Guðrún Arndís Tryggvadóttir er fædd í Reykjavík árið 1958. Hún fékk inngöngu í Myndlista- og handíðaskóla Íslands sextán ára gömul, fór í framhaldsnám til Parísar og síðan til München þar sem hún hlaut æðstu verðlaun akademíunnar við útskrift.
Tveggja ára dvöl á Íslandi fylgdi í kjölfarið, starfslaun listamanna og einkasýning á Kjarvalsstöðum 1987 en síðan fór hún til Berlínar í eitt ár og til Bandaríkjanna í fimm ár þar sem hún tók þátt í fjölda sýninga. Hún átti síðan eins árs viðdvöl á Íslandi veturinn 1992-1993 og stofnaði þá myndmenntaskólann Rými.
Síðan lá leiðin aftur til Þýskalands þar sem hún stofnaði hönnunarstofuna Kunst & Werbung, málaði og var m.a. fengin til að hanna minnisvarðann Die Tonstadt-Prisma fyrir borgina Großalmerode.
Guðrún sneri aftur til Íslands um aldamótin 2000. Eftir heimkomuna urðu nátturuvernd og umhverfismál henni æ mikilvægari. Árið 2004 hóf hún undirbúning að stofnun umhverfisvefsins Náttúran.is sem hún rak til ársins 2016.
Frá árinu 2017 hefur hún m.a. starfað sem landvörður meðfram listsköpun sinni og rekið fræðslu- og útgáfufélagið Listrými sem gaf m.a. út bókina Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar árið 2019 en Ámundi var einn virtasti lista- og handverksmaður 18. aldar á Suðurlandi.
Guðrún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, bæði á sviði umhverfismála og menningarmiðlunar sem og fyrir myndlist sína. Verk hennar byggja á sterkum hugmyndafræðilegum og oft sögulegum grunni en hún gerir sífellt tilraunir með nýja tækni og frásagnaraðferðir í list sinni.
Um hugmyndina:
Upphaflega hugmyndin að verkinu vaknaði þegar ég keyrði Ísafjarðardjúp í júní 2023, á leið í strandhreinsun á Hornströndum og var alveg gáttuð yfir þessari rauðu rönd í berginu sem sást víða þar sem sprengt hafði verið fyrir vegagerð. Ég fór að kynna mér málin og komst að því að rauða röndin stafar af því að á Íslandi ríkti hitabeltisloftslag fyrir um 6-7 milljónum árum þar sem pálma- og bananatré og annar hitabeltisgróður þakti landið en við miklar hamfarir oxideraðist þetta efni og steingerðist eða sameinaðist gosefnum og fékk þennan rauða lit.
Hop jökulsins gerir rauðu röndina sýnilega:
Nálægð mín við jökulinn, stórkostlegar steindir og ís í landvörslunni í Vatnajökulsþjóðgarði sumarið 2023 hafði mikil og sterk áhrif á mig svo ég var að vinna úr því að jökullinn hafi lagst yfir allt, hopað og vaxið á víxl en sé svo að hopa aftur. Það merkilega er að rauða röndin sést núna vel á Suðausturlandi, t.d. við Þröng upp að Breiðamerkurjökli en þar hefur jökullinn hopað gríðarlega og rauða röndin er nú orðin vel sýnileg í berginu við rætur Fellsfjalls.
Um hugmyndina:
Verkið grundvallast á því að tefla saman menningarminjum ýmissa tímabila, s.s. ströngum formum sem tilheyra nútíma eða framtíð annars vegar og tilvitnun- um í aldagömul meistaraverk úr íslenskri listasögu hins vegar. Jarðlögum er ruglað og jarðnesk gæði moldar, eðalsteina, málma og öskulaga takast á í eilífu flæði fastra og fljótandi efna.
Strókurinn og fjölin:
Á altaristöflu úr Búðakirkju, mjög illa farinni og sem geymd er í Þjóðminjasafninu má sjá strók eða vafning sem heillaði mig svo að ég notaði formið í verkið en þessi vafningur og þýðing hans er áhugaverð. Sennilega á hann að tákna ferðalag vitringanna þar sem á honum eru þrjár gylltar kórónur. Fjölin er aftur á móti eitt af meistaraverkum Ámuna Jónssonar og varð að fá að vera með.
Tvenna nr. 1 (bráðabirgðaljósmynd)
Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar, bls. 39.
minnkuð í 4,8 mb,
Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar, bls. 45.
Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar, bls. 8.
Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar, bls. 35.
Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar, bls. 28.
Innrömmuð í hvítan ramma í stærðinni 53 x 63 cm.
Málverkið Melencolia II – 1. hluti, byggir á áleitinni persónulegri reynslu, vísindalegum tilvitnunum og listsagnfræðilegum heimildum. Melencolia II – 1. hluti kallast á við verkið Melencolia I eftir Albrecht Dürer (æting 24 x 18,8 cm) frá árinu 1514.
Í verkinu „Fjórða víddin“ leitast ég við að nálgast líftíma allra 11 kvennanna sem Dalablóðsserían fjallar um, leggja líf þeirra saman og staðsetja þær á tímaspíral þar sem 360° markar eina öld.
Tíminn er gerandinn og líf okkar allra blandast saman og hefur upphaf og endalok. Við erum stödd í árinu 2017 og framtíðin er okkur hulin. Minn eigin líftími er sá næst okkur, þessi hörundsbleiki. Gullþráður sýnir skil 7 ára tímabilanna í mínu lífi.
Níu formæðrapælingar ásamt galleristanum Helga Þorgils Friðjónssyni.
Ég með dóttur minni og formæðrum.
Ég með mín börn og formæðurnar með sín.
Sambönd mín skoðuð.
Ótölulegur fjöldi formæðra minna.
Kristín Halldórsdóttir 1754 -1820. 12 barna formóðir mín úr Dölunum.
Í Íslendingabók segir:
Húsfreyja á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. „Vinnusöm og dygg; fær fínt orð“, segir í Dalamönnum.
Heimildir: Kb.Kvennabrekka.Dal., 1801, Dalamenn, Borgf.II.77, Esp.2375
Meðaltalsfjöldi ára á milli kynslóða, þ.e. á milli móður og dóttur eru 33,33 ár. Séð inn í tímann, sem hér er settur fram sem spírall eða samhangandi hringir þar sem einn hringur tekur yfir 100 ár, myndast þrír geislar þar sem líf kviknar á 33,33 ára fresti.
Ég með börnin mín tvö eða allar formæður mínar og þínar með sín börn.
Aldaklukkan er myndræn framsetning tímans og tilraun til að sýna endurnýjun kynslóðanna í beinan kvenlegg. Formið er klukka, hver hringur er ein öld og einstaklingar kvenleggsins staðsettir á fæðingarári sínu svo langt sem heimildir ná eða aftur til ársins 1685. Næst okkur í tíma er dóttir mín fædd 1988, svo ég 1958, þá móðir mín 1938 og svo koll af kolli aftur og aftur um aldir. Að jafnaði þrjár kynslóðir á öld.
Lífræna kortið endurspeglar stöðuna eins og hún er var haustið 2012. Gögnin var einnig hægt að skoða á vefnum í flokknum Vottun:Vottað lífrænt á Grænum síðum™,og í flokknum Lífrænn landbúnaður á Grænu Íslandskorti® og en Lífrænt Íslandskorti var opnað á á vefnum um leið og prentaða kortið var kynnt í Norræna húsinu.
Lífrænt Íslandskort 2012. ©Náttúran er ehf. Allur réttur áskilinn.
Grafík: Lífrænt Íslandkort er hannað af Guðrúnu A. Tryggvadóttur og Signýju Kolbeinsdóttur.
Um kortið:
Lífrænt Íslandskort birtist nú í fyrsta sinn en ástæðan fyrir útgáfunni er einfaldlega sú að nauðsynlegt var orðið að gera upplýsingar um lífrænan landbúnað og framboð á lífrænum vörum aðgengilegri fyrir alla.
Það er ósk útgefanda að kortið verði til þess að hvetja hið lífræna Ísland til dáða og djörfungar á komandi árum. Upplýsingar þær sem hér birtast eru byggðar á gögnum frá Vottunarstofunni Túni auk þess sem upplýsinga var aflað hjá aðilunum sjálfum.
Lífræna kortið endurspeglar stöðuna eins og hún er haustið 2012. Gögnin er einnig hægt að skoða á Grænum síðum™, Grænu Íslandskorti® og Lífrænu Íslandskorti á vef Náttúrunnar.
Lífrænt Íslandskort 2012. ©Náttúran er ehf. Allur réttur áskilinn.
Útgefandi: Náttúran er ehf.
Ritstjórn: Guðrún A. Tryggvadóttir
Hönnun: Guðrún A. Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.
Vefþróun: Einar Bergmundur Arnbjörnsson.
Ráðgjöf: Birgir Þórðarson,
Gunnar Á. Jónsson og Oddný Anna Björnsdóttir.
Kort þetta er birt með fyrirvara um réttar upplýsingar og er aðeins ætlað til glöggvunar en ekki ferða.
Allar nánari upplýsingar á natturan.is eða í síma 483 1500.
Skissur og teikningar Guðrúnar í kringum þemað ættartengsl og kynslóðaskipti. Sýnt í austursal Galdrasafnsins á Ströndum.
Gestir skoða skissur og teikningar Guðrúnar í kringum þemað ættartengsl og kynslóðaskipti í austursal Galdrasafnsins á Ströndum.
Skissur og teikningar Guðrúnar í kringum þemað ættartengsl og kynslóðaskipti. Sýnt í austursal Galdrasafnsins á Ströndum.
Vatnslitaskissur Guðrúnar í kringum þemað ættartengsl og kynslóðaskipti. Sýnt í austursal Galdrasafnsins á Ströndum.
Opna bls. 38-39 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Selshamurinn.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.
Opna bls. 18-19 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Nykur.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.
Opna bls. 14-15 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Þá hló Marbendill.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.
Opna bls. 10-11 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Sæbúar í mannslíki.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.
Opna bls. 26-27 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Hrafninn og stúlkan.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.
fara yfir stærðir og skráningu
Mynd hér svart/hvít en verkið er í brúnum tónum (verður skipt út síðar).
„Móðurhlutverk“ Guðrúnar Tryggadóttur t.v. og „Landvísar“ Brynhildar Þorgeirsdóttur t.h. á myndinni.
Á sýningunni Verulegar í Listasafni Árnesinga.
Mynd hér svart/hvít en verkið er í lit þó með ríkjandi svörtum tón (verður skipt út síðar).
Myndskreyting við söguna „Móðir mín í kví, kví“ úr þjóðsögum Jóns Árnasonar.
Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.
Myndskreyting við sögu Stefáns Unnsteinssonar Ónefndur félagi.
Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.
Myndskreyting við ljóðið Refur eftir Örn Arnarson.
Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.
Myndskreyting við söguna Dauðastríðið eftir Halldór Stefánsson.
Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.
Myndskreyting við sögu Gests Pálssonar Hans Vöggur.
Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.
Myndskreyting við ljóð Steins Steinars Passíusálmur nr. 51.
Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.
Myndskreyting við sögu Þórarins Eldjárns Möwekvæði.
Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.
Myndskreyting við söguna Til komi þitt ríki eftir Jakobínu Sigurðardóttur.
Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.
Myndskreyting við kaflann um fangelsisvist Jóns Hreggviðssonar á Bessastöðum í Íslandsklukku Halldórs Laxness.
Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.
Myndskreyting við sögu Eiríks Brynjólfssonar Gömul kona.
Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.
Myndskreyting við ljóðið Barnamorðinginn María Farrar eftir Bertolt Brecht í þýðingu Halldórs Laxness.
Bók: Skuggar – lesarkasafn grunnskóla.
Útgefandi: Námsgagnastofnun 1989.
Myndskreytingar: ©Guðrún Tryggvadóttir.
Hjálmar Árnason og Magnús Jón Árnason söfnuðu efninu.
