allra 11 kvennanna sem Dalablóðsserían fjallar um, leggja líf þeirra saman og staðsetja þær á  tímaspíral þar sem 360° markar eina öld.

Tíminn er gerandinn og líf okkar allra blandast saman og hefur upphaf og endalok. Við erum stödd í árinu 2017 og framtíðin er okkur hulin. Minn eigin líftími er sá næst okkur, þessi hörundsbleiki. Gullþráður sýnir skil 7 ára tímabilanna í mínu lífi.

Vatnslitir


hæð: 35 cm
breidd: 35 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Sjálfsfæðing
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Vatnslitir


hæð: 35 cm
breidd: 35 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Klein flaska
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Vatnslitir


hæð: 35 cm
breidd: 35 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Mamma er alltaf að fylgjast með
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Vatnslitir


hæð: 35 cm
breidd: 35 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Níu formæður og Helgi
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Níu formæðrapælingar ásamt galleristanum Helga Þorgils Friðjónssyni.

Vatnslitir


hæð: 35 cm
breidd: 35 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Formæðrastúdía
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Vatnslitir


hæð: 60 cm
breidd: 60 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Fjögur tímarör
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Prentverk


Nánar

Kvennaveldið – Veggspjald
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 200 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Við saman
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015

Ég með dóttur minni og formæðrum.

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 200 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Mæður og börn
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015

Ég með mín börn og formæðurnar með sín.

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 200 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Tíminn sýgur
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015

Sambönd mín skoðuð.

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 200 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

Aðrar sýningar


Á prenti

Nánar

Formæðraherinn
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015

Ótölulegur fjöldi formæðra minna.

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 200 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Kristín Halldórsdóttir með börnin sín 12
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015

Kristín Halldórsdóttir 1754 -1820. 12 barna formóðir mín úr Dölunum.
Í Íslendingabók segir:
Húsfreyja á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. „Vinnusöm og dygg; fær fínt orð“, segir í Dalamönnum.
Heimildir: Kb.Kvennabrekka.Dal., 1801, Dalamenn, Borgf.II.77, Esp.2375

Olía og gull á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 200 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Kristinn Þorbergsson

Aðrar sýningar

Nánar

Endurnýjun kynslóðanna
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2013

Meðaltalsfjöldi ára á milli kynslóða, þ.e. á milli móður og dóttur eru 33,33 ár. Séð inn í tímann, sem hér er settur fram sem spírall eða samhangandi hringir þar sem einn hringur tekur yfir 100 ár, myndast þrír geislar þar sem líf kviknar á 33,33 ára fresti.

Olía, aska og gull á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 200 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar


Á prenti

Nánar

Aldaklukka
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2013

Aldaklukkan er myndræn framsetning tímans og tilraun til að sýna endurnýjun kynslóðanna í beinan kvenlegg. Formið er klukka, hver hringur er ein öld og einstaklingar kvenleggsins staðsettir á fæðingarári sínu svo langt sem heimildir ná eða aftur til ársins 1685. Næst okkur í tíma er dóttir mín fædd 1988, svo ég 1958, þá móðir mín 1938 og svo koll af kolli aftur og aftur um aldir. Að jafnaði þrjár kynslóðir á öld.

Olía á hörstriga


hæð: 200 cm
breidd: 200 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar


Á prenti

Nánar

Tveggja barna móðir
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2013

Ég með börnin mín tvö eða allar formæður mínar og þínar með sín börn.

Prentverk


hæð: 50 cm
breidd: 70 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Lífrænt Íslandskort - prentútgáfa A-hlið
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2012

Lífræna kortið endurspeglar stöðuna eins og hún er var haustið 2012. Gögnin var einnig hægt að skoða á vefnum í flokknum Vottun:Vottað lífrænt á Grænum síðum™,og í flokknum Lífrænn landbúnaður á Grænu Íslandskorti® og en Lífrænt Íslandskorti var opnað á á vefnum um leið og prentaða kortið var kynnt í Norræna húsinu.

Lífrænt Íslandskort 2012. ©Náttúran er ehf. Allur réttur áskilinn.

Grafík: Lífrænt Íslandkort er hannað af Guðrúnu A. Tryggvadóttur og Signýju Kolbeinsdóttur.



Prentverk


hæð: 50 cm
breidd: 70 cm
Nánar

Lífrænt Íslandskort - prentútgáfa A
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2012

Um kortið:
Lífrænt Íslandskort birtist nú í fyrsta sinn en ástæðan fyrir útgáfunni er einfaldlega sú að nauðsynlegt var orðið að gera upplýsingar um lífrænan landbúnað og framboð á lífrænum vörum aðgengilegri fyrir alla.
Það er ósk útgefanda að kortið verði til þess að hvetja hið lífræna Ísland til dáða og djörfungar á komandi árum. Upplýsingar þær sem hér birtast eru byggðar á gögnum frá Vottunarstofunni Túni auk þess sem upplýsinga var aflað hjá aðilunum sjálfum.
Lífræna kortið endurspeglar stöðuna eins og hún er haustið 2012. Gögnin er einnig hægt að skoða á Grænum síðum™, Grænu Íslandskorti® og Lífrænu Íslandskorti á vef Náttúrunnar.
Lífrænt Íslandskort 2012. ©Náttúran er ehf. Allur réttur áskilinn.
Útgefandi: Náttúran er ehf.
Ritstjórn: Guðrún A. Tryggvadóttir
Hönnun: Guðrún A. Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.
Vefþróun: Einar Bergmundur Arnbjörnsson.  
Ráðgjöf: Birgir Þórðarson,
Gunnar Á. Jónsson og Oddný Anna Björnsdóttir.
Kort þetta er birt með fyrirvara um réttar upplýsingar og er aðeins ætlað til glöggvunar en ekki ferða.
Allar nánari upplýsingar á natturan.is eða í síma 483 1500.

Prentverk


hæð: 50 cm
breidd: 70 cm
Nánar

Lífrænt Íslandskort - prentútgáfa B-hlið
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2012

Teikning


hæð: 29 cm
breidd: 21 cm
Nánar

Skissur um endurnýjun kynslóðanna með sýningargestum
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2010

Gestir skoða skissur og teikningar Guðrúnar í kringum þemað ættartengsl og kynslóðaskipti í austursal Galdrasafnsins á Ströndum.

Teikning


hæð: 29 cm
breidd: 21 cm
Nánar

Skissur við ættartengsl
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2010

Skissur og teikningar Guðrúnar í kringum þemað ættartengsl og kynslóðaskipti. Sýnt í austursal Galdrasafnsins á Ströndum.

Vatnslitir


hæð: 25 cm
breidd: 30 cm
Nánar

Skissur um formæður og ættartengsl
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2010

Vatnslitaskissur Guðrúnar í kringum þemað ættartengsl og kynslóðaskipti. Sýnt í austursal Galdrasafnsins á Ströndum.

Teikning


hæð: 29 cm
breidd: 21 cm
Nánar

Skissur um formæður og ættartengsl
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2010

Skissur og teikningar Guðrúnar í kringum þemað ættartengsl og kynslóðaskipti. Sýnt í austursal Galdrasafnsins á Ströndum.

Vatnslitir


hæð: 23 cm
breidd: 46 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Stúlkan og hrafninn
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2002

Opna bls. 26-27 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Hrafninn og stúlkan.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.

Vatnslitir


hæð: 23 cm
breidd: 46 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Nykurinn
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2002

Opna bls. 18-19 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Nykur.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.

Vatnslitir


hæð: 23 cm
breidd: 46 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Sæbúar í mannslíki
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2002

Opna bls. 10-11 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Sæbúar í mannslíki.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.

Vatnslitir


hæð: 23 cm
breidd: 46 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Þá hló marbendill
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2002

Opna bls. 14-15 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Þá hló Marbendill.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.