Tvö verk á Kjarvalsstöðum. T.v. GT, t.h. Stúlka í rólu.
fara yfir skráningu og stærði
„Við fyrstu sýn er eins og hetjan ríði á fullri ferð. Hún er á lítilli ferkantaðri eyju (Íslandi) og þykist vera hetja, en er í rauninni að reyna að halda stellingunni á liggjandi hestinum sem spriklar til þess að reyna að koma sér aftur upp á fjóra fætur. Hetjan er fallin enda hefði hún hvort sem er ekki komist langt vegna smæðar eyjarinnar. Allt það sem er utan við mjóu ströndina á myndinni er hafið.“
Myndin var gefin út á korti í stærðinni 18,5 X 12,5 cm og sem veggmynd í sýningarskrá í stærðinni 42 X 59,4 cm.
http://listasafnreykjavikur.is/syningar/gudrun-tryggvadottir
Fjölskyldan mín, í föður- og móðurfjötrum. Ég er eiginlega ekki með nema hvað ég læðist inn í uppreisnarham í gegnum yngsta bróður minn, þar sem annar fóturinn fer út úr myndinni.
Myndin er skjalfesting mín eftir að hafa pælt í egyptológíu.
Draumur sem ég varð að mála.
Pappírsmálverk máluð á vinnustofu Guðrúnar, Goethstraße í München.
Akríl, á pappa, ca. 208x300 cm. 1984.
Mynd hér svart/hvít en verkið er í lit (verður skipt út síðar).
Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Drengur með pappírsbát. Akríl, á pappa, ca. 200x340 cm. 1983.
Á hægri blaðsíðu: Við höfnina. Akríl á pappa, 208x360 cm. 1983.
Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en verkin eru þó í lit.
Máluð dagblöð. Málað í New York og Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: 6 dagblaðaopnur. Hvít málning og túss á bandarísk dagblöð, 60x40 cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: 6 dagblaðaopnur. Litmálning og túss á íslensk dagblöð, 60x40 cm. 1982.
Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en dagblöðin á hægri síðu eru þó máluð í lit.
Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Færið mér höfuð hans á fati Akríl, á pappa, ca. 208x340 cm. 1983.
Á hægri blaðsíðu: Hestakótiletta. Akríl á pappa, 208x360 cm. 1983.
Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en verkið á hægri síðu er þó í lit. Verkið á vinstri síðu er málað svart/hvítt svo litleysið kemur ekki að sök.
Pappírsverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.
Á vinstri blaðsíðu: Rassasleikjar og rebbar. Akríl, gull og spray á pappa, 160x360 cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: Vængjuð manngeit og klaufar. Akríl á pappa, 50x70 cm. 1982.
Myndin á vinstri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.
Innsetninga og málverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.
Á vinstri blaðsíðu: Andartjarnir og skaut. Akríl á efnisbúta, 300x170cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: Venus frá Þýskalandi. Akríl á pappa, 180x350 cm. 1982.
Myndin á hægri síðu í bæklingnum er svart/hvít sem kemur þó ekki að sök því verkið er málað svat/hvítt.
Pappírsmálverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.
Á vinstri blaðsíðu: Jólamálverk, unnið í samvinnu við kollega frá Köln sem eyddu með mér furðulegustu jólum lífs míns, þ.e. við héldum engin jól heldur máluðum bæði okkur sjálf og fullt af myndum og fórum svo bara út í göngutúr á aðfangadagskvöld. Akríl, á pappa, 200x360 cm. 1981.
Á hægri blaðsíðu: Kínversk stúlka. Akríl á pappa, 120x60 cm. 1981.
Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en verkin er þó í lit.
Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Akkeri og dónaskapur. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.
Á hægri blaðsíðu: 1. Blár draumur. Akríl á pappa, 208x250 cm. 1983. 2. Drengur með pappírsbát. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.
Myndin á vinstri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.
Pappírsverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.
Texti á vinstri blaðsíðu: Der Katalog erscheint zur Debütantenausstellung in der Aula der Akademie der Bildenden Künste München.
Á hægri blaðsíðu: Klaufar af hverjum? Akríl á pappa, 10x60 cm, 1982.
Þessi mynd í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.
Pappírsmálverk málað á vinnustofunni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Sjálfsmynd með marmarasúlu. Akríl, á pappa, ca. 208x300 cm. 1983.
Á hægri blaðsíðu: Ferilskrá.
Pappírsverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.
Á vinstri blaðsíðu t.v.: Sameinuð í draumi. Akríl á pappa, 160x250 cm. 1982. T.h.: Æstir rebbar. Akríl á pappa, snið, 120x80 cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu t.v.: Heimsskautafarinn. Akríl og loðskinn á pappa, 50x70 cm. 1982. T.h.: Í vinnustofunni í Goethstraße. 1982.
Myndir á hægri síðu í bæklingnum eru svart/hvítar en verkin eru þó í lit.
Pappírsinnsetningar frá Sýningu Guðrúnar í Nýlistasafninu 1982.
Á vinstri blaðsíðu: Siglt heim. Akríl, dagblöð og bréflímband á pappa, 300x180cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: Mamma keyrir stjórnlaust niður brekku með bróður minn frammí. Akríl á pappa, 180x360 cm. 1982.
Frímerki sem sýna hluta performansa, innsetninga og upplíminga Guðrúnar í Inwood Park, Uptown N.Y.C., N.Y., U.S.A. sumarið 1982. Frímerkin eru verk út af fyrir sig og tákna að listin hafi ákveðið gildi sem allt eins má nota sem gjaldmiðil eða fjölmiðil þar sem frímerki geta ferðast landa á milli.
Frímerkjaörkin er fylgigagn með útskriftarkatalóg Guðrúnar við sýningu v. verðlauna sem besti útskriftarnemandinn (Debütanten Förderpreis) Akademie der Bildenden Künste 1983.
Útgefandi: Bayerisches Minesterium für Kunst und Kultur, München, Þýskaland.
Styrktaraðilar: Bavarian Governmental Fund for Artists and Publicists, í samvinnu við Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskaland.
Texti:
Der Katalog wurde mit Mitteln des Programmes der Bayerischen Staatsregierung für Künstler und Publizisten vom 24. juni 1980 erstellt.
Gany besonder herzlichen Dan an Herrn Rudolf Seitz für seine Unterstützung und seinen intensiven Einsatz, um die Schwierigkeiten der Katalogpublikation zu bewältigen.
Ich danke auch herzlich meinem Vater Tryggvi Árnason der an dieser Aufgabe mitgeholfen hat.
Ebenfalls danke ich meinem mann BOB Becker für seine totale Hilfe überhaupt.
©1983 13013 GUNNA Production
Goethestraße 34
8000 München
Gestaltung & Fotos: 13013 GUNNA Production
Repros & Druck: Anderland Verlag München
Farbrepros nr. 3, 38, 45, 48: Tryggvi Árnason
Auflage: 500
Máluð dagblöð. Máluð í New York.
Á vinstri blaðsíðu: 4 dagblaðaopnur. Hvít málning og túss á dagblöð, 60x40 cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: 6 dagblaðaopnur. Hvít málning og túss á dagblöð, 60x40 cm. 1982.
Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar og verkin eru að mestu leiti svart/hvít svo það kemur ekki að sök.
Pappírs- og pappakassaverk gerð á vinnustofuni í JL húsinu, Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Móðir og barn með hor í göngutúr. Akríl og límband á dagblö, 280x100 cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: 1. Kóngur og drottning, 2. Njörvaður niður, 3. Rassaköst. Olíulakk á pappakassa, ca. 200x100 cm. hvert verk cm. 1982.
Myndi á vinstri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.
Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Millistig, varð síðan að Dreng með pappírsbát. Akríl, á pappa, ca. 208x360 cm. 1983.
Á hægri blaðsíðu: Sumar. Akríl á pappa, 208x206 cm. 1983.
Myndin á hægri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.
Veit ekki hver á núna. Fara yfir skráningu
Fara yfir stærðir o.fl.
Bókverkið Mála með svörtu og drekk Campari er málverk unnið á dagblað. Verkið er 28 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá miðvikudeginum 20. október 1982 og DV frá þriðjudeginum 19. október 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Mála með svörtu og drekk camparí er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og málaðri dagsetningunni 31.10.1982 á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Sumarið '82 er nú liðið og haustið framundan er málverk unnið á dagblað. Verkið er 16 blaðsíður, unnið á Lesbók Morgunblaðsins. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Sumarið '82 er nú liðið og haustið framundan er málaður á framhlið bókverksins út frá texta á forsíðu blaðsins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártali á bakhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið er málverk unnið á dagblað. Verkið er 24 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá miðvikudeginum 22. september 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Rvk er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártali á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Lands vors er málverk unnið á dagblað. Verkið er 44 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá laugadeginum 18. september 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Lands vors er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Hluta innsetninga og upplíminga Guðrúnar í Inwood Park, Uptown N.Y.C., N.Y., U.S.A. sumarið 1982.
Bókverkið Boxari á grýttri strönd er málverk unnið á dagblað. Verkið er 20 blaðsíður og er unnið á blaðið Leisure. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið og bakhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Hluta upplíminga Guðrúnar í Inwood Park, Uptown N.Y.C., N.Y., U.S.A. sumarið 1982.
Máluð dagblöð límd upp með veggfóðurslími.
Hluta upplíminga Guðrúnar í Inwood Park, Uptown N.Y.C., N.Y., U.S.A. sumarið 1982.
Máluð dagblöð límd upp með veggfóðurslími.
Bókverkið Die Vereinigung er málverk unnið á dagblað. Verkið er 80 blaðsíður, unnið á óþekkt dagblað. Dagblaðið er notað sem efnisflötur verksins og er þakið málningu. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins. Á síðustu opnu er nafn höfundar, dagsetning og staður skrifuð með málningu.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Klámfréttir er málverk unnið á dagblað. Verkið er 16 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News. Dagblaðið er notað sem hluti af málverkinu ýmist sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið og bakhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Gyðingakrossinn er málverk unnið á dagblað. Verkið er 72 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News. Dagblaðið er notað sem hluti af málverkinu ýmist sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið School of the Arts er málverk unnið á dagblað. Verkið er 76 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News frá miðvikudeginum 14. júlí 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli á bakhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Riddarinn og drengurinn er málverk unnið á dagblað. Verkið er 72 blaðsíður, unnið á nokkrar útgáfur dagblaðisins Daily News frá júlí 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur verksins og er þakið málningu svo innihald þess er ekki greinanlegt. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Innsetning.
Akríl á pappa, mótatimbur og brotinn rammi.
Innsetning.
Akríl á pappa og stóll.
Framlag mitt til samkeppninnar Kunst und Fruchtsaft var sjálfsmynd í appelsínugulum flugmannasamfestingi. Minn daglegi fatnaður. Ég hellti plastmálningu á plast og lét þorna og hengdi þannig upp á vegg. Liturinn er ávaxtasafinn minn.
Pappírsmálverk máluð á vinnustofu Guðrúnar, JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Akkeri og dónaskapur. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.
Á hægri blaðsíðu: 1. Blá draumur. Akríl á pappa, 208x250 cm. 1983. 2. Pappírsbátur. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.
Innsetning.
Akríl á pappa og pappírslímband.
fara yfir skráningu
Úr seríunni Fæðingarblettir og DIN stærðir / Ég í 120 bls. vasabrotaútgáfu, að framan og að aftan.
Sería: 60 svart-hvítar ljósmyndir DIN A6 (10,5 x14,8 cm)
Ljósmyndað á 4 negatívur á Hasselblatt myndavél.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.
Verkið um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af ljósmyndum af Guðrúnu í fullri líkamsstærð skornar niður í DIN (Deutsche Industrie Normen) stærðir þar sem fæðingarblettir fá vægi sem mikilvægir punktar eða vísindaleg viðfangsefni sem setur hin ótal viðfangsefni mannskepnunnar um allt og ekkert, flest sem skiptir engu máli, í nýtt ljós og spaugilegt samhengi.
Viðfangsefnið, manneskjan í þessu tilviki, er sett inn í það format sem við setjum allt annað í, þ.e. DIN stærðirnar.
Heildarsýningin um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af þremur ljósmyndaseríum með svart-hvítum ljósmyndum og ljósritum, bókverki og sýningarskrá.
Á fyrstu síðu sýningarskrár segir:
Þessi bók er um
þann hluta af mér
sem snýr að umhverfinu.
Þessi bók er um
þá punkta mína
sem snúa að umhverfinu.
Líkami, húð, fæðingarblettir, stærðir, hlutföll, fjarlægð, nálægð, aðstaða, sjálfskoðun, heimsskoðun, þröngsýni, víðsýni, að stækka, að minnka, að einfalda, að margfalda, að miða út frá, að breyta, að hugsa um, að raða saman, að vinna úr, að setja í samhengi, að taka úr samhengi, að reikna með, að senda, að færa til o.s.fr.