Vatnslitir


hæð: 23 cm
breidd: 46 cm
Nánar

Selshamurinn
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2002

Opna bls. 38-39 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Selshamurinn.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.

Undir sófanum hjá Jóni Jónssyni 4
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1995

Olía á hörstriga


hæð: 60 cm
breidd: 110 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Polzer Sigi

Aðrar sýningar

Nánar

Undir sófanum hjá Jóni Jónssyni 5
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1994

Olía á hörstriga


hæð: 85 cm
breidd: 110 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Polzer Sigi

Aðrar sýningar

Nánar

Undir sófanum hjá Jóni Jónssyni 1
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1993

Olía á hörstriga


hæð: 56 cm
breidd: 74 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Polzer Sigi

Aðrar sýningar

Nánar

Söknuður austur- Þjóðverjanna 1
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1993

Olía á hörstriga


hæð: 350 cm
breidd: 172 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Arion banki Nánar

Skógarguðinn Pan (sjálfsmynd)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1993

Olía á hörstriga


hæð: 120 cm
breidd: 60 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Kristín Þórisdóttir Nánar

Litir skapa efni
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1992

fara yfir stærðir og skráningu

Olía á hörstriga


hæð: 153 cm
breidd: 153 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar


Á prenti

Nánar

Móðurhlutverkið
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1991

Olía á hörstriga


hæð: 110 cm
breidd: 85 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Magnús Guðlaugsson

Aðrar sýningar

Nánar

Löngun
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1991

Mynd hér svart/hvít en verkið er í brúnum tónum (verður skipt út síðar).

Olía á hörstriga


hæð: 153 cm
breidd: 153 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Móðurhlutverkið
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1991

„Móðurhlutverk“ Guðrúnar Tryggadóttur t.v. og „Landvísar“ Brynhildar Þorgeirsdóttur t.h. á myndinni.

Á sýningunni Verulegar í Listasafni Árnesinga.

Olía á hörstriga


hæð: 160 cm
breidd: 182 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Eimskipafélag Ísland

Aðrar sýningar

Nánar

Heimkoman
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1991

Olía á hörstriga


hæð: 182 cm
breidd: 130 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Hilda Þórisdóttir Nánar

Kubbar 2
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1991

Mynd hér svart/hvít en verkið er í lit þó með ríkjandi svörtum tón (verður skipt út síðar).

Olía á hörstriga


hæð: 230 cm
breidd: 100 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Hilda Þórisdóttir Nánar

Fletir
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1991

Olía á hörstriga


hæð: 182 cm
breidd: 160 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Magnús Guðlaugsson

Aðrar sýningar


Á prenti

Nánar

Guð og ég
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1990

Blek


hæð: 20 cm
breidd: 14 cm
Nánar

Skuggar – Ónefndur félagi
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1989

Myndskreyting við sögu Stefáns Unnsteinssonar Ónefndur félagi.

Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.

Blek


hæð: 20 cm
breidd: 14 cm
Nánar

Skuggar – Refur
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1989

Myndskreyting við ljóðið Refur eftir Örn Arnarson.

Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.

Blek


hæð: 20 cm
breidd: 14 cm
Nánar

Skuggar – Dauðastríðið
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1989

Myndskreyting við söguna Dauðastríðið eftir Halldór Stefánsson.

Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.

Blek


hæð: 20 cm
breidd: 14 cm
Nánar

Skuggar – Hans Vöggur
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1989

Myndskreyting við sögu Gests Pálssonar Hans Vöggur.

Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.

Blek


hæð: 20 cm
breidd: 14 cm
Nánar

Skuggar – Passíusálmur nr. 51
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1989

Myndskreyting við ljóð Steins Steinars Passíusálmur nr. 51.

Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.

Blek


hæð: 20 cm
breidd: 14 cm
Nánar

Skuggar – Úr Íslandsklukkunni
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1989

Myndskreyting við kaflann um fangelsisvist Jóns Hreggviðssonar á Bessastöðum í Íslandsklukku Halldórs Laxness.

Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.

Blek


hæð: 20 cm
breidd: 14 cm
Nánar

Skuggar – Möwekvæði
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1989

Myndskreyting við sögu Þórarins Eldjárns Möwekvæði.

Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.

Blek


hæð: 20 cm
breidd: 14 cm
Nánar

Skuggar – Til komi þitt ríki
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1989

Myndskreyting við söguna Til komi þitt ríki eftir Jakobínu Sigurðardóttur.

Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.

Blek


hæð: 20 cm
breidd: 14 cm
Nánar

Skuggar – Gömul kona
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1989

Myndskreyting við sögu Eiríks Brynjólfssonar Gömul kona.

Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.

Blek


hæð: 20 cm
breidd: 14 cm
Nánar

Skuggar – Barnamorðinginn María Farrar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1989

Myndskreyting við ljóðið Barnamorðinginn María Farrar eftir Bertolt Brecht í þýðingu Halldórs Laxness.

Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.

Blek


hæð: 20 cm
breidd: 14 cm
Nánar

Skuggar – „Móðir mín í kví, kví“
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1989

Myndskreyting við söguna „Móðir mín í kví, kví“ úr þjóðsögum Jóns Árnasonar.

Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.

Olía á hörstriga


hæð: 153 cm
breidd: 153 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum Nánar

GT og Stúlka í rólu
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1987

Tvö verk á Kjarvalsstöðum. T.v. GT, t.h. Stúlka í rólu.

fara yfir skráningu og stærði

Olía á hörstriga


hæð: 215 cm
breidd: 153 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Móna Róbertsdóttir Becker

Aðrar sýningar

Nánar

Móðir og barn
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1987

Þjáningin sameinar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1987

Hetjumynd
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1986

„Við fyrstu sýn er eins og hetjan ríði á fullri ferð. Hún er á lítilli ferkantaðri eyju (Íslandi) og þykist vera hetja, en er í rauninni að reyna að halda stellingunni á liggjandi hestinum sem spriklar til þess að reyna að koma sér aftur upp á fjóra fætur. Hetjan er fallin enda hefði hún hvort sem er ekki komist langt vegna smæðar eyjarinnar. Allt það sem er utan við mjóu ströndina á myndinni er hafið.“

Myndin var gefin út á korti í stærðinni 18,5 X 12,5 cm og sem veggmynd í sýningarskrá í stærðinni 42 X 59,4 cm.

http://listasafnreykjavikur.is/syningar/gudrun-tryggvadottir

 

Olía á hörstriga


hæð: 182 cm
breidd: 160 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Jónas Ólafsson

Aðrar sýningar

Nánar

Fjölskyldan mín
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1986

Fjölskyldan mín, í föður- og móðurfjötrum. Ég er eiginlega ekki með nema hvað ég læðist inn í uppreisnarham í gegnum yngsta bróður minn, þar sem annar fóturinn fer út úr myndinni.

Olía á hörstriga


hæð: 182 cm
breidd: 292 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Einkasafn / Private Collection

Aðrar sýningar

Nánar

Egyptológían
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1986

Myndin er skjalfesting mín eftir að hafa pælt í egyptológíu.

Olía á hörstriga


hæð: 153 cm
breidd: 153 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Engill
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1986

Olía á hörstriga


hæð: 180 cm
breidd: 292 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Einkasafn / Private Collection

Aðrar sýningar

Nánar

Draumur
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1985

Draumur sem ég varð að mála.

Olía á hörstriga


hæð: 153 cm
breidd: 153 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum

Aðrar sýningar

Nánar

Stúlka í rólu
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1985

Olía á hörstriga


hæð: 153 cm
breidd: 211 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Robert W. Becker

Aðrar sýningar

Nánar

Innsýn
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1984

Plastmálning á pappa


hæð: 208 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Vín
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1984

Pappírsmálverk máluð á vinnustofu Guðrúnar, Goethstraße í München.

Akríl, á pappa, ca. 208x300 cm. 1984.

Mynd hér svart/hvít en verkið er í lit (verður skipt út síðar).

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (31-32)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsmálverk málað á vinnustofunni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Sjálfsmynd með marmarasúlu. Akríl, á pappa, ca. 208x300 cm. 1983.

Á hægri blaðsíðu: Ferilskrá.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (17-18)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Máluð dagblöð. Málað í New York og Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: 6 dagblaðaopnur. Hvít málning og túss á bandarísk dagblöð, 60x40 cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu: 6 dagblaðaopnur. Litmálning og túss á íslensk dagblöð, 60x40 cm. 1982.

Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en dagblöðin á hægri síðu eru þó máluð í lit.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (23-24)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Færið mér höfuð hans á fati Akríl, á pappa, ca. 208x340 cm. 1983.

Á hægri blaðsíðu: Hestakótiletta. Akríl á pappa, 208x360 cm. 1983.

Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en verkið á hægri síðu er þó í lit. Verkið á vinstri síðu er málað svart/hvítt svo litleysið kemur ekki að sök.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (5-6)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.

Á vinstri blaðsíðu: Rassasleikjar og rebbar. Akríl, gull og spray á pappa, 160x360 cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu: Vængjuð manngeit og klaufar. Akríl á pappa, 50x70 cm. 1982.

Myndin á vinstri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (11-12)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Innsetninga og málverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.

Á vinstri blaðsíðu: Andartjarnir og skaut. Akríl á efnisbúta, 300x170cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu: Venus frá Þýskalandi. Akríl á pappa, 180x350 cm. 1982.

Myndin á hægri síðu í bæklingnum er svart/hvít sem kemur þó ekki að sök því verkið er málað svat/hvítt.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (9-10)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.

Á vinstri blaðsíðu t.v.: Sameinuð í draumi. Akríl á pappa, 160x250 cm. 1982. T.h.: Æstir rebbar. Akríl á pappa, snið, 120x80 cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu t.v.: Heimsskautafarinn. Akríl og loðskinn á pappa, 50x70 cm. 1982. T.h.: Í vinnustofunni í Goethstraße. 1982.

Myndir á hægri síðu í bæklingnum eru svart/hvítar en verkin eru þó í lit.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (15-16)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Máluð dagblöð. Máluð í New York.

Á vinstri blaðsíðu: 4 dagblaðaopnur. Hvít málning og túss á dagblöð, 60x40 cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu: 6 dagblaðaopnur. Hvít málning og túss á dagblöð, 60x40 cm. 1982.

Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar og verkin eru að mestu leiti svart/hvít svo það kemur ekki að sök.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (21-22)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírs- og pappakassaverk gerð á vinnustofuni í JL húsinu, Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Móðir og barn með hor í göngutúr. Akríl og límband á dagblö, 280x100 cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu: 1. Kóngur og drottning, 2. Njörvaður niður, 3. Rassaköst. Olíulakk á pappakassa, ca. 200x100 cm. hvert verk cm. 1982.

Myndi á vinstri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (25-26)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Millistig, varð síðan að Dreng með pappírsbát. Akríl, á pappa, ca. 208x360 cm. 1983.

Á hægri blaðsíðu: Sumar. Akríl á pappa, 208x206 cm. 1983.

Myndin á hægri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (29-30)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Drengur með pappírsbát. Akríl, á pappa, ca. 200x340 cm. 1983.

Á hægri blaðsíðu: Við höfnina. Akríl á pappa, 208x360 cm. 1983.

Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en verkin eru þó í lit.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (33-34)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Texti:
Der Katalog wurde mit Mitteln des Programmes der Bayerischen Staatsregierung für Künstler und Publizisten vom 24. juni 1980 erstellt.

Gany besonder herzlichen Dan an Herrn Rudolf Seitz für seine Unterstützung und seinen intensiven Einsatz, um die Schwierigkeiten der Katalogpublikation zu bewältigen.

Ich danke auch herzlich meinem Vater Tryggvi Árnason der an dieser Aufgabe mitgeholfen hat.

Ebenfalls danke ich meinem mann BOB Becker für seine totale Hilfe überhaupt.

©1983 13013 GUNNA Production
Goethestraße 34
8000 München

Gestaltung & Fotos: 13013 GUNNA Production
Repros & Druck: Anderland Verlag München
Farbrepros nr. 3, 38, 45, 48: Tryggvi Árnason
Auflage: 500

Frímerki
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Frímerki sem sýna hluta performansa, innsetninga og upplíminga Guðrúnar í Inwood Park, Uptown N.Y.C., N.Y., U.S.A. sumarið 1982. Frímerkin eru verk út af fyrir sig og tákna að listin hafi ákveðið gildi sem allt eins má nota sem gjaldmiðil eða fjölmiðil þar sem frímerki geta ferðast landa á milli.

Frímerkjaörkin er fylgigagn með útskriftarkatalóg Guðrúnar við sýningu v. verðlauna sem besti útskriftarnemandinn (Debütanten Förderpreis) Akademie der Bildenden Künste 1983.
Útgefandi: Bayerisches Minesterium für Kunst und Kultur, München, Þýskaland.
Styrktaraðilar: Bavarian Governmental Fund for Artists and Publicists, í samvinnu við Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskaland.

Plastmálning á pappa


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (19-20)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsinnsetningar frá Sýningu Guðrúnar í Nýlistasafninu 1982.

Á vinstri blaðsíðu: Siglt heim. Akríl, dagblöð og bréflímband á pappa, 300x180cm. 1982.

Á hægri blaðsíðu: Mamma keyrir stjórnlaust niður brekku með bróður minn frammí. Akríl á pappa, 180x360 cm. 1982.

Prentverk


Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (1-2)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (3-4)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.

Texti á vinstri blaðsíðu: Der Katalog erscheint zur Debütantenausstellung in der Aula der Akademie der Bildenden Künste München.

Á hægri blaðsíðu: Klaufar af hverjum? Akríl á pappa, 10x60 cm, 1982.

Þessi mynd í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.

 

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (27-28)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Akkeri og dónaskapur. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.

Á hægri blaðsíðu: 1. Blár draumur. Akríl á pappa, 208x250 cm. 1983. 2. Drengur með pappírsbát. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.

Myndin á vinstri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (13-14)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Pappírsmálverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.

Á vinstri blaðsíðu: Jólamálverk, unnið í samvinnu við kollega frá Köln sem eyddu með mér furðulegustu jólum lífs míns, þ.e. við héldum engin jól heldur máluðum bæði okkur sjálf og fullt af myndum og fórum svo bara út í göngutúr á aðfangadagskvöld. Akríl, á pappa, 200x360 cm. 1981.

Á hægri blaðsíðu: Kínversk stúlka. Akríl á pappa, 120x60 cm. 1981.

Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en verkin er þó í lit.

Plastmálning á pappa


hæð: 350 cm
breidd: 200 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Útimálun við Hringbraut 119
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Plastmálning á pappa


hæð: 208 cm
breidd: 360 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Hestakótiletta
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Plastmálning á pappa


hæð: 208 cm
breidd: 360 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Við höfnina
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Innsetning


hæð: 300 cm
breidd: 500 cm
þykkt: 200 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Til himna
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Plastmálning á pappa


hæð: 200 cm
breidd: 300 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Á vinnustofunni Hringbraut 119
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Plastmálning á pappa


hæð: 200 cm
breidd: 600 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Á vinnustofunni Hringbraut 119
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Plastmálning á pappa


hæð: 208 cm
breidd: 360 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Tilbeiðsla
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Fara yfir stærðir o.fl.