Verkið um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af ljósmyndum af Guðrúnu í fullri líkamsstærð skornar niður í DIN (Deutsche Industrie Normen) stærðir þar sem fæðingarblettir fá vægi sem mikilvægir punktar eða vísindaleg viðfangsefni sem setur hin ótal viðfangsefni mannskepnunnar um allt og ekkert, flest sem skiptir engu máli, í nýtt ljós og spaugilegt samhengi.
Viðfangsefnið, manneskjan í þessu tilviki, er sett inn í það format sem við setjum allt annað í, þ.e. DIN stærðirnar.
Heildarsýningin um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af þremur ljósmyndaseríum með svart-hvítum ljósmyndum og ljósritum, bókverki og sýningarskrá.
Á fyrstu síðu sýningarskrár segir:
Þessi bók er um
þann hluta af mér
sem snýr að umhverfinu.
Þessi bók er um
þá punkta mína
sem snúa að umhverfinu.
Líkami, húð, fæðingarblettir, stærðir, hlutföll, fjarlægð, nálægð, aðstaða, sjálfskoðun, heimsskoðun, þröngsýni, víðsýni, að stækka, að minnka, að einfalda, að margfalda, að miða út frá, að breyta, að hugsa um, að raða saman, að vinna úr, að setja í samhengi, að taka úr samhengi, að reikna með, að senda, að færa til o.s.fr.
Verkið samanstendur af 19 DIN A4 ljósmyndum af bakinu á mér, sem ég stækkaði upp í raunstærð á þunnan ljósmyndapappír (Copy Line) og stimplaði á hvert bréf nafn viðtakanda, sendanda, heimilisfang, POSTE RESTANTE, borg og land. Ég tók ljósrit af öllum ljósmyndunum áður en ég braut þau í Din A5 stærð, fór með í pósthús, frímerkti og sendi af stað.
Endanlegt verk er því annars vegar þau bréf sem voru send til baka eða ég náði í (11 bréf) og hins vegar ljósrit (7 bréf) af þeim bréfum sem ég fékk ekki send til baka jafnvel þó að alþjóðlegar reglur segi til um að senda beri POSTE RESTANTE bréf aftur til sendanda innan ákveðins tíma.
Myndin er af einu dæmi, bréfinu til mín frá mér í Peking og var endursent.
Þann 25. júlí 1980 sendi ég 19 bréf til 19 borga í 18 löndum.
Bréfin eru ljósmyndir af bakinu á mér. Myndir af mér, til mín, frá mér.
Til að geta sent myndirnar á eigin nafn til 19 borga víðs vegar um heim þurfti ég að nota POSTE RESTANTE* sem heimilisfang.
Dæmi:
Guðrún Tryggvadóttir
Neapel
POSTE RESTANTE
Italy
*POSTE RESTANTE: Deild á aðalpósthúsum þangað sem hægt er að senda persónum án ákveðins heimilifangs á viðkomandi stað bréf, t.d. notað af ferðamönnum.
Bréfin voru send til borga valinna af handahófi. Ég sendi ljósmyndir í formi bréfa til borga víðs vegar um heim:
Ég sendi sjálfri mér ljósmyndir með það í huga að fá þær endursendar, einhverntíma að minnsta kosti.
Það er misjafnt efitr löndum hvursu lengi POSTE RESTANTE bréfum er haldið, allt frá einum mánuði.
Það hefur sem sagt verið sýning á bakinu á mér á pósthúsum í 19 borgum. Einnig á þeirri leið sem bréfin þurftu að fara til og frá áfangastað.
Bréfin hafa farið í gegnum hendur ótal starfsmanna pósthúsa og starfsmanna við póstflutning, sem kannski hafa brotið heilann eða hugsað um hvað það ætti að þýða að sendandi sé sá sami og sá (sú) sem bréfið er sent til.
Að bréfið sé ljósmynd af sendanda og væntanlegs viðtakanda hefur samt engum getað verið ljóst.
Í hverju landi hljóta að vera reglur sem segja til um hvursu lengi bréfum sé haldið á POSTE RESTANTE. Eftir þeirri röð að dæma sem bréfin voru endursend í (12 þegar komin) má segja að vegalengd sú sem bréfin þurftu að fara, sé sambærileg við tímann. Þ.e. löng vegalengd = langur tími frá sendingu til endurkomu bréfanna. Stutt vegalengt = stuttur tími frá sendingu til endurkomu bréfanna.
Endursend bréf eru stimpluð, krössuð, áskrifuð af ótal fólki sem hefur haft með bréfin að gera. Það skrifar á bakið á mér og skrifar að ég sé ekki stödd á staðnum.
Teikningar á bréfum eru eftir fólk sem ég ekki þekki.
Send bréf 25. júli 1980
Til:
Amsterdam
Barcelona
Berlin B.R.D.
Berlin D.D.R.
Kairo
Kalkutta
London
Mexico City
Moskau
München
Neapel
New York
Oslo
Peking
Reykjavík
Rom
Teheran
Tokyo
Endursend bréf.
Frá:
Amsterdam
Berlin B.R.D.
London
München
Neapel
New York
Oslo
Peking
Tokyo
Bréf sem eru líklegast ennþá (maí 1981) í eftirtöldum borgum:
Barcelona
Berlin D.D.R.
Kairo
Kalkutta
Mexico City
Moskau
Teheran
Eina bréfið sem ég náði í var í á POSTE RESTANTE:
Reykjavík
Ljósmynd nr. 1 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á fyrsta degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.
Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).
Hugmynd:
Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.
1. dag D
2. dag E
3. dag S
4. dag T
5. dag R
6. dag U
7. dag C
8. dag T
9. dag I
10. dag O
11. dag N
Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.
Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.
Veggur t.v.: 11 vélritaðar skissur (innrammaðar 33 x 240 cm).
DESTRUCTION sería nr. 1 í Din A4.
Veggur t.h.: 11 litljósmyndir (innrammaðar 33 x 240 cm).
DESTRUCTION sería nr. 2 í Din A4.
Ljósmyndir nr. 1-11 DESTRUCTION sería í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnur á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á 11 dögum. Sjá seríuna.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.
Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).
Hugmynd:
Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.
1. dag D
2. dag E
3. dag S
4. dag T
5. dag R
6. dag U
7. dag C
8. dag T
9. dag I
10. dag O
11. dag N
Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.
Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.
Ljósmynd nr. 2 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á 2. degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.
Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).
Hugmynd:
Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.
1. dag D
2. dag E
3. dag S
4. dag T
5. dag R
6. dag U
7. dag C
8. dag T
9. dag I
10. dag O
11. dag N
Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.
Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.
Ljósmynd nr. 3 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á þriðja degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.
Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).
Hugmynd:
Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.
1. dag D
2. dag E
3. dag S
4. dag T
5. dag R
6. dag U
7. dag C
8. dag T
9. dag I
10. dag O
11. dag N
Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.
Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.
Ljósmynd nr. 4 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á fjórða degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.
Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).
Hugmynd:
Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.
1. dag D
2. dag E
3. dag S
4. dag T
5. dag R
6. dag U
7. dag C
8. dag T
9. dag I
10. dag O
11. dag N
Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.
Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.
Ljósmynd nr. 5 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á fimmta degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.
Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).
Hugmynd:
Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.
1. dag D
2. dag E
3. dag S
4. dag T
5. dag R
6. dag U
7. dag C
8. dag T
9. dag I
10. dag O
11. dag N
Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.
Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.
Ljósmynd nr. 6 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á sjötta degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.
Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).
Hugmynd:
Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.
1. dag D
2. dag E
3. dag S
4. dag T
5. dag R
6. dag U
7. dag C
8. dag T
9. dag I
10. dag O
11. dag N
Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.
Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.
Ljósmynd nr. 7 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á sjöunda degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.
Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).
Hugmynd:
Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.
1. dag D
2. dag E
3. dag S
4. dag T
5. dag R
6. dag U
7. dag C
8. dag T
9. dag I
10. dag O
11. dag N
Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.
Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.
Ljósmynd nr. 8 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á áttunda degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.
Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).
Hugmynd:
Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.
1. dag D
2. dag E
3. dag S
4. dag T
5. dag R
6. dag U
7. dag C
8. dag T
9. dag I
10. dag O
11. dag N
Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.
Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.
Ljósmynd nr. 9 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á níunda degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.
Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).
Hugmynd:
Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.
1. dag D
2. dag E
3. dag S
4. dag T
5. dag R
6. dag U
7. dag C
8. dag T
9. dag I
10. dag O
11. dag N
Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.
Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.
Ljósmynd nr. 10 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á tíunda degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.
Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).
Hugmynd:
Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.
1. dag D
2. dag E
3. dag S
4. dag T
5. dag R
6. dag U
7. dag C
8. dag T
9. dag I
10. dag O
11. dag N
Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.
Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.
Ljósmynd nr. 11 af 11 úr DESTRUCTION seríunni í Din A4 og lit.
Ljósmyndað á 6x6 cm litskyggnu á Hasselblatt myndavél um miðjan dag á 11. degi.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.
Ljósmyndir teknar á sama stað og tíma í 11 daga.
Ljósmyndari, ljósmyndavél, handleggur, bakgrunnur og annað varðandi myndatökurnar var alltaf það sama.
Breytilegur litur ljósmyndanna frá einum degi til annars ræðst af mismunandi dagsbirtu og veðri.
Breytilegt ástand bókstafanna á handleggnum ræðst af þeim tíma sem líður milli ljósmyndunar (einn dagur, 24 klukkustundir).
Hugmynd:
Ég sker bókstafi á vinstri handlegg minn.
1. dag D
2. dag E
3. dag S
4. dag T
5. dag R
6. dag U
7. dag C
8. dag T
9. dag I
10. dag O
11. dag N
Á hverjum degi ljósmynda ég handlegginn með nýskorna bókstafnum.
Dag hvern bætist einn bókstafur við og orðið DESTRUCTION verður til á ellefta degi.
Græðing stafanna verðar sýnilegri eftir því sem dagarnir líða og stafirnir því veikari þannig að meining orðsins umbreytist í andhverfu sína.
Niðurstaða: Eyðilegging (hér særing húðar) sem á sér stað yfir tímabil afsannar sjálfa sig af því að um grær.
Dalablóðsserían sýnd í 5 og 6 metra röðum frá gólfi til lofts á sýningunni Verulegar í Listasafni Árnesinga.
Röð til vinstri:
1. Ingibjörg Nikulásdóttir 1685 -1739
2. Kristín Halldórsdóttir 1754 -1820
3. Ragnhildur Rögnvaldsdóttir 1726 - 1792
4. Ingibjörg Bjarnadóttir 1824 -1855
5. Halldóra Sturlaugsdóttir 1785 -1834
6. Guðrún Þorleifsdóttir 1851-1899
Röð til hægri:
7. Ingibjörg Ásmundsdóttir 1885-1969
8. Guðrún Guðmundsdóttir 1916-1997
9. Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir 1938
10. Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1958
11. Móna Róbertsdóttir Becker 1988
Verk nr. 12 af 12, innsetning úr Dalablóðs seríunni. Séð inn í rauða herbergið með innsetningunni.
Ættleggir nr. 1-33.
Reiknað frá landnámi árið 874 fram til fæðingardags dóttur minnar Mónu árið 1988, með 33,33 árum milli kynslóða, sem er meðaltalsfjöldi ára í endurnýjun kynslóðanna, eru ættliðirnir 33.
Með blóðsýnunum í skápnum vil ég vísa til þess fjölda ættliða formæðra minna sem hafa hugsanlega alist upp í Dölunum og háð þar lífsbaráttu sína.
Verk nr. 12 af 12, innsetning úr Dalablóðs seríunni.
Ættleggir nr. 1-33.
Reiknað frá landnámi árið 874 fram til fæðingardags dóttur minnar Mónu árið 1988, með 33,33 árum milli kynslóða, sem er meðaltalsfjöldi ára í endurnýjun kynslóðanna, eru ættliðirnir 33.
Með blóðsýnunum í skápnum vil ég vísa til þess fjölda ættliða formæðra minna sem hafa hugsanlega alist upp í Dölunum og háð þar lífsbaráttu sína.
Verk nr. 12 af 12, innsetning úr Dalablóðs seríunni.
Ættleggir nr. 1-33.