Plastmálning á pappa


hæð: 208 cm
breidd: 250 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Blá mynd
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1983

Veit ekki hver á núna. Fara yfir skráningu

Mála með svörtu og drekk Campari
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Mála með svörtu og drekk Campari er málverk unnið á dagblað. Verkið er 28 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá miðvikudeginum 20. október 1982 og DV frá þriðjudeginum 19. október 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Mála með svörtu og drekk camparí er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og málaðri dagsetningunni 31.10.1982 á framhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Sumarið '82 er nú liðið og haustið framundan
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Sumarið '82 er nú liðið og haustið framundan er málverk unnið á dagblað. Verkið er 16 blaðsíður, unnið á Lesbók Morgunblaðsins. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Sumarið '82 er nú liðið og haustið framundan er málaður á framhlið bókverksins út frá texta á forsíðu blaðsins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártali á bakhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

RVK
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið er málverk unnið á dagblað. Verkið er 24 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá miðvikudeginum 22. september 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Rvk er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártali á framhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Lands vors
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Lands vors er málverk unnið á dagblað. Verkið er 44 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá laugadeginum 18. september 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Lands vors er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Plastmálning


Nánar

Málað fjörugrjót og yfirgefið hús í Inwood Park
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Hluta innsetninga og upplíminga Guðrúnar í Inwood Park, Uptown N.Y.C., N.Y., U.S.A. sumarið 1982.

Boxari á grýttri strönd
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Boxari á grýttri strönd er málverk unnið á dagblað. Verkið er 20 blaðsíður og er unnið á blaðið Leisure. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið og bakhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Plastmálning og blek á dagblöð


Nánar

Upplímingar í Inwood Park
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Hluta upplíminga Guðrúnar í Inwood Park, Uptown N.Y.C., N.Y., U.S.A. sumarið 1982.

Máluð dagblöð límd upp með veggfóðurslími.

Plastmálning og blek á dagblöð


Nánar

Upplímingar í Inwood Park
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Hluta upplíminga Guðrúnar í Inwood Park, Uptown N.Y.C., N.Y., U.S.A. sumarið 1982.

Máluð dagblöð límd upp með veggfóðurslími.

Die Vereinigung
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Die Vereinigung er málverk unnið á dagblað. Verkið er 80 blaðsíður, unnið á óþekkt dagblað. Dagblaðið er notað sem efnisflötur verksins og er þakið málningu. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins. Á síðustu opnu er nafn höfundar, dagsetning og staður skrifuð með málningu.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Klámfréttir
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Klámfréttir er málverk unnið á dagblað. Verkið er 16 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News. Dagblaðið er notað sem hluti af málverkinu ýmist sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið og bakhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Gyðingakrossinn
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Gyðingakrossinn er málverk unnið á dagblað. Verkið er 72 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News. Dagblaðið er notað sem hluti af málverkinu ýmist sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

School of the Arts
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið School of the Arts er málverk unnið á dagblað. Verkið er 76 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News frá miðvikudeginum 14. júlí 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli á bakhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Riddarinn og drengurinn
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Riddarinn og drengurinn er málverk unnið á dagblað. Verkið er 72 blaðsíður, unnið á nokkrar útgáfur dagblaðisins Daily News frá júlí 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur verksins og er þakið málningu svo innihald þess er ekki greinanlegt. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

Plastmálning á pappa


hæð: 240 cm
breidd: 500 cm
þykkt: 200 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Siglt heim og mamma keyrir stjórnlaust niður brekku með litla bróður minn frammí
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Innsetning.
Akríl á pappa, mótatimbur og brotinn rammi.

Plastmálning á pappa , Stóll


hæð: 240 cm
breidd: 300 cm
þykkt: 100 cm
Nánar

China bolli lenti í slysi
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Innsetning.
Akríl á pappa og stóll.

Plastmálning á plasti


hæð: 300 cm
breidd: 200 cm
þykkt: 1 cm
Nánar

Ávaxtasafinn minn
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Framlag mitt til samkeppninnar Kunst und Fruchtsaft var sjálfsmynd í appelsínugulum flugmannasamfestingi. Minn daglegi fatnaður. Ég hellti plastmálningu á plast og lét þorna og hengdi þannig upp á vegg. Liturinn er ávaxtasafinn minn.

Prentverk


hæð: 21 cm
breidd: 29 cm
þykkt: 1 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Gudrún Tryggvadóttir (27-28)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Pappírsmálverk máluð á vinnustofu Guðrúnar, JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.

Á vinstri blaðsíðu: Akkeri og dónaskapur. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.

Á hægri blaðsíðu: 1. Blá draumur. Akríl á pappa, 208x250 cm. 1983. 2. Pappírsbátur. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.

Plastmálning á pappa , Pappírslímband


hæð: 60 cm
breidd: 200 cm
þykkt: 1 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Siglt heim
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Innsetning.
Akríl á pappa og pappírslímband.

fara yfir skráningu

Ljósmyndaverk


hæð: 620 cm
breidd: 178 cm
þykkt: 1 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Ég að aftan
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1981

Úr seríunni Fæðingarblettir og DIN stærðir / Ég í 120 bls. vasabrotaútgáfu, að framan og að aftan.

Sería: 60 svart-hvítar ljósmyndir DIN A6 (10,5 x14,8 cm)
Ljósmyndað á 4 negatívur á Hasselblatt myndavél.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Verkið um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af ljósmyndum af Guðrúnu í fullri líkamsstærð skornar niður í DIN (Deutsche Industrie Normen) stærðir þar sem fæðingarblettir fá vægi sem mikilvægir punktar eða vísindaleg viðfangsefni sem setur hin ótal viðfangsefni mannskepnunnar um allt og ekkert, flest sem skiptir engu máli, í nýtt ljós og spaugilegt samhengi.
Viðfangsefnið, manneskjan í þessu tilviki, er sett inn í það format sem við setjum allt annað í, þ.e. DIN stærðirnar.

Heildarsýningin um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af þremur ljósmyndaseríum með svart-hvítum ljósmyndum og ljósritum, bókverki og sýningarskrá.

  1. Ljósmyndir DIN A2- DIN A9. Bakið á Guðrúnu Tryggvadóttur.
  2. Ljósmyndir DIN A6. Guðrún Tryggvadóttir að framan og að aftan.
  3. Ljósmyndir og ljósrit DIN A4. Ég, til mín frá mér via POSTE RESTANTE. Póstverk - Guðrún Tryggvadóttir.
  4. Ég í DIN A6 - Bókverk. Guðrún Tryggvadóttir í vasabrotsútgáfu í stærðinni DIN A6 að framan og aftan. 120 bls. Gefin út í 10 ljósrituðum, handgerðum og tölusettum eintökum.
  5. Sýningarskrá með textum, ljósmyndum, ljósritum  og blandaðri tækni. 120 bls. Gefin út í tveimur handgerðum og tölusettum eintökum.

Á fyrstu síðu sýningarskrár segir:

Þessi bók er um
þann hluta af mér
sem snýr að umhverfinu.

Þessi bók er um
þá punkta mína
sem snúa að umhverfinu.

Líkami, húð, fæðingarblettir, stærðir, hlutföll, fjarlægð, nálægð, aðstaða, sjálfskoðun, heimsskoðun, þröngsýni, víðsýni, að stækka, að minnka, að einfalda, að margfalda, að miða út frá, að breyta, að hugsa um, að raða saman, að vinna úr, að setja í samhengi, að taka úr samhengi, að reikna með, að senda, að færa til o.s.fr.

Ljósmyndaverk


hæð: 60 cm
breidd: 42 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Bakið mitt í DIN A2 til DIN A9
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1981

Verkið um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af ljósmyndum af Guðrúnu í fullri líkamsstærð skornar niður í DIN (Deutsche Industrie Normen) stærðir þar sem fæðingarblettir fá vægi sem mikilvægir punktar eða vísindaleg viðfangsefni sem setur hin ótal viðfangsefni mannskepnunnar um allt og ekkert, flest sem skiptir engu máli, í nýtt ljós og spaugilegt samhengi.
Viðfangsefnið, manneskjan í þessu tilviki, er sett inn í það format sem við setjum allt annað í, þ.e. DIN stærðirnar.