Reiknað frá landnámi árið 874 fram til fæðingardags dóttur minnar Mónu árið 1988, með 33,33 árum milli kynslóða, sem er meðaltalsfjöldi ára í endurnýjun kynslóðanna, eru ættliðirnir 33.
Með blóðsýnunum í skápnum vil ég vísa til þess fjölda ættliða formæðra minna sem hafa hugsanlega alist upp í Dölunum og háð þar lífsbaráttu sína.
Verk nr. 12 af 12, innsetning úr Dalablóðs seríunni.
Snið, ættleggir nr. 1-3 af 33.
Reiknað frá landnámi árið 874 fram til fæðingardags dóttur minnar Mónu árið 1988, með 33,33 árum milli kynslóða, sem er meðaltalsfjöldi ára í endurnýjun kynslóðanna, eru ættliðirnir 33.
Með blóðsýnunum í skápnum vil ég vísa til þess fjölda ættliða formæðra minna sem hafa hugsanlega alist upp í Dölunum og háð þar lífsbaráttu sína.
Dalablóð er afrakstur ferðalags í huga mér, um tímann, á vit formæðra minna. Flestar voru uppi löngu fyrir minn dag og á ég því engar minningar um þær en í Íslendingabók má finna upplýsingar um fæðingar- og dánarár, fæðingarstaði og/eða íverustaði á ýmsum tímum, barnsfæðingar, eiginmenn og aðrar heimildir sem kirkjubækur og manntöl hafa að geyma.
Dalablóð er afrakstur ferðalags í huga mér, um tímann, á vit formæðra minna. Flestar voru uppi löngu fyrir minn dag og á ég því engar minningar um þær en í Íslendingabók má finna upplýsingar um fæðingar- og dánarár, fæðingarstaði og/eða íverustaði á ýmsum tímum, barnsfæðingar, eiginmenn og aðrar heimildir sem kirkjubækur og manntöl hafa að geyma.
Elsta formóðir mín sem heimildir eru til um hét Ingibjörg Nikulásdóttir og fæddist árið 1685, á Skarðsströnd, hér skammt frá. Hún var vinnukona á Krossi á Skarðsströnd en fluttist síðar að Bugðustöðum og var þar húsfreyja.
Dóttir af dóttur, þær formæður sem sem ég tengist, bjuggu síðan kynslóð fram af kynslóð í Dölunum, allt fram á öndverða 19. öld þegar Guðrún Þorleifsdóttir lang- langamma mín fluttist frá Stóra Vatns- horni og ól langömmu mína, Ingibjörgu Ásmundsdóttur, að Krossi í Lundareykjadal.
Ingibjörg ólst upp á Akranesi en fluttist síðan til Reykjavíkur. Hún lést 84 ára en ég var þá 10 ára og man aðeins óljóst eftir henni þar sem hún sat og heklaði fínlegar dúllur og lét lítið fyrir sér fara.
Sex kynslóðir formæðra minna eiga ættir að rekja hingað í Dalina og er því ekki ólíklegt að búseta þeirra formæðra hafi einnig verið á þessum slóðum.
Reiknað frá landnámi árið 874 fram til fæðingardags dóttur minnar Mónu árið 1988, með 33,33 árum milli kynslóða, sem er meðaltalsfjöldi ára í endurnýjun kynslóðanna, eru ættliðirnir 33.
Með blóðsýnunum í skápnum vil ég vísa til þess fjölda ættliða formæðra minna sem hafa hugsanlega alist hér upp og háð hér lífsbaráttu sína.
Þeim á ég líf mitt að þakka og vil sýna þeim virðingu og þakklæti með því að reyna að setja mig í þeirra spor, reyna að ímynda mér hvernig það var að þreyja lífsbaráttuna hér á öldum áður þó ekki sé nema í í-mynduðum veruleika sem ég skapaði með málningu og hugarflugi hér í gamla bændaskólanum í Ólafsdal, þar sem tíminn hefur numið staðar.
(Aðaltexti undir gleri í sýningarborði)
Verk nr. 11 af 12, málverk nr. 11 af 11 úr Dalablóðs seríunni.
Ættleggur nr. 11, Ingibjörg Nikulásdóttir, 3ja barna móðir, langa- langa- langa- langa- langa- langa- langamma mín í móðurætt. Fædd 1685 dáin 1739. Elsta formóðir mín í beinan kvenlegg sem heimildir eru til um. Um móður hennar og aðrar formæður eru ekki til skráðar heimildir og því endar saga formæðra minna með henni.
Íslendingabók:
Fædd 1685. Látin í desember 1739. Vinnukona á Krossi, Skarðstrandarhreppi, Dal. 1703. Húsfreyja á Bugðustöðum í Hörðudal, Dal. Frá Skarðsströnd.
Heimildir: 1703, Dalamenn.
Makar og börn:
Rögnvaldur Þorkelsson 1681 - 1746. Eiginmaður. Vinnumaður á Hvoli, Saurbæjarsveit, Dal. 1703. Bóndi á Bugðustöðum í Hörðudal, Dal.
Jón Rögnvaldsson (1715)
Sveinn Rögnvaldsson 1721 - 1741
Ragnhildur Rögnvaldsdóttir um 1726 - 1792. Húsfreyja í Blönduhlíð í Hörðudal. Var á Þórólfsstöðum 1762.
Verk nr. 10 af 12, málverk nr. 10 af 11 úr Dalablóðs seríunni.
Ættleggur nr. 10, Ragnhildur Rögnvaldsdóttir, 5 barna móðir, langa- langa- langa- langa- langa- langamma mín í móðurætt. Fædd 1726 dáin 1792.
Íslendingabók:
Fædd um 1726. Látin 21. október 1792. Húsfreyja í Blönduhlíð í Hörðudal. Var á Þórólfsstöðum 1762.
Heimildir: Dalamenn, Esp.2376, Kb.Snóksdal.Dal.
Makar og börn:
Halldór Teitsson um 1714 - 1784. Eiginmaður 24.01.1745. Bóndi á Hóli um 1753, í Blönduhlíð í Hörðudal, Dal. 1754-56. „Varð úti í kafaldsbyl við Tunguá“, segir í Dalamönnum.
Benedikt Halldórsson 1749 - 1749
Rögnvaldur Halldórsson 1750 - 1785
Benedikt Halldórsson 1752 - 1752
Ingibjörg Halldórsdóttir 1753 - 1753
Kristín Halldórsdóttir 1754 - 1820. Húsfreyja á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. „Vinnusöm og dygg; fær fínt orð“, segir í Dalamönnum.
Verk nr. 9 af 12, málverk nr. 9 af 11 úr Dalablóðs seríunni.
Ættleggur nr. 9, Kristín Halldórsdóttir, 12 barna móðir, langa- langa- langa- langa- langamma mín í móðurætt. Fædd 1754 dáin1820.
Íslendingabók:
Fædd 1754. Látin 19. október 1820. Húsfreyja á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. „Vinnusöm og dygg; fær fínt orð“, segir í Dalamönnum.
Heimildir: Kb.Kvennabrekka.Dal., 1801, Dalamenn, Borgf.II.77, Esp.2375
Makar og börn:
Sturlaugur Atlason um 1750 - 1813. Eiginmaður. Bóndi á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. Bóndi þar frá 1784 til æviloka. „Iðjusamur, frómur og skilsamur“, segir í Dalamönnum.
Jón „eldri“ Sturlaugsson 1783 - 1836
Ragnhildur Sturlaugsdóttir 1784 - 1828
Halldóra Sturlaugsdóttir 1785 - 1834. Var á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. Húsfreyja í Lækjarskógi.
Kristín Sturlaugsdóttir 1786 - 1832
Egill Sturlaugsson 1788 - 1843
Jón „yngri“ Sturlaugsson 1789 - 1845
Ingibjörg Sturlaugsdóttir 1790 - um 1808
Guðríður Sturlaugsdóttir 1791 - 1855
Hreggviður Sturlaugsson 1793 - 1863
Árni Sturlaugsson 1795 - 1839
Jóhannes Sturlaugsson 1798 - 1840
Guðmundur Sturlaugsson 1800 - 1877
Verk nr. 8 af 12, málverk nr. 8 af 11 úr Dalablóðs seríunni.
Ættleggur nr. 8, Halldóra Sturlaugsdóttir, 7 barna móðir, langa- langa- langa- langamma mín í móðurætt. Fædd 1785 dáin 1834.
Íslendingabók:
Fædd í Kvennabrekkusókn, Dal. 1785. Látin 2. janúar 1834. Var á Kolsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. Húsfreyja í Lækjarskógi.
Heimildir: Kb.Kvennabrekka.Dal., Kb.Hjarðarholt.Dal., 1801, Æ.A-Hún.77.2, Esp.2376, Strand.131, Dalamenn, Strand.130, Strand.136.
Makar og börn:
Jón Jónsson 1776 - 1847. Barnsfaðir.
Stefán Jónsson 1806 - 1864
Bjarni Magnússon 1791 - 1842. Eiginmaður. Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1801. Bóndi í Lækjarskógi í Laxárdal, Dal. 1826-35, síðar á Sauðhúsum og Dönustöðum.
Sturlaugur Bjarnason 1822 - 1907
Ólafur Bjarnason 1823 - 1856
Ingibjörg Bjarnadóttir um 1824 - 1855
Jón Bjarnason 1825 - 1895
Jóhanna Bjarnadóttir 1830
Kristín „eldri“ Bjarnadóttir 1832 - 1921
Verk nr. 7 af 12, málverk nr. 7 af 11 úr Dalablóðs seríunni.
Ættleggur nr. 7, Ingibjörg Bjarnadóttir, 2ja barna móðir, langa- langa- langamma mín í móðurætt. Fædd 1824, dáin 1855.
Íslendingabók:
Fædd um 1824. Látin 4. apríl 1855
Heimildir: Kb.Miðdalaþ.Dal., Dalamenn, Borgf.I.217, Esp.2376
Makar og börn:
Þorleifur Andrésson 1820 - 1893. Eiginmaður. Bóndi í Villingadal í Haukadal, Dal. frá 1861 til æviloka. „Hygginn búmaður“, segir í Dalamönnum.
Guðrún Þorleifsdóttir 1851 - 1899. Var í Stóra-Vatnshorni, Stóra-Vatnshornssókn, Dal. 1860.
Benedikt Þorleifsson 1853 - 1911
Verk nr. 6 af 12, málverk nr. 6 af 11 úr Dalablóðs seríunni.
Ættleggur nr. 6, Guðrún Þorleifsdóttir, 4 barna móðir, langa- langamma mín í móðurætt Fædd 1851, dáin 1899.
Íslendingabók:
Fædd í Miðdalaþingi, Dal. 8. maí 1851. Látin 15. janúar 1899. Var í Stóra-Vatnshorni, Stóra-Vatnshornssókn, Dal. 1860.
Heimildir: Kb.Miðdalaþ.Dal., Borgf.I.217, 1860, Dalamenn
Makar og börn:
Ásmundur Guðmundsson 1858 - 1898. Eiginmaður 10.07.1886. Bjó á Krossi í Lundarreykjadal og var húsbóndi á Bæ á Akranesi.
Ingibjörg Ásmundsdóttir 1885 - 1969. Ólst upp á Akranesi. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Guðrún Ásmundsdóttir 1887 - 1954
Guðmundur Pálmi Ásmundsson 1890 - 1981
Þórleif Ásmundsdóttir 1894 - 1958
Verk nr. 5 af 12, málverk nr. 5 af 11 úr Dalablóðs seríunni.
Ættleggur nr. 5, Ingibjörg Ásmundsdóttir, 12 barna móðir, langamma mín í móðurætt. Fædd 1885, dáin 1969.
Íslendingabók:
Fædd á Krossi í Lundarreykjadal, Borg. 12. október 1885. Látin 12. desember 1969. Fædd á Krossi í Lundarreykjadal, Borg. Ólst upp á Akranesi. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930,1945.
Heimildir: Þjóðskrá, 1910, 1930, Reykjaætt, Íb.Rvk.1945, Tröllat., Borgf.I.217, Mbl.29/10/99, Mbl.01/06/2003
Makar og börn:
Guðmundur Kristjánsson Lange 1881 - 1954. Eiginmaður 1904. Fósturbarn í Hólakoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Sjómaður um tíma. Bifreiðarstjóri á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945.
Ásmundur Guðmundsson 1906 - 1970. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Verkamaður í Reykjavík 1945.