Heildarsýningin um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af þremur ljósmyndaseríum með svart-hvítum ljósmyndum og ljósritum, bókverki og sýningarskrá.


  1. Ljósmyndir DIN A2- DIN A9. Bakið á Guðrúnu Tryggvadóttur.
  2. Ljósmyndir DIN A6. Guðrún Tryggvadóttir að framan og að aftan.
  3. Ljósmyndir og ljósrit DIN A4. Ég, til mín frá mér via POSTE RESTANTE. Póstverk - Guðrún Tryggvadóttir.
  4. Ég í DIN A6 - Bókverk. Guðrún Tryggvadóttir í vasabrotsútgáfu í stærðinni DIN A6 að framan og aftan. 120 bls. Gefin út í 10 ljósrituðum, handgerðum og tölusettum eintökum.
  5. Sýningarskrá með textum, ljósmyndum, ljósritum  og blandaðri tækni. 120 bls. Gefin út í tveimur handgerðum og tölusettum eintökum.

 

Á fyrstu síðu sýningarskrár segir:

Þessi bók er um
þann hluta af mér
sem snýr að umhverfinu.

Þessi bók er um
þá punkta mína
sem snúa að umhverfinu.

Líkami, húð, fæðingarblettir, stærðir, hlutföll, fjarlægð, nálægð, aðstaða, sjálfskoðun, heimsskoðun, þröngsýni, víðsýni, að stækka, að minnka, að einfalda, að margfalda, að miða út frá, að breyta, að hugsa um, að raða saman, að vinna úr, að setja í samhengi, að taka úr samhengi, að reikna með, að senda, að færa til o.s.fr.

Ljósmynd


hæð: 29 cm
breidd: 21 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Ég, til mín, frá mér - Póstverk
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Verkið samanstendur af 19 DIN A4 ljósmyndum af bakinu á mér, sem ég stækkaði upp í raunstærð á þunnan ljósmyndapappír (Copy Line) og stimplaði á hvert bréf nafn viðtakanda, sendanda, heimilisfang, POSTE RESTANTE, borg og land. Ég tók ljósrit af öllum ljósmyndunum áður en ég braut þau í Din A5 stærð, fór með í pósthús, frímerkti og sendi af stað.

Endanlegt verk er því annars vegar þau bréf sem voru send til baka eða ég náði í (11 bréf) og hins vegar ljósrit (7 bréf) af þeim bréfum sem ég fékk ekki send til baka jafnvel þó að alþjóðlegar reglur segi til um að senda beri POSTE RESTANTE bréf aftur til sendanda innan ákveðins tíma.
Myndin er af einu dæmi, bréfinu til mín frá mér í Peking og var endursent.

Þann 25. júlí 1980 sendi ég 19 bréf til 19 borga í 18 löndum.

Bréfin eru ljósmyndir af bakinu á mér. Myndir af mér, til mín, frá mér.

Til að geta sent myndirnar á eigin nafn til 19 borga víðs vegar um heim þurfti ég að nota POSTE RESTANTE* sem heimilisfang.

Dæmi:
Guðrún Tryggvadóttir
Neapel
POSTE RESTANTE
Italy

*POSTE RESTANTE: Deild á aðalpósthúsum þangað sem hægt er að senda persónum án ákveðins heimilifangs á viðkomandi stað bréf, t.d. notað af ferðamönnum.

Bréfin voru send til borga valinna af handahófi. Ég sendi ljósmyndir í formi bréfa til borga víðs vegar um heim:

Ég sendi sjálfri mér ljósmyndir með það í huga að fá þær endursendar, einhverntíma að minnsta kosti.
Það er misjafnt efitr löndum hvursu lengi POSTE RESTANTE bréfum er haldið, allt frá einum mánuði.

Það hefur sem sagt verið sýning á bakinu á mér á pósthúsum í 19 borgum. Einnig á þeirri leið sem bréfin þurftu að fara til og frá áfangastað.

Bréfin hafa farið í gegnum hendur ótal starfsmanna pósthúsa og starfsmanna við póstflutning, sem kannski hafa brotið heilann eða hugsað um hvað það ætti að þýða að sendandi sé sá sami og sá (sú) sem bréfið er sent til.
Að bréfið sé ljósmynd af sendanda og væntanlegs viðtakanda hefur samt engum getað verið ljóst.

Í hverju landi hljóta að vera reglur sem segja til um hvursu lengi bréfum sé haldið á POSTE RESTANTE. Eftir þeirri röð að dæma sem bréfin voru endursend í (12 þegar komin) má segja að vegalengd sú sem bréfin þurftu að fara, sé sambærileg við tímann. Þ.e. löng vegalengd = langur tími frá sendingu til endurkomu bréfanna. Stutt vegalengt = stuttur tími frá sendingu til endurkomu bréfanna.

Endursend bréf eru stimpluð, krössuð, áskrifuð af ótal fólki sem hefur haft með bréfin að gera. Það skrifar á bakið á mér og skrifar að ég sé ekki stödd á staðnum.
Teikningar á bréfum eru eftir fólk sem ég ekki þekki.

  • Ljósmynd af húð, brotin saman, sent sem bréf.
  • Samskipti – að vinna með fólki án þess að vinna saman.
  • Flutningur frá einum stað til annars.
  • Að nota pósthús sem gallerí.
  • Að koma á framfæri án skilyrðis um meðferð, endursendingu, endurgjalds.
  • Verk send í burtu til þess að koma þeim á framfæri við aðra en þá sem fara með opinberar sýningar.

Send bréf 25. júli 1980
Til:
Amsterdam
Barcelona
Berlin B.R.D.
Berlin D.D.R.
Kairo
Kalkutta
London
Mexico City
Moskau
München
Neapel
New York
Oslo
Peking
Reykjavík
Rom
Teheran
Tokyo

Endursend bréf.
Frá:
Amsterdam
Berlin B.R.D.
London
München
Neapel
New York
Oslo
Peking
Tokyo

Bréf sem eru líklegast ennþá (maí 1981) í eftirtöldum borgum:
Barcelona
Berlin D.D.R.
Kairo
Kalkutta
Mexico City
Moskau
Teheran

Eina bréfið sem ég náði í var í á POSTE RESTANTE:
Reykjavík

Ljósmyndaverk


hæð: 297 mm
breidd: 210 mm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Destruction (D)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Ljósmynd nr. 1 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á fyrsta degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).

Hugmynd:

Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.

1.   dag D
2.   dag E
3.   dag S
4.   dag T
5.   dag R
6.   dag U
7.   dag C
8.   dag T
9.   dag I
10. dag O
11. dag N

Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.

Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.

Ljósmyndaverk , Vélritað verk


hæð: 33 cm
breidd: 240 cm
þykkt: 3 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

DESTRUCTION - seríur 1 og 2
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Veggur t.v.: 11 vélritaðar skissur (innrammaðar 33 x 240 cm).
DESTRUCTION sería nr. 1 í Din A4.

Veggur t.h.: 11 litljósmyndir (innrammaðar 33 x 240 cm).
DESTRUCTION sería nr. 2 í Din A4.

Ljósmyndir nr. 1-11 DESTRUCTION sería í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnur á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á 11 dögum. Sjá seríuna.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).

Hugmynd:

Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.

1.   dag D
2.   dag E
3.   dag S
4.   dag T
5.   dag R
6.   dag U
7.   dag C
8.   dag T
9.   dag I
10. dag O
11. dag N

Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.

Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.

Ljósmyndaverk


hæð: 297 cm
breidd: 210 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Destruction (DE)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Ljósmynd nr. 2 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á 2. degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).

Hugmynd:

Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.

1.   dag D
2.   dag E
3.   dag S
4.   dag T
5.   dag R
6.   dag U
7.   dag C
8.   dag T
9.   dag I
10. dag O
11. dag N

Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.

Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.

Ljósmyndaverk


hæð: 297 mm
breidd: 210 mm
Nánar

Destruction (DES)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Ljósmynd nr. 3 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á þriðja degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).

Hugmynd:

Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.

1.   dag D
2.   dag E
3.   dag S
4.   dag T
5.   dag R
6.   dag U
7.   dag C
8.   dag T
9.   dag I
10. dag O
11. dag N

Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.

Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.

Ljósmyndaverk


hæð: 297 mm
breidd: 210 mm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Destruction (DEST)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Ljósmynd nr. 4 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á fjórða degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).

Hugmynd:

Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.

1.   dag D
2.   dag E
3.   dag S
4.   dag T
5.   dag R
6.   dag U
7.   dag C
8.   dag T
9.   dag I
10. dag O
11. dag N

Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.

Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.

Ljósmyndaverk


hæð: 297 mm
breidd: 210 mm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Destruction (DESTR)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Ljósmynd nr. 5 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á fimmta degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).

Hugmynd:

Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.

1.   dag D
2.   dag E
3.   dag S
4.   dag T
5.   dag R
6.   dag U
7.   dag C
8.   dag T
9.   dag I
10. dag O
11. dag N

Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.

Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.

Ljósmyndaverk


hæð: 297 mm
breidd: 210 mm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Destruction (DESTRU)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Ljósmynd nr. 6 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á sjötta degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).

Hugmynd:

Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.

1.   dag D
2.   dag E
3.   dag S
4.   dag T
5.   dag R
6.   dag U
7.   dag C
8.   dag T
9.   dag I
10. dag O
11. dag N

Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.

Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.

Ljósmyndaverk


hæð: 297 mm
breidd: 210 mm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Destruction (DESTRUC)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Ljósmynd nr. 7 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á sjöunda degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).

Hugmynd:

Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.

1.   dag D
2.   dag E
3.   dag S
4.   dag T
5.   dag R
6.   dag U
7.   dag C
8.   dag T
9.   dag I
10. dag O
11. dag N

Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.

Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.

Ljósmyndaverk


hæð: 297 mm
breidd: 210 mm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Destruction (DESTRUCT)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Ljósmynd nr. 8 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á áttunda degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).

Hugmynd:

Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.

1.   dag D
2.   dag E
3.   dag S
4.   dag T
5.   dag R
6.   dag U
7.   dag C
8.   dag T
9.   dag I
10. dag O
11. dag N

Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.

Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.

Ljósmyndaverk


hæð: 297 mm
breidd: 210 mm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Destruction (DESTRUCTI)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Ljósmynd nr. 9 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á níunda degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).

Hugmynd:

Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.

1.   dag D
2.   dag E
3.   dag S
4.   dag T
5.   dag R
6.   dag U
7.   dag C
8.   dag T
9.   dag I
10. dag O
11. dag N

Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.

Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.

Ljósmyndaverk


hæð: 297 mm
breidd: 210 mm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Destruction (DESTRUCTIO)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Ljósmynd nr. 10 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á tíunda degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).

Hugmynd:

Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.

1.   dag D
2.   dag E
3.   dag S
4.   dag T
5.   dag R
6.   dag U
7.   dag C
8.   dag T
9.   dag I
10. dag O
11. dag N

Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.

Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.

Ljósmyndaverk


hæð: 297 mm
breidd: 210 mm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Destruction (DESTRUCTION)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Ljósmynd nr. 11 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á 11. degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).

Hugmynd:

Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.

1.   dag D
2.   dag E
3.   dag S
4.   dag T
5.   dag R
6.   dag U
7.   dag C
8.   dag T
9.   dag I
10. dag O
11. dag N

Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.

Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.

Olía á hörstriga


hæð: 1100 cm
breidd: 100 cm
þykkt: 4 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Dalablóð - sería
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Dalablóðsserían sýnd í 5 og 6 metra röðum frá gólfi til lofts á sýningunni Verulegar í Listasafni Árnesinga.

Röð til vinstri:

1. Ingibjörg Nikulásdóttir 1685 -1739
2. Kristín Halldórsdóttir 1754 -1820
3. Ragnhildur Rögnvaldsdóttir 1726 - 1792
4. Ingibjörg Bjarnadóttir 1824 -1855
5. Halldóra Sturlaugsdóttir 1785 -1834
6. Guðrún Þorleifsdóttir 1851-1899

Röð til hægri:

7. Ingibjörg Ásmundsdóttir 1885-1969
8. Guðrún Guðmundsdóttir 1916-1997
9. Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir 1938
10. Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1958
11. Móna Róbertsdóttir Becker 1988

Innsetning / Gamall skápur og blóðsýnisglös í viðarstöndum


hæð: 200 cm
breidd: 120 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Blóðlínan frá 874 til 1988
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 12 af 12, innsetning úr Dalablóðs seríunni. Séð inn í rauða herbergið með innsetningunni.

Ættleggir nr. 1-33.

Reiknað frá landnámi árið 874 fram til fæðingardags dóttur minnar Mónu árið 1988, með 33,33 árum milli kynslóða, sem er meðaltalsfjöldi ára í endurnýjun kynslóðanna, eru ættliðirnir 33.

Með blóðsýnunum í skápnum vil ég vísa til þess fjölda ættliða formæðra minna sem hafa hugsanlega alist upp í Dölunum og háð þar lífsbaráttu sína.

Innsetning / Gamall skápur og blóðsýnisglös í viðarstöndum


hæð: 200 cm
breidd: 120 cm
þykkt: 20 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Blóðlínan frá 874 til 1988
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 12 af 12, innsetning úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggir nr. 1-33.

Reiknað frá landnámi árið 874 fram til fæðingardags dóttur minnar Mónu árið 1988, með 33,33 árum milli kynslóða, sem er meðaltalsfjöldi ára í endurnýjun kynslóðanna, eru ættliðirnir 33.

Með blóðsýnunum í skápnum vil ég vísa til þess fjölda ættliða formæðra minna sem hafa hugsanlega alist upp í Dölunum og háð þar lífsbaráttu sína.

Innsetning / Gamall skápur og blóðsýnisglös í viðarstöndum


hæð: 200 cm
breidd: 120 cm
þykkt: 20 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Blóðlínan frá 874 til 1988 (nærmynd)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 12 af 12, innsetning úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggir nr. 1-33.

Reiknað frá landnámi árið 874 fram til fæðingardags dóttur minnar Mónu árið 1988, með 33,33 árum milli kynslóða, sem er meðaltalsfjöldi ára í endurnýjun kynslóðanna, eru ættliðirnir 33.

Með blóðsýnunum í skápnum vil ég vísa til þess fjölda ættliða formæðra minna sem hafa hugsanlega alist upp í Dölunum og háð þar lífsbaráttu sína.

Innsetning / Gamall skápur og blóðsýnisglös í viðarstöndum


hæð: 200 cm
breidd: 120 cm
þykkt: 20 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Blóðlínan frá 874 til 1988 (nærmynd 3 kynslóðir)
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 12 af 12, innsetning úr Dalablóðs seríunni.

Snið, ættleggir nr. 1-3 af 33.

Reiknað frá landnámi árið 874 fram til fæðingardags dóttur minnar Mónu árið 1988, með 33,33 árum milli kynslóða, sem er meðaltalsfjöldi ára í endurnýjun kynslóðanna, eru ættliðirnir 33.

Með blóðsýnunum í skápnum vil ég vísa til þess fjölda ættliða formæðra minna sem hafa hugsanlega alist upp í Dölunum og háð þar lífsbaráttu sína.

Prentverk


hæð: 70 cm
breidd: 150 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir Nánar

Dalablóð – skýringar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Dalablóð er afrakstur ferðalags í huga mér, um tímann, á vit formæðra minna. Flestar voru uppi löngu fyrir minn dag og á ég því engar minningar um þær en í Íslendingabók má finna upplýsingar um fæðingar- og dánarár, fæðingarstaði og/eða íverustaði á ýmsum tímum, barnsfæðingar, eiginmenn og aðrar heimildir sem kirkjubækur og manntöl hafa að geyma.