Kristín Guðmundsdóttir 1908 - 1998. Var í Reykjavík 1910. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930.
Ingólfur Guðmundsson 1910 - 1989. Var í Reykjavík 1910. Húsasmíðameistari í Reykjavík.
Hjálmar Guðmundsson 1914 - 2003. Ólst upp með foreldurm í Reykjavík. Aðstoðarmatsveinn á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Stýrimaður og togaraskipstjóri um nokkurra ára bil. Vann að fiskverkun og húsbyggingum. Síðast bús. í Kópavogi.
Lúðvík Guðmundsson 1915 - 1982. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Raffræðingur í Reykjavík 1945. Rafvirkjameistari og kaupmaður í Reykjavík. Síðast bús. þar.
Guðrún Guðmundsdóttir 1916 - 1997. Var í Reykjavík 1940. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Guðmundur Guðmundsson 1918 - 1995. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930.
Hjördís Guðmundsdóttir 1920 - 2012. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Verslunar- og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík.
Pálmi Guðmundsson 1921 - 1999. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Verslunarmaður, síðast bús. í Reykjavík.
Aðalsteinn K. Guðmundsson 1923 - 2013. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945.
Hjörtur R. Guðmundsson 1924 - 2012. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Rafvirki og húsasmiður í Reykjavík.
Haraldur Guðmundsson 1926 - 2000. Var á Grettisgötu 58 a, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945.
Verk nr. 4 af 12, málverk nr. 4 af 11 úr Dalablóðs seríunni.
Ættleggur nr. 4, Guðrún Guðmundsdóttir, 4 barna móðir, amma mín í móðurætt. Fædd 1916, dáin 1997.
Íslendingabók:
Fædd í Reykjavík 21. desember 1916. Látin 29. september 1997. Var í Reykjavík 1940. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Heimildir: Þjóðskrá, Vigurætt, Íb.Rvk.1945, Krossaætt, Mbl.29/10/99, Kb.Frík.Rvk.
Makar og börn:
Gunnar Jón Jóhannsson 1918 - 1966. Sambýlismaður. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Var í Ánanaustum a, Reykjavík 1930.
Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir 1938. Var í Reykjavík 1945.
Jóhann Trausti Gunnarsson 1940 - 1953. Var í Reykjavík 1945. Var í fóstri í Þjóðólfshaga í Holtum er hann dó.
Hjördís Gréta Gunnarsdóttir 1944 - 2003. Var í Reykjavík 1945.
Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir 1953
Verk nr. 3 af 12, málverk nr. 3 af 11 úr Dalablóðs seríunni.
Ættleggur nr. 3, Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir, 4 barna móðir, móðir mín. Fædd 1938.
Íslendingabók:
Fædd í Reykjavík 10. apríl 1938. Var í Reykjavík 1945.
Heimildir: Þjóðskrá, Lögfræðingatal I bls. 168, Íb.Rvk.1945
Makar og börn:
Tryggvi Árnason 1936. Eiginmaður
Tryggvi Tryggvason 1956
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1958
Árni Tryggvason 1963
Snorri Þór Tryggvason 1976
Verk nr. 2 af 12, málverk nr. 2 af 11 úr Dalablóðs seríunni.
Ættleggur nr. 2, Guðrún Arndís Tryggvadóttir, 2ja barna móðir, ég sjálf. Fædd 1958.
Íslendingabók:
Fædd í Reykjavík 4. ágúst 1958
Heimildir: Þjóðskrá, Arkitektatal bls. 475
Makar og börn:
Róbert William Becker 1945. Fyrrum eiginmaður
Móna Róbertsdóttir Becker 1988. Faðir ótengdur í Íslendingabók
Daniel Tryggvi Guðrúnarson 1998. Bús. í Þýskalandi 1999
Einar Bergmundur Arnbjörnsson 1960. Eiginmaður. Fóstursonur: Daníel Tryggvi Guðrúnarson, f. 1.9.1998.
Verk nr. 1 af 12, málverk nr. 1 af 11 úr Dalablóðs seríunni.
Ættleggur nr. 1, Móna Róbertsdóttir Becker, dóttir mín. Fædd 1988.
Íslendingabók:
Fædd í Reykjavík 27. janúar 1988
Heimildir: Þjóðskrá
Lífsskífa Guðrúnar Tryggvadóttur - búseta, skólar og barnsfæðingar. Enska útgáfan.
Lífsskífa Guðrúnar Tryggvadóttur - búseta, skólar og barnsfæðingar. Þýska útgáfan.
Lífsskífa Guðrúnar Tryggvadóttur - búseta, skólar og barnsfæðingar.
Séð inn salinn í NV.
Séð inn salinn í NVV.
Séð inn salinn í SV.
Melencolia II - 1. hluti var sett á daginn 18. nóv. 2020 í dagatalinu List í 365 daga, sem þó var aldrei fjölfaldað og prentað eins og til stóð. Af óviðráðanlegum 2020 ástæðum var ekki hægt að ráðast í útgáfuna í ár og var sýningin því haldin í Listasafni Reykjanesbæjar.
Keramikbikarar Bjarnheiðar vekja athygli
Gestir á sýningunni að Jörva skoða verk Guðrúnar.
Gestir á sýningunni að Jörva.
Skotbikarar Bjarnheiðar úr steyptu keramiki.
Keramikskúlptúr eftir Bjarneiði.
Streypumót Bjarnheiðar fyrir framleiðslu keramikmuna.
Gestir á sýningunni að Jörva skoða sjóndeildarverk Guðrúnar.
Gestir á sýningunni að Jörva skoða verk Bjarnheiðar og Guðrúnar.
Ungur sýningargestur virðir fyrir sér málverkin nr. 7 af Ingibjörgu Bjarnadóttur og nr. 8. af Halldóru Sturlaugsdóttur í grænu skólastofunni á sýningunni Dalablóð í Ólafsdal.
Veggmynd fyrir sýninguna Dalablóð.
Kerrý Reidy vatnslitar smáhluti.
Helga Hauksdóttir Nordström að vatnslita lifandi blóm.
Helga Hauksdóttir Nordström sýnir afrakstur vinnu sinnar í yfirferð í síðasta tímanum á námskeiðinu.
Ragnheiður Helga Jónsdóttir sýnir afrakstur vinnu sinnar í yfirferð í síðasta tímanum á námskeiðinu.
Guðmunda Guðmundsdóttir sýnir afrakstur vinnu sinnar í yfirferð í síðasta tímanum á námskeiðinu.
Ragnheiður Helga Jónsdóttir vatnslitar smáhluti.
Ragnheiður Helga Jónsdóttir að vatnslita smáblóm.
Helga Hauksdóttir Nordström vatnslitar smáhluti.
Kerrý Reidy að vatnslita unga skjaldfléttu.
Helga Kristjánsdóttir sýnir afrakstur vinnu sinnar í yfirferð í síðasta tímanum á námskeiðinu.
Smáhlutir málaðir á Vatnslitanámskeiðinu.
Maria Irene Martin að mála á námskeiðinu Teikning 2 - Fjarvídd og aðrara víddir.
Anja Þordís Karlsdóttir að teikna á námskeiðinu Teikning 2 - Fjarvídd og aðrara víddir.
Kerrý Reidy að mála á námskeiðinu Teikning 2 - Fjarvídd og aðrara víddir.
Andrína Guðrún Jónsdóttir að mála á námskeiðinu Teikning 2 - Fjarvídd og aðrar víddir.
Kerrý Reidy að mála á námskeiðinu Teikning 2 - Fjarvídd og aðrara víddir.
Áslaug Emma Magnússon að mála á námskeiðinu Teikning 2 - Fjarvídd og aðrara víddir.
Kerrý Reidy teiknar ígulker á námskeiðinu Teikning 1.
Hópurinn við yfirferð á verkum Ragnheiður Helgu Jónsdótturí síðasta tíma í námskeiðinu Teikning 1.
Guðrún Tryggvadóttir og Kerrý Reidy við yfirferð á verkum þeirrar síðarnefndu í síðasta tíma í námskeiðinu Teikning 1.
Guðrún Tryggvadóttir við yfirferð á verkum Kerrý Reidy í síðasta tíma í námskeiðinu Teikning 1.
Helga Kristjánsdóttir teiknar skeljar á námskeiðinu Teiknun 1.
Ragnheiður Helga Jónsdóttir teiknar steina á námskeiðinu Teikning 1.
Helga Hauksdóttir Nordström teiknar skeljar á námskeiðinu Teiknun 1.
Halla Thorarensen teiknar jurt á námskeiðinu Teiknun 1.
Hópurinn við yfirferð á verkum Höllu Thorarensení síðasta tíma í námskeiðinu Teikning 1.
Hópurinn við yfirferð á verkum Helgu Hauksdóttur Nordström í síðasta tíma í námskeiðinu Teikning 1.
Teikning Höllu Thorarensen af Helgu Kristjánsdóttur teiknuð með kolum á á námskeiðinu Teikning 1.
Fuglateikning Kerrý Reidy teiknðu með blýjanti og krítum á námskeiðinu Teikning 1.
Fuglateikning Helgu Kristjánsdóttur teiknuð með þurrkrít á námskeiðinu Teikning 1.
Hópurinn við yfirferð á verkum Helgu Kristjánsdóttur í síðasta tíma í námskeiðinu Teikning 1.
Talið frá vinstri; Helga Kristjánsdóttir, Helga Hauksdóttir Nordström, Halla Thorarensen, Ragnheiður Helga Jónsdóttir og Kerrý Reidy.
Skærateikning Ragnheiðar Helgu Jónsdóttur teiknuð með kolum á námskeiðinu Teikning 1.
Jurtateikning Helgu Hauksdóttur Nordström teiknuð með blýjanti á námskeiðinu Teikning 1.
Börn og aðrir afkomendur Kristmanns Guðmundssonar afhjúpa skiltið um skáldið.
Börn Gunnars Benediktssonar afhjúpa skiltið um föður sinn.
Börn Jóhannesar úr Kötlum við afhjúpun skiltisins um föður sinn.
Afhjúpun skiltisins um Sr. Helga Sveinsson.
Kerrý Reidy leggur út hluta afraksturs síns í síðasta tíma í námskeiðinu Hugmynd og túlkun.
Myndskreytingar við ljóð, fulgamyndir Höllu Thorarensen, í yfirferð í síðasta tíma í námskeiðinu Hugmynd og túlkun.
Eitt verka Kerrý Reidy í síðasta tíma í námskeiðinu Hugmynd og túlkun.
Halla Thorarensen leggur út hluta afraksturs síns í síðasta tíma í námskeiðinu Hugmynd og túlkun.
Helga Kristjánsdóttir við hluta afraksturs síns í síðasta tíma í námskeiðinu Hugmynd og túlkun.
Kerrý Reidy, Helga Kristjánsdóttir, Andrína Guðrún Jónsdóttir og Halla Thorarensen við yfirferð á verkum Helgu Kristjánsdóttur í síðasta tíma í námskeiðinu Hugmynd og túlkun.
Andrína Guðrún Jónsdóttir flettir vinnubók sinni í síðasta tíma í námskeiðinu Hugmynd og túlkun.
Andrína Guðrún Jónsdóttir að segja frá einu verkanna í vinnubókinni í yfirferð í síðasta tíma í námskeiðinu Hugmynd og túlkun.
Á sýningunni Flæði á Kjarvalsstöðum.
Á sýningunni Flæði á Kjarvalsstöðum. Verk Guðrúnar Hetjumynd.
Frá opnun sýningarinnar Jór! Hestar í íslenskri myndlist, á Kjarvalsstöðum.
Grænt kort - Suður, app-útgáfa um Suðurland, fyrir iOS, dæmi um framsetningu þegar flett er upp í flokknum Menningu - Íslenskir þjóðhættir.
Bæklingur RÝMIS fyrir vorönn 1993.
Din A5, B-hlið, 4 bls. af 8.
Dæmi um námskeið sem haldin voru í RÝMI á vorönn 1993:
Teiknun, málun og mótun, 13-16 ára - Leiðbeinandi: Sóley Eiríksdóttir.
Teikning 1A, byrjendanámskeið. Leiðbeinandi: Harpa Björnsdóttir.
Teikning 1B, byrjendanámskeið. Leiðbeinandi: Guðrún Tryggvadóttir.
Teikning 2 og blönduð tækni. Leiðbeinandi: Guðrún Tryggvadóttir.