Dalablóð er afrakstur ferðalags í huga mér, um tímann, á vit formæðra minna. Flestar voru uppi löngu fyrir minn dag og á ég því engar minningar um þær en í Íslendingabók má finna upplýsingar um fæðingar- og dánarár, fæðingarstaði og/eða íverustaði á ýmsum tímum, barnsfæðingar, eiginmenn og aðrar heimildir sem kirkjubækur og manntöl hafa að geyma.

Elsta formóðir mín sem heimildir eru til um hét Ingibjörg Nikulásdóttir og fæddist árið 1685, á Skarðsströnd, hér skammt frá. Hún var vinnukona á Krossi á Skarðsströnd en fluttist síðar að Bugðustöðum og var þar húsfreyja.

Dóttir af dóttur, þær formæður sem sem ég tengist, bjuggu síðan kynslóð fram af kynslóð í Dölunum, allt fram á öndverða 19. öld þegar Guðrún Þorleifsdóttir lang- langamma mín fluttist frá Stóra Vatns- horni og ól langömmu mína, Ingibjörgu Ásmundsdóttur, að Krossi í Lundareykjadal.

Ingibjörg ólst upp á Akranesi en fluttist síðan til Reykjavíkur. Hún lést 84 ára en ég var þá 10 ára og man aðeins óljóst eftir henni þar sem hún sat og heklaði fínlegar dúllur og lét lítið fyrir sér fara.

Sex kynslóðir formæðra minna eiga ættir að rekja hingað í Dalina og er því ekki ólíklegt að búseta þeirra formæðra hafi einnig verið á þessum slóðum.

Reiknað frá landnámi árið 874 fram til fæðingardags dóttur minnar Mónu árið 1988, með 33,33 árum milli kynslóða, sem er meðaltalsfjöldi ára í endurnýjun kynslóðanna, eru ættliðirnir 33.

Með blóðsýnunum í skápnum vil ég vísa til þess fjölda ættliða formæðra minna sem hafa hugsanlega alist hér upp og háð hér lífsbaráttu sína.

Þeim á ég líf mitt að þakka og vil sýna þeim virðingu og þakklæti með því að reyna að setja mig í þeirra spor, reyna að ímynda mér hvernig það var að þreyja lífsbaráttuna hér á öldum áður þó ekki sé nema í í-mynduðum veruleika sem ég skapaði með málningu og hugarflugi hér í gamla bændaskólanum í Ólafsdal, þar sem tíminn hefur numið staðar.

(Aðaltexti undir gleri í sýningarborði)

Olía á hörstriga


hæð: 100 cm
breidd: 100 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Ingibjörg Nikulásdóttir 1685 -1739
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 11 af 12, málverk nr. 11 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 11, Ingibjörg Nikulásdóttir, 3ja barna móðir, langa- langa- langa- langa- langa- langa- langamma mín í móðurætt. Fædd 1685 dáin 1739. Elsta formóðir mín í beinan kvenlegg sem heimildir eru til um. Um móður hennar og aðrar formæður eru ekki til skráðar heimildir og því endar saga formæðra minna með henni.

Íslendingabók:
Fædd 1685. Látin í desember 1739. Vinnukona á Krossi, Skarðstrandarhreppi, Dal. 1703. Húsfreyja á Bugðustöðum í Hörðudal, Dal. Frá Skarðsströnd.
Heimildir: 1703, Dalamenn.

Makar og börn:
Rögnvaldur Þorkelsson 1681 - 1746. Eiginmaður. Vinnumaður á Hvoli, Saurbæjarsveit, Dal. 1703. Bóndi á Bugðustöðum í Hörðudal, Dal.

Jón Rögnvaldsson (1715)
Sveinn Rögnvaldsson 1721 - 1741
Ragnhildur Rögnvaldsdóttir um 1726 - 1792. Húsfreyja í Blönduhlíð í Hörðudal. Var á Þórólfsstöðum 1762.

Olía á hörstriga


hæð: 100 cm
breidd: 100 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Ragnhildur Rögnvaldsdóttir 1726 - 1792
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 10 af 12, málverk nr. 10 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 10, Ragnhildur Rögnvaldsdóttir, 5 barna móðir,  langa- langa- langa- langa- langa- langamma mín í móðurætt. Fædd 1726 dáin 1792.

Íslendingabók:
Fædd um 1726. Látin 21. október 1792. Húsfreyja í Blönduhlíð í Hörðudal. Var á Þórólfsstöðum 1762.
Heimildir: Dalamenn, Esp.2376, Kb.Snóksdal.Dal.

Makar og börn:
Halldór Teitsson um 1714 - 1784. Eiginmaður 24.01.1745. Bóndi á Hóli um 1753, í Blönduhlíð í Hörðudal, Dal. 1754-56. „Varð úti í kafaldsbyl við Tunguá“, segir í Dalamönnum.

Benedikt Halldórsson 1749 - 1749
Rögnvaldur Halldórsson 1750 - 1785
Benedikt Halldórsson 1752 - 1752
Ingibjörg Halldórsdóttir 1753 - 1753
Kristín Halldórsdóttir 1754 - 1820. Húsfreyja á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. „Vinnusöm og dygg; fær fínt orð“, segir í Dalamönnum.

Olía á hörstriga


hæð: 100 cm
breidd: 100 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Kristín Halldórsdóttir 1754 -1820
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 9 af 12, málverk nr. 9 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 9, Kristín Halldórsdóttir, 12 barna móðir, langa- langa- langa- langa- langamma mín í móðurætt. Fædd 1754 dáin1820.

Íslendingabók:
Fædd 1754. Látin 19. október 1820. Húsfreyja á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. „Vinnusöm og dygg; fær fínt orð“, segir í Dalamönnum.
Heimildir: Kb.Kvennabrekka.Dal., 1801, Dalamenn, Borgf.II.77, Esp.2375

Makar og börn:
Sturlaugur Atlason um 1750 - 1813. Eiginmaður. Bóndi á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. Bóndi þar frá 1784 til æviloka. „Iðjusamur, frómur og skilsamur“, segir í Dalamönnum.

Jón „eldri“ Sturlaugsson 1783 - 1836
Ragnhildur Sturlaugsdóttir 1784 - 1828
Halldóra Sturlaugsdóttir 1785 - 1834. Var á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. Húsfreyja í Lækjarskógi.
Kristín Sturlaugsdóttir 1786 - 1832
Egill Sturlaugsson 1788 - 1843
Jón „yngri“ Sturlaugsson 1789 - 1845
Ingibjörg Sturlaugsdóttir 1790 - um 1808
Guðríður Sturlaugsdóttir 1791 - 1855
Hreggviður Sturlaugsson 1793 - 1863
Árni Sturlaugsson 1795 - 1839
Jóhannes Sturlaugsson 1798 - 1840
Guðmundur Sturlaugsson 1800 - 1877

Olía á hörstriga


hæð: 100 cm
breidd: 100 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Halldóra Sturlaugsdóttir 1785 -1834
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 8 af 12, málverk nr. 8 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 8, Halldóra Sturlaugsdóttir, 7 barna móðir, langa- langa- langa- langamma mín í móðurætt. Fædd 1785 dáin 1834.

Íslendingabók:
Fædd í Kvennabrekkusókn, Dal. 1785. Látin 2. janúar 1834. Var á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. Húsfreyja í Lækjarskógi.
Heimildir: Kb.Kvennabrekka.Dal., Kb.Hjarðarholt.Dal., 1801, Æ.A-Hún.77.2, Esp.2376, Strand.131, Dalamenn, Strand.130, Strand.136.

Makar og börn:
Jón Jónsson 1776 - 1847. Barnsfaðir.

Stefán Jónsson 1806 - 1864

Bjarni Magnússon 1791 - 1842. Eiginmaður. Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1801. Bóndi í Lækjarskógi í Laxárdal, Dal. 1826-35, síðar á Sauðhúsum og Dönustöðum.

Sturlaugur Bjarnason 1822 - 1907
Ólafur Bjarnason 1823 - 1856
Ingibjörg Bjarnadóttir um 1824 - 1855
Jón Bjarnason 1825 - 1895
Jóhanna Bjarnadóttir 1830
Kristín „eldri“ Bjarnadóttir 1832 - 1921

Olía á hörstriga


hæð: 100 cm
breidd: 100 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Ingibjörg Bjarnadóttir 1824 -1855
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 7 af 12, málverk nr. 7 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 7, Ingibjörg Bjarnadóttir, 2ja barna móðir, langa- langa- langamma mín í móðurætt. Fædd 1824, dáin 1855.

Íslendingabók:
Fædd um 1824. Látin 4. apríl 1855
Heimildir: Kb.Miðdalaþ.Dal., Dalamenn, Borgf.I.217, Esp.2376

Makar og börn:
Þorleifur Andrésson 1820 - 1893. Eiginmaður. Bóndi í Villingadal í Haukadal, Dal. frá 1861 til æviloka. „Hygginn búmaður“, segir í Dalamönnum.

Guðrún Þorleifsdóttir 1851 - 1899. Var í Stóra-Vatnshorni, Stóra-Vatnshornssókn, Dal. 1860.
Benedikt Þorleifsson 1853 - 1911

Olía á hörstriga


hæð: 100 cm
breidd: 100 cm
þykkt: 5 cm

Aðrar sýningar

Nánar

Guðrún Þorleifsdóttir 1851-1899
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 6 af 12, málverk nr. 6 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 6, Guðrún Þorleifsdóttir, 4 barna móðir, langa- langamma mín í móðurætt  Fædd 1851, dáin 1899.

Íslendingabók:
Fædd í Miðdalaþingi, Dal. 8. maí 1851. Látin 15. janúar 1899. Var í Stóra-Vatnshorni, Stóra-Vatnshornssókn, Dal. 1860.
Heimildir: Kb.Miðdalaþ.Dal., Borgf.I.217, 1860, Dalamenn

Makar og börn:
Ásmundur Guðmundsson 1858 - 1898. Eiginmaður 10.07.1886. Bjó á Krossi í Lundarreykjadal og var húsbóndi á Bæ á Akranesi.

Ingibjörg Ásmundsdóttir 1885 - 1969. Ólst upp á Akranesi. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Guðrún Ásmundsdóttir 1887 - 1954
Guðmundur Pálmi Ásmundsson 1890 - 1981
Þórleif Ásmundsdóttir 1894 - 1958

Olía á hörstriga


hæð: 100 cm
breidd: 100 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Ingibjörg Ásmundsdóttir 1885-1969
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 5 af 12, málverk nr. 5 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 5, Ingibjörg Ásmundsdóttir, 12 barna móðir, langamma mín í móðurætt. Fædd 1885, dáin 1969.

Íslendingabók:
Fædd á Krossi í Lundarreykjadal, Borg. 12. október 1885. Látin 12. desember 1969. Fædd á Krossi í Lundarreykjadal, Borg. Ólst upp á Akranesi. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930,1945.
Heimildir: Þjóðskrá, 1910, 1930, Reykjaætt, Íb.Rvk.1945, Tröllat., Borgf.I.217, Mbl.29/10/99, Mbl.01/06/2003

Makar og börn:
Guðmundur Kristjánsson Lange 1881 - 1954. Eiginmaður 1904. Fósturbarn í Hólakoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Sjómaður um tíma. Bifreiðarstjóri á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945.

Ásmundur Guðmundsson 1906 - 1970. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Verkamaður í Reykjavík 1945.
Kristín Guðmundsdóttir 1908 - 1998. Var í Reykjavík 1910. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930.
Ingólfur Guðmundsson 1910 - 1989. Var í Reykjavík 1910. Húsasmíðameistari í Reykjavík.
Hjálmar Guðmundsson  1914 - 2003. Ólst upp með foreldurm í Reykjavík. Aðstoðarmatsveinn á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Stýrimaður og togaraskipstjóri um nokkurra ára bil. Vann að fiskverkun og húsbyggingum. Síðast bús. í Kópavogi.
Lúðvík Guðmundsson 1915 - 1982. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Raffræðingur í Reykjavík 1945. Rafvirkjameistari og kaupmaður í Reykjavík. Síðast bús. þar.
Guðrún Guðmundsdóttir 1916 - 1997. Var í Reykjavík 1940. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Guðmundur Guðmundsson 1918 - 1995. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930.
Hjördís Guðmundsdóttir 1920 - 2012. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Verslunar- og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík.
Pálmi Guðmundsson 1921 - 1999. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Verslunarmaður, síðast bús. í Reykjavík.
Aðalsteinn K. Guðmundsson 1923 - 2013. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945.
Hjörtur R. Guðmundsson 1924 - 2012. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Rafvirki og húsasmiður í Reykjavík.
Haraldur Guðmundsson 1926 - 2000. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945.

Olía á hörstriga


hæð: 100 cm
breidd: 100 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Guðrún Guðmundsdóttir 1916-1997
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 4 af 12, málverk nr. 4 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 4, Guðrún Guðmundsdóttir, 4 barna móðir, amma mín í móðurætt. Fædd 1916, dáin 1997.

Íslendingabók:
Fædd í Reykjavík 21. desember 1916. Látin 29. september 1997. Var í Reykjavík 1940. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Heimildir: Þjóðskrá, Vigurætt, Íb.Rvk.1945, Krossaætt, Mbl.29/10/99, Kb.Frík.Rvk.

Makar og börn:
Gunnar Jón Jóhannsson 1918 - 1966. Sambýlismaður. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Var í Ánanaustum a, Reykjavík 1930.

Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir 1938. Var í Reykjavík 1945.
Jóhann Trausti Gunnarsson 1940 - 1953. Var í Reykjavík 1945. Var í fóstri í Þjóðólfshaga í Holtum er hann dó.
Hjördís Gréta Gunnarsdóttir 1944 - 2003. Var í Reykjavík 1945.
Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir 1953

Olía á hörstriga


hæð: 100 cm
breidd: 100 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir 1938
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 3 af 12, málverk nr. 3 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 3, Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir, 4 barna móðir, móðir mín. Fædd 1938.

Íslendingabók:
Fædd í Reykjavík 10. apríl 1938. Var í Reykjavík 1945.
Heimildir: Þjóðskrá, Lögfræðingatal I bls. 168, Íb.Rvk.1945

Makar og börn:
Tryggvi Árnason 1936. Eiginmaður

Tryggvi Tryggvason 1956
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1958
Árni Tryggvason 1963
Snorri Þór Tryggvason 1976

Olía á hörstriga


hæð: 100 cm
breidd: 100 cm
þykkt: 5 cm
eigandi: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Aðrar sýningar

Nánar

Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1958
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Verk nr. 2 af 12, málverk nr. 2 af 11 úr Dalablóðs seríunni.

Ættleggur nr. 2, Guðrún Arndís Tryggvadóttir, 2ja barna móðir, ég sjálf. Fædd 1958.

Íslendingabók:
Fædd í Reykjavík 4. ágúst 1958
Heimildir: Þjóðskrá, Arkitektatal bls. 475

Makar og börn:
Róbert William Becker 1945. Fyrrum eiginmaður

Móna Róbertsdóttir Becker 1988. Faðir ótengdur í Íslendingabók
Daniel Tryggvi Guðrúnarson 1998. Bús. í Þýskalandi 1999
Einar Bergmundur Arnbjörnsson 1960. Eiginmaður. Fóstursonur: Daníel Tryggvi Guðrúnarson, f. 1.9.1998.