Teikning 3 og blönduð tækni. Leiðbeinandi: Guðrún Tryggvadóttir.
Módelteikning og málun. Leiðbeinandi: Guðrún Tryggvadóttir.
Módelteikning án leiðbeinanda.
Dagskóli. Leiðbeinandi: Guðrún Tryggvadóttir. Markviss undirbúningur fyrir inntökupróf í myndlistaskóla.
Skúlptúr 1. Leiðbeinandi: Ragnhildur Stefánsdóttir.
Glerlist 1A. Leiðbeinandi: Jónas Bragi Jónasson.
Glerlist 1B. Leiðbeinandi: Jónas Bragi Jónasson.
Glerlist 2. Leiðbeinandi: Jónas Bragi Jónasson.
Kvikmyndun 1. – Leiðbeinandi: Þorvarður Árnason. Fyrsta námskeiðið sem haldið var í kvikmyndagerð hér á landi.
Videó – Kennari: Þorvarður Árnason.
Tölvugrafík – Leiðbeinandi: Tryggvi G. Hansen. Fyrsta tölvugrafíknámskeiðið sem haldið var hér á landi. Haldið í samvinnu við Nýherja.
Málun 1, olíumálun – Leiðbeinandi: Guðrún Tryggvadóttir.
Málun 2, olíumálunn – Leiðbeinandi: Guðrún Tryggvadóttir.
Málun 3, vatnslitamálun – Leiðbeinandi: Sigrid Valtingojer.
Bæklingur RÝMIS fyrir vorönn 1993.
Din A5, A-hlið, 4 bls. af 8.
NEMENDUR RÝMIS HAFA ORÐIÐ:
CHANETTE KROGSHEDE NIELSEN
Nemandi í TEIKNUN 2 og MÓDELTEIKNUN og MÁLUN.
- Námskeiðin hafa verið mjög lærdómsrík og það er sérstaklega gott að fá leiðsögn hjá kennara sem veit hvað hann er að tala um og getur komið því til skila á jákvæðan hátt. Námskeiðin hafa opnað mér leið til að tjá mig með alls konar tækni og ég hef lært að horfa á nýjan hátt. Hópandinn hefur verið mjög góður, maður lærir svo mikið af að sjá hvað hinir vinna allt öðruvísi en maður sjálfur -
MÁLFRÍÐUR GARÐARSDÓTTIR
Nemandi í TEIKNUN 1 og MÁLUN 1.
- Námskeiðin hafa komið mér af stað í því sem mig hefur langað til að gera, lærði ég ótrúlega margt. Kennslan er opin og skemmtileg, það er tekið vel í allar hugmyndir. Maður lærir að tjá sig og sýna öðrum myndirnar sínar og það var nokkuð sem ég þurfti mikið á að halda -
MARGRÉT HAUKSDÓTTIR
Nemandi í MÁLUN 2
- Námskeiðið hefur verið mjög fræðandi og hefur einnig hjálpað mér að finna mér farveg og öryggi í myndgerð minni -
LINDA BJÖRG ÁRNADÓTTIR
Nemandi í MÁLUN 2
- Mér finnst námskeiðið hér í Rými hafa verið öðruvísi námskeið þar sem fólk gerir það sem það langar til og hefur það verkað mjög hvetjandi á mig -
MÁR ÖRLYGSSON
Nemandi í TEIKNUN 2
- Ég hef alltaf haft gaman af að teikna og mála og nú í haust ákvað ég að fara á námskeið og fá tilsögn. Rými varð fyrir valinu og tel ég það hafa verið mjög góðan kost því ég hef haft mjög gaman af námskeiðinu og lært margt nýtt í vetur -
HELENA HÁKONARDÓTTIR
Nemandi í TEIKNUN 2
- Það sem mér finnst best við myndlistarkennslu Rýmis er hversu gott jafnvægi er á milli þeirra leiðbeininga og þess aðhalds sem hverjum er veitt og þess svigrúms sem hver og einn fær til að tjá sig og sýna hvað hann getur -
KARL EMIL GUÐMUNDSSON
Nemandi í TEIKNUN 2, MÓDELTEIKNINGU OG MÁLUN
- Á námskeiðunum hef ég náð auknum framförum í módelteikningu, einnig góða þjálfun í því að skynja form og ná valdi á teikningunni -
SIGMAR VALGEIR VILHELMSSON
Nemandi í GLERLIST.
- Ég lauk námi úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1982 og hafði mér aldrei svo mikið sem dottið í hug að fara að vinna í gler. Vinkona mín skráði mig á glerlistarnámskeið að mér forspurðum og hef ég nú dottið inn í nýjan og spennandi heim. Glerið býður upp á óendanlega möguleika og námskeiðið hefu rverið í einu orði frábært -
Guðrún Tryggvadóttir - sýning í Vestursal Kjarvalsstaða 1987.
Guðrún Tryggvadóttir - sýning í Vestursal Kjarvalsstaða 1987.
Guðrún Tryggvadóttir - sýning í Vestursal Kjarvalsstaða 1987.
Guðrún Tryggvadóttir - sýning í Vestursal Kjarvalsstaða 1987.
Guðrún Tryggvadóttir - sýning í Vestursal Kjarvalsstaða 1987.
Guðrún Tryggvadóttir - sýning í Vestursal Kjarvalsstaða 1987.
Guðrún Tryggvadóttir - sýning í Vestursal Kjarvalsstaða 1987.
Guðrún Tryggvadóttir - sýning í Vestursal Kjarvalsstaða 1987.
Guðrún Tryggvadóttir - sýning í Vestursal Kjarvalsstaða 1987.
Guðrún Tryggvadóttir - sýning í Vestursal Kjarvalsstaða 1987.
Unnið að nokkrum verkum í vinnustofunni í Alviðru fyrir sýninguna Verulegar í Listasafni Árnesinga.
Nokkur málverk í vinnslu í vinnustofunni í Alviðru.
A few paintings in progress in the Alviðra atelier.
Guðrún við teikniborðið á hönnunarstofu sinni Kunst & Werbung í Rommerode í Þýskalandi 1996.
Guðrún á á hönnunarstofu sinni Kunst & Werbung í Rommerode í Þýskalandi 1996.
Guðrún með Mónu dóttur sinni í vinnustofunni í Murray Hill í Cleveland Ohio 1990.
Guðrún fyrir framan Drauminn í vinnustofunni í Hafrafelli við Múlaveg í Laugardal, sumarið 1986.
Guðrún á vinnustofu sinni í gömlu herbúðunum í München 1981.
Grafík: Lífsskífan mín, mjög einfölduð. Búsetulönd, listaskólar og helstu störf og fyrirtæki ©Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2023.
Guðrún Arndís Tryggvadóttir er fædd í Reykjavík árið 1958. Hún fékk inngöngu í Myndlista- og handíðaskóla Íslands sextán ára gömul, fór í framhaldsnám til Parísar og síðan til München þar sem hún hlaut æðstu verðlaun akademíunnar við útskrift.
Tveggja ára dvöl á Íslandi fylgdi í kjölfarið, starfslaun listamanna og einkasýning á Kjarvalsstöðum 1987 en síðan fór hún til Berlínar í eitt ár og til Bandaríkjanna í fimm ár þar sem hún tók þátt í fjölda sýninga. Hún átti síðan eins árs viðdvöl á Íslandi veturinn 1992-1993 og stofnaði þá myndmenntaskólann Rými.
Síðan lá leiðin aftur til Þýskalands þar sem hún stofnaði hönnunarstofuna Kunst & Werbung, málaði og var m.a. fengin til að hanna minnisvarðann Die Tonstadt-Prisma fyrir borgina Großalmerode.
Guðrún sneri aftur til Íslands um aldamótin 2000. Eftir heimkomuna urðu nátturuvernd og umhverfismál henni æ mikilvægari. Árið 2004 hóf hún undirbúning að stofnun umhverfisvefsins Náttúran.is sem hún rak til ársins 2016.
Frá árinu 2017 hefur hún m.a. starfað sem landvörður meðfram listsköpun sinni og rekið fræðslu- og útgáfufélagið Listrými sem gaf m.a. út bókina Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar árið 2019 en Ámundi var einn virtasti lista- og handverksmaður 18. aldar á Suðurlandi.
Guðrún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, bæði á sviði umhverfismála og menningarmiðlunar sem og fyrir myndlist sína. Verk hennar byggja á sterkum hugmyndafræðilegum og oft sögulegum grunni en hún gerir sífellt tilraunir með nýja tækni og frásagnaraðferðir í list sinni.
Nám
1979-1983 Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskaland. Málun og grafík, Diploma/MFA, Summa cum laude.
1978-1979 École Nationale Supérieure des Beaux-Arts, París, Frakkland. Málaradeild.
1974-1978 Myndlista- og handíðaskóli Íslands. Lokapróf úr málaradeild.
Verðlaun og styrkir
2024 MUGGUR – Ferðasjóður - SÍM, Reykjavíkurborg og Myndstef.
2023 Uppbyggingarsjóður Suðurlands – menningarstyrkur v. sýningarhalds.
2022 Uppbyggingarsjóður Suðurlands – menningarstyrkur v. sýningarhalds.
2022 Myndlistarsjóður – styrkur f. bókverk.
2020 Biskupsstofa – styrkur v. Lífsverks.
2019 Uppbyggingarsjóður Suðurlands – menningarstyrkur v. Lífsverks.
2019 Myndlistarsjóður – útgáfurstyrkur v. Lífsverks.
2019 Þjóðminjasafn Íslands – útgáfustyrkur v. Lífsverks.
2019 Miðstöð íslenskra bókmennta – útgáfustyrkur v. Lífsverks.
2019 Biskupsstofa – verkefnisstyrkur v. Lífsverks.
2018 Samfélagssjóður Landsbankans – verkefnisstyrkur v. Lífsverks.
2018 Héraðssjóður Suðurprófastsdæmis – verkefnisstyrkur v. Lífsverks.
2018 MUGGUR – Ferðasjóður - SÍM, Reykjavíkurborg og Myndstef.
2017 Uppbyggingarsjóður Suðurlands – menningarstyrkur v. sýningar í Listasafni Árnesinga.
2017 Myndlistarsjóður – styrkur til stærra sýningarverkefnis.
2017 Listamannalaun – starfslaun listamanna í 3 mánuði.
2016 Listamannalaun – starfslaun listamanna í 4 mánuði.
2016 SORPA bs. – styrkur fyrir Endurvinnslukortið.
2015 Umhverfissjóður Landsbankans – styrkur fyrir þróun Græna kortsins.
2015 Uppbyggingarsjóður Suðurlands – styrkur fyrir þróun appsins Grænt kort - Suður.
2015 Umhverfisverðlaun Ölfuss – fyrir Náttúran.is.
2014 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið – styrkur til prentútgáfu Græna kortsins.
2014 Úrvinnslusjóður – styrkur til þróunar nýrrar útgáfu Endurvinnslukortsins.
2014 Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar – styrkur til þróunar fræðslu- apps um Húsið og umhverfið (iOS og Android).
2014 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið – verkefnisstyrkir v. Endurvinnslukorts- apps og þróunar fræðslu- apps um Húsið og umhverfið (iOS og Android). Framlag á fjárlögum ríkisins.
2014 Mennta- og menningarmálaráðuneytið – styrkur v. dreifingar Græna kortsins í alla skóla landsins.
2014 SORPA bs. – styrkur til frekari þróunar Endurvinnslukorts- apps.
2013 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið – styrkur til prentútgáfu Græna kortsins.
2013 Mennta- og menningarmálaráðuneytið – styrkur til prentútgáfu Græna kortsins.
2013 Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið – styrkur til prentútgáfu Græna kortsins.
2013 Samkaup – styrkur til prentútgáfu Græna kortsins.
2013 Vatnajökulsþjóðgarður – styrkur til prentútgáfu Græna kortsins.
2013 Reykjavíkurborg – styrkur til þróunar Endurvinnslukorts- apps.
2013 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið – framlag á fjárlögum ríkisins – v. Náttúran.is.
2012 Farfuglar – styrkur til þróunar Græna kortsins.
2012 Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar – styrkur til þróunar Græna Íslandskortsins.
2012 Úrvinnslusjóður – styrkur til þróunar Endurvinnslukorts- apps.
2012 Gámaþjónustan – styrkur til þróunar Endurvinnslukorts- apps.
2012 Reykjavíkurborg – styrkur til þróunar Græns Íslandskorts- apps.
2012 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið – Kuðungurinn - umhverfisverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir Náttúran.is.
2012 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið – framlag á fjárlögum ríkisins – v. Náttúran.is.
2012 SORPA bs. – styrkur til þróunar Endurvinnslukorts- apps.
2012 Umhverfissjóður Landsbankans – styrkur til þróunar Endurvinnslukorts- apps.
2011 Mennta- og menningarmálaráðuneytið – styrkur v. dreifingar Náttúruspila „52ja góðra ráða“ í leikskóla.
2011 Alþingi – framlag á fjárlögum ríkisins – v. Náttúran.is.
2010 Norræni menningarsjóðurinn – styrkur v. sýninga á umhverfiskvikmyndum og viðburðurm þeim tengdum á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík (RIFF).
2010 Alþingi – framlag á fjárlögum ríkisins – v. Náttúran.is.
2010 Landsvirkjun – styrkur til þróunar græns bókhalds fyrir heimili og smærri fyrirtæki á Náttúran.is.
2009 Reykjavíkurborg – verðlaun Reykjavíkurborgar í hugmyndasamkeppni um nýsköpun í ferðaþjónustu. Verðlaununum fylgdi styrkur til þróunar Græns korts fyrir Reykjavík.
2009 Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar – styrkur til frekari þróunar vefuppflettiritsins Grasa-Gudda.
2009 Umhverfisráðuneytið – styrkur v. þróunar Græns korts fyrir Ísland.
2009 Iðnaðarráðuneytið – styrkur v. þróunar Græns korts fyrir Ísland.
2009 Mennta- og menningarmálaráðuneytið – styrkur v. drefingar Náttúruspila „52ja góðra ráða“ í skóla.
2009 Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins – G.A.T. útnefnd í flokki Hvunndagshetja.
2009 Alþingi – framlag á fjárlögum ríkisins – v. Náttúran.is.
2008 Iðnaðarráðuneytið – styrkur v. útgáfu Náttúruspila „52 góð ráð“.
2008 Háskóli Íslands – framlag v. þróunar Green Map/Græns korts fyrir Ísland.
2008 Alþingi – framlag á fjárlögum ríkisins – v. Náttúran.is.
2007 Umhverfisfræðsluráð – styrkur v. Náttúran.is.
2007 Hópbílar hf. – styrkur v. Náttúran.is.
2007 Endurvinnslan hf. – styrkur v. Náttúran.is.
2007 Landbúnaðarráðuneytið – styrkur v. Náttúran.is.
2006 Framleiðnisjóður Landbúnaðarins – styrkur v. Náttúran.is.
2006 Umhverfisviðurkenning Töðugjalda og Sunnlenska fréttablaðsins – verðlaun v. Náttúran.is.
2006 Skrefi framar, Nýsköpunarmiðstöð Íslands – styrkur v. Náttúran.is.
2006 Umhverfisráðuneytið – styrkur v. Náttúran.is.
2006 Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur – styrkur v. Náttúran.is.
2006 Atvinnuþróunarfélag Suðurlands – styrkur v. Náttúran.is.
2005 Skrefi framar (2 úthlutanir), Nýsköpunarmiðstöð Íslands – styrkir v. Grasaguddu (Náttúran.is).
2005 Nýsköpunarsamkeppni Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins – viðskiptaáætlun Grasaguddu (Náttúran.is) útnefnd í úrslit ásamt 12 öðrum verkefnum.
2005 Smáverkefnasjóður, Framleiðnisjóður landbúnaðarins – styrkur v. Grasaguddu (Náttúran.is).
2005 Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands – styrkur v. Grasaguddu (Náttúran.is).
2005 Kvennasjóður, Vinnumálastofnun – styrkur v. Grasaguddu (Náttúran.is).
1998 Großalmerode borg, Þýskaland – valin til að hanna borgarminnisvarða í tilefni 750 ára afmælis borgarinnar.
1995 Kunst und Kultur Witzenhausen, Þýskalandi – Kunstpreis.
1991 Menntamálaráð Íslands – Ferðastyrkur.
1991 Listamannalaun – Starfslaun listamanna í 3 mánuði.
1985 Listamannalaun – Starfslaun listamanna í 12 mánuði.
1984 Engelhornstiftung zur Förderung Bildender Kunst GmbH München, Þýskaland – Efnisstyrkur.
1983 Bayerischer Debütanten Förderpreis für Künstler u. Publizisten – Styrkur til prentunar á sýningarskrá fyrir sýninguna í Akademíunni v. Debütanten verðlaunanna.
1983 Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskalandi - Debütanten Förderpreis, verðlaun sem besti útskriftarnemandinn 1983.
1976 Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Reykjavík - Verðlaun fyrir besta námsárangur á 2. ári.
Einkasýningar
2024 Snæfellsjökulsþjóðgarður, Þjóðgarðsmiðstöðin á Hellissandi – INNÍ / INSIDE
2023-2024 Sundlaug Hafnar í Hornafirði – Umbreyting / Metamorphosis.
2023 Sesseljuhús, umhverfissetur á Sólheimum – ONÍ / INTO
2022 Pop-up sýning í iðnaðarhúsnæði á Selfossi – Ímyndanir / Imaginations.
2021 Sundhöll Selfoss – Kafarinn / The Diver.
2021 Listasafn Ísafjarðar – Vakning / Awakening.
2020 Safnaðarheimilið á Hellu – Þrjátíu myndskreytingar úr bókinni Lífsverk - Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar.
2019-2020 Skálholt – Þrjátíu myndskreytingar úr bókinni Lífsverk - Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar.
2019-2020 Hallgrímskirkja – Lífsverk - Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar.
2017-2018 Listasafn Árnesinga – Verulegar - Brynhildur Þorgeirsdóttir og Guðrún Tryggvadóttir. Tvær einkasýningar.
2017 Gallerí Gangur – Uppruni.
2016 Gamli búnaðarskólinn í Ólafsdal – Dalablóð.
2015 Alviðra – Hlöðusýning.
2010 Galdrasafnið á Ströndum - Austurhús – Ættartengsl og kynslóðaskipti.
2002 Alþjóðahúsið - Reykjavík – Myndskreytingar úr bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
2002 Listhús í Laugardal - Reykjavík – Myndskreytingar úr bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
1997 Gallery Art & Advertising International - Kassel, Þýskalandi.
1995 Glas- und Keramikmuseum - Großalmerode, Þýskalan – Deutsche Bilder.
1990 The Murray Hill School - Cleveland, Ohio.
1987 Kjarvalsstaðir, vestursalur - Reykjavík. – Guðrún Tryggvadóttir.
1983 Akademie der Bildenden Künste - München, Þýskalandi – Sýning í tilefni verðlauna fyrir lokapróf (Bayerischer Debütanten Förderpreis für Künstler u. Publizisten).
1983 Rauða húsið - Akureyri. – Guðrún Tryggvadóttir.
1982 Nýlistasafnið - Reykjavík. – Guðrún Tryggvadóttir.
1982 Manhattan - N.Y.C., N.Y., U.S.A. – Útisýning í Inwood Park.
1981 Rauða húsið - Akureyri – Fæðingarblettir og DIN-stærðir.
1980 Djúpið - Reykjavík – Destruction.
Samsýningar
2024 Akademía Skynjunarinnar – Umhverfing nr. 5 - Suðausturland.
2023 Listasafns Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir – Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld.
2023 Listasafns Árnesinga – Hornsteinn - 60 ára afmælissýning LÁ.
2022 Akademía Skynjunarinnar – Umhverfing nr. 4 - Dalabyggð og Vestfjarðarkjálkinn.
2020 Gamla Kirkjuhúsið – Kanill - Jólasýning SÍM.
2020 Listasafn Reykjanesbæjar – List í 365 daga - 2020.
2020 Nordatlantens Brygge – Kaupmannahöfn – EN HILSEN OVER HAVET - postkort fra nordatlantiske kunstnere - sýningarstjóri Heiðar Kári Randversson.
2015-2016 Listasafn Reykjanesbæjar – Kvennaveldið: Konur og kynvitund - Sýningarstjóri: Aðalsteinn Ingólfsson.
2015-2021 Safnahúsið – Sjónarhorn - Sýningarstjóri: Markús Þór Andrésson.
2015 Listasafn Árnesinga – ÁKALL - sjálfbærnishugtakið í myndlist.
2014 Listasafn Árnesinga – UMRÓT - íslensk myndlist eftir 1970, verk í eigu Listasafns Íslands.
2013 Listasafns Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir – Flæði: Salon-sýning af safneign.
2011 Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir – JÓR! Hestar í íslenskri myndlist.
2006 Listasafn Íslands – Málverkið eftir 1980.
2005 Hoffmannsgallerí, Reykjavíkur Akademían – Landsliðið í málverki.
2002 Gerðuberg - Reykjavík – Þetta vilja börnin sjá - Myndskreytingar úr nýjum íslenskum barnabókum.
2001 Nýlistasafnið - Reykjavík – Samræður við safneign, Nýja málverkið - Gullströndin andar.
1995 Sparkasse Bank - Witzenhausen, Þýskalandi – Kunst und Kultur - Sýning verðlaunahafa úr samkeppninni Kunst und Kultur.
1995 VHS - Witzenhausen, Þýskaland – Kunst und Kultur - Sýning samkeppnarinnar Kunst und Kultur.
1994 Kringlan - Reykjavík – Úrval verka úr eigu Listasafns Reykjavíkur.
1991 Gallery Spaces - Cleveland, Ohio, U.S.A. – Unreconciled Passion, Art and the Confrontation of Grief.
1991 Trumbull Art Gallery - Warren, Ohio, U.S.A. – Concepts and Dimensions.
1991 William Busta Gallery - Cleveland, Ohio, U.S.A. – The great Cleveland Mug Show.
1990 William Busta Gallery - Cleveland, Ohio, U.S.A.
1988 Kjarvalsstaðir - Reykjavík - Listahátíð í Reykjavík – Maðurinn í forgrunni, Maðurinn í íslenskri myndlist, 1965 – 1985.
1988 Kjarvalsstaðir - Reykjavík – Sjálfsmyndir í íslenskri myndlist.
1986 Nýlistasafnið - Reykjavík – 11 Listamenn.
1986 Kjarvalsstaðir - Reykjavík – Listahátíð í Reykjavík, Reykjavík í myndlist.
1985 Gerðuberg - Reykjavík – Listahátíð kvenna, Bækur og bókaskreytingar.
1985 Gallerí Salurinn - Reykjavík.
1984 Franklin Furnace - N.Y.C., N.Y., U.S.A. – Iceland, The Art revealed.
1983 Gallery A - Amsterdam, Holland – Artists´ Books from Iceland.
1983 Jötunshús (JL húsið) - Reykjavík – Gullströndin andar.
1982 Akademie der Bildenden Künste - München, Þýskalandi – Sýning v. samkeppninnar Kunst & Fruchtsaft.
1982 Centrum´t Hoogt University - Utrecht, Holland – Art- Photocopies Exhibition.
Sótt námskeið
2024 Rauði krossinn – Skyndihjálp – Öryggi og björgun: Laugarvörður.
2022 Arctic Trucks – Námskeið í ferðamennsku á breyttum jeppum.
2020 Öræfaskólinn – Fjallamennska og náttúruvitund, jöklaklifur, kajak, göngur.
2020 Trúnaðarmannanám – Trúnaðarmaðurinn - starf og staða – Samskipti - einelti – Trúnaðarmannanám 6. hluti – Félagsmálaskólinn.
2019 Trúnaðarmannanámstefna í Gdansk, Póllandi – Stéttarfélagið Báran.
2019 Skyndihjálp – Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
2019 Konur taka af skarið – Leiðtogaþjálfun - AkureyrarAkademían.
2018 Landvarðanámskeið m. réttindum – Umhverfisstofnun.
2014 Vistræktarhönnun m. viðurkenningu (Permaculture Design Certificate) – Norsk Permaculture Association and the Nordic Permaculture Institute - Jan Martin Bang og Kristín Vala Ragnarsdóttir.
2014 Frásögn – Hin íslenska frásagnarakademía - Guðrún Eva Mínervudóttir, Marteinn Þórsson og Tyrfingur Tyrfingsson.
2013 Aðlögun að lífrænum búskap - fyrstu skrefin – Lífræna akademían - Bændasamtök Íslands, Verndun og ræktun (VOR) og Vottunarstofan Tún.
2013 Vistræktarhönnun/Permaculture Design – Íslenska permaculture félagið - Penny Livingston-Stark.
2010 Notkun kerfis- og sjálfbærnisgreiningar og ISIS aðferðina – AtKisson Group í samvinnu við Háskóla Íslands.
2007 Inngangur að skjalastjórnun – Skipulag og skjöl.
2005 GAP Vistvernd í verki – Leiðbeinendaþjálfun - Landvernd.
2004-5 Listin að lækna, námskeið í söfnun jurta og gerð jurtalyfja – Dr. Christian Osika.
2004 Brautargengi, námskeið í gerð viðskiptaáætlana og rekstri fyrirtækja – Impra Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
2002 Íslensk myndlist fyrri alda - Þóra Kristjánsdóttir – Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands.
Vinnustofudvalir erlendis
2024 03. Gestavinnustofa SÍM í Aþenu.
2018 08. Fræðimannsíbúð í Jónshúsi, Kaupmannahöfn – úthlutað af Alþingi.
Sýningarskrár og bækur
2024 Umhverfing nr. 5 – Suðausturland - Útgefandi: Akademía Skynjunarinnar.
2024 148 Listaverk úr safneign Arion banka. Útgefandi: Arion banki.
2023 ONÍ / INTO – Sýningarskrá, 28 bls. - Útgefandi: Listrými.
2022 Umhverfing nr. 4 – Dalir, Vestfirðir, Strandir. - Útgefandi: Akademía Skynjunarinnar.
2019 LÍFSVERK – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar. Útgefandi: Listrými. Textar: Guðrún A. Tryggvadóttir, Arndís S. Árnadóttir og Sólveig Jónsdóttir. Myndverk: Guðrún A. Tryggvadóttir
2017 Verulegar / Considerable – Sýningarskrá - Ritstjóri: Inga Jónsdóttir. Texti: Heiðar Kári Rannversson. Útgefandi: Listasafn Árnesinga.
2015 Kvennaveldið: Konur og kynvitund – Sýningarskrá - Ritstjóri: Aðalsteinn Ingólfsson - Útgefandi: Listasafn Reykjanesbæjar.
2015 ÁKALL / CHALLENGE - sjálfbærnishugtakið í myndlist – Sýningarskrá - Ritstjóri: Ásthildur Björg Jónsdóttir - Útgefandi: Listasafn Árnesinga.
2011 Íslensk listasaga, frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar (5 bindi) - Ritstjóri: Ólafur Kvaran - Útgefandi: Forlagið í samvinnu við Listasafn Íslands.
2011 JÓR! Hestar í íslenskri myndlist – Sýningarskrá - Ritstjóri: Aðalsteinn Ingólfsson - Útgefandi: Bókaútgáfan Opna og Listasafn Reykjavíkur.
2006 Málverkið eftir 1980 – Sýningarskrá - Útgefandi: Listasafn Íslands.
2004 Íslenski hesturinn/The Icelandic Horse – Bók - Ritstjóri: Gísli B. Björnsson og Hjalti Jón Sveinsson - Útgefandi: Mál og menning.
2002 Furðudýr í íslenskum þjóðsögum / Myths & Monsters in Icelandic Folktales/Fabelwesen aus isländischen Sagen – Bók, útgefin á þremur tungumálum - Myndskreytingar: Guðrún Tryggvadóttir - Útgefandi: Salka - Reykjavík.
1997 Views Cultural Handbook – Uppsláttarrit um menningu - Útgefandi: VHS - Witzenhausen, Þýskaland.
1992 Unreconciled Passion, Art and the Confrontation of Grief – Sýningarskrá - Útgefandi: Gallery Spaces - Cleveland, Ohio, U.S.A.
1989 Skuggar - Lesarkasafn grunnskóla – Bók - Myndskreytingar: Guðrún Tryggvadóttir - Útgefandi: Námsgagnastofnun Reykjavíkur. Endurútgefið 1990.
1988 Maðurinn í forgrunni, Maðurinn í íslenskri myndlist, 1965 - 1985 – Sýningarskrá - Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur.
1988 Sjálfsmyndir – Sýningarskrá - Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur.
1986 11 Listamenn – Sýningarskrá - Útgefandi: Nýlistasafnið, Reykjavík.
1986 Reykjavík í myndlist – Sýningarskrá - Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur.
1983 Gudrún Tryggvadóttir – Sýningarskrá - Útgefandi: Bayerisches Minesterium für Kunst und Kultur, München, Þýskaland. Styrktaraðili: Bavarian Governmental Fund for Artists and Publicists, í samvinnu við Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskaland.
Auk útgáfu fjölda bóka og bókverka í takmörkuðu upplagi.
Verk í opinberri eigu
Listasafn Íslands - Reykjavík.
Listasafn Reykjavíkur - Reykjavík.
Nýlistasafnið - Reykjavík.
Listasafn Árnesinga - Hveragerði.
Eimskipafélag Íslands - Reykjavík.
Búnaðarbanki Íslands (Kaupþing/Glitnir/Arion) - Reykjavík.
Sundhöll Selfoss - Árborg.
Engelhornstiftung zur Förderung Bildender Kunst GmbH - München, Þýskalandi.
William Busta Collection - Cleveland, Ohio, U.S.A.
Grossalmerode borg - Þýskalandi.
Glas- und Keramikmuseum - Grossalmerode, Þýskalandi.
Auk ýmissa einkasafna í Evrópu og N-Ameríku.
Greinar, gagnrýni og viðtöl
2024 15.01. snaefellsjokull.is - INNí / INSIDE opnun myndlistarsýningar.
2024 13.01. snb.is - INNÍ / INSIDE Guðrún Arndís Tryggvadóttir.
2024 12.01. mbl.is - Sýnir á Hellissandi.
2024 09.01. Bæjarblaðið Jökull - Sýning í þjóðgarðsmiðstöðinni.
2024 05.01. sim.is - INNÍ - Guðrún Arndís Tryggvadóttir.
2024 02.01. skessuhorn.is - Opnar sýningu í nýju þjóðgarðsmiðstöðinni.
2023 09.12. Morgunblaðið - Vatnið sem uppspretta hugmynda.
2023 04.12. sunnlenska.is - Guðrún Arndís sýnir í Sundlaug Hafnar.
2023 30.11. sim.is - UMBREYTING / METAMORPHOSIS - Guðrún Arndís Tryggvadóttir.
2023 17.08. sim.is - Finissage sýningar Guðrúnar Arndísar Tryggvadóttur ONÍ / INTO í Sesseljuhúsi.
2023 27.06. sim.is - Sýningarspjall á sýningu Guðrúnar Arndísar Tryggvadóttur ONÍ í Sesseljuhúsi.
2023 31.05. sim.is - ONÍ / INTO - Guðrún Arndís Tryggvadóttir.
2023 16.02. dfs.is - Árborg fær Kafarann að gjöf.
2023 15.02. sunnlenska.is - Rausnarleg gjöf til Sveitarfélags Árborgar.
2023 13.02. arborg.is - Rausnarleg gjöf til Sveitarfélagsins Árborgar.
2023 11.01. sunnlenska.is - Guðrún listamaður mánaðarins í Gallery Listasel.
2022 06.10. Dagskráin - „Pop-up“ sýning GuðrúnarArndísar Tryggvadóttur á Selfossi.
2022 04.10. sunnlenska.is - Pop-up sýning Guðrúnar
2022 30.09. sim.is - Pop-up sýning: Ímyndanir/Imaginations - Guðrún
2021 27.10. Dagskráin - Vinnustofusýning hjá Guðrúnu A. Tryggvadóttur.
2021 26.10. sim.is - Mánuður myndlistar: Opin vinnustofa – Guðrún A. Tryggvadóttir.
2021 21.06. sim.is - Selfoss: Sýning í sundlaug Selfoss – Guðrún Arndís Tryggvadóttir.
2021 16.06. Dagskráin - Ný verk prýða Sundlaug Selfoss.
2021 11.06. arborg.is - Ný verk prýða Sundlaug Selfoss.
2021 31.05. sim.is - Listasafn Ísafjarðar: Vakning/Awakening – Listamannaspjall.
2021 31.05. safnis.is - VAKNING - Listamannsspjall laugardaginn 5. júní.
2021 29.05. bb.is Listasafn Ísafjarðar: Vakning/Awakening -- Guðrún Arndís Tryggvadóttir.
2021 27.04. bb.is - Sýningin Vakning í Safnahúsinu.
2021 27.04. icelandicartcenter.is - Guðrún Arndís Tryggvadóttir: Vakning.
2021 26.04. safnis.is - VAKNING / AWAKENING.
2021 26.04. sim.is - Listasafn Ísafjarðar: Vakning/Awakening – Guðrún Arndís Tryggvadóttir.
2020 27.02. sim.is - Listamannaspjall – Guðrún Arndís Tryggvadóttir.
2020 25.02. Morgunblaðið - Samtal við Söguna – grein Steinunn Jóhannesdóttir.
2020 17.02. ruv.is - Leitað að lífsverki – grein og viðtal Jórunn Sigurðardóttir.
2020 08.02. RÚV 1 - Orð um bækur – spyrill Jórunn Sigurðardóttir.
2020 08.02. Morgunblaðið - Lífsverk Guðrúnar um Ámunda sýnt á Hellu.
2020 05.02. Dagskráin / dfs.is - Lífsverk Ámunda Jónssonar snikkara.
2020 03.02. sunnlenska.is - Lífsverk Ámunda Jónssonar snikkara.
2020 21.01. sim.is - Listamannaspjall í Hallgrímskirkju.
2020 04.01. Morgunblaðið - Lífsverk Ámunda smiðs í samtímanum – Einar Falur Ingólfsson.
2020 02.01. Morgunblaðið - Bækur ársins – Árni Matthíasson.
2019 19.12. skalholt.is - Sýning um Ámunda Jónsson í Skálholtsskóla. Þrjátíu myndverk úr bókinni LÍFSVERK.
2019 12.12. dfs.is - Viðtal við Guðrúnu A. Tryggvadóttur um sýningu í Skálholti um helgina.
2019 11.12. sim.is - LÍFSVERK – Útgáfuhátíð og sýningaropnun í Skálholti.
2019 04.12. Dagskráin - Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar.
2019 03.12. kirkjan.is - Sýning og bók.
2019 30.11. Morgunblaðið - Missti þrettán systkin og byggði þrettán kirkjur – Böðvar Páll Ásgeirsson.
2019 28.11. hallgrimskirkja.is - Lífsverk – Opnun sýningar Guðrúnar A. Tryggvadóttur.
2019 26.11. sunnlenska.is - Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar.
2019 22.11. blaskogabyggd.is - LÍFSVERK – Útgáfuhátíð í Skálholti.
2019.22.11. sim.is - Guðrún Arndís Tryggvadóttir LÍFSVERK – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar Hallgrímskirkju.
2019 22.11. sim.is - Guðrún Arndís Tryggvadóttir Útgáfa bókarinnar LÍFSVERK – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar
2019 01.11. skalholt.is - Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar – Útgáfuhátíð í Skálholti.
2018 09.08. jonshus.dk - Fræðimenn segja frá.
2018 27.01. sunnlenska.is - Sunnudagsspjalla með Guðrúnu og Brynhildi.
2018 24.01. Dagskráin/dfs.is - Sunnudagsspjall með Brynhildi og Guðrúnu.
2018 22.01. sim.is - Sunnudagsspjall með Brynhildi og Guðrúnu á sýningunni Verulegar í Listasafni Árnesinga.
2018 18.01. sim.is - Sýningin Verulegar framlengd hjá Listasafni Árnesinga.
2018 17.01. Dagskráin/dfs.is - Stór verk til sýnis í Listasafninu í Hveragerði.
2017 24.10. RÚV - Ríkisútvarpið - Rás 1 - Víðsjá - Viðtal við G.A.T. (byrjar á mín. 38:10) - spyrill Halla Harðardóttir.
2017 07.10. Dagskráin/dfs.is - Guðrún Tryggvadóttir segir frá verkum sínum á sýningunni Verulegar.
2017 05.10. gogg.is - Verulegar - leiðsögn með Guðrúnu 8.október kl. 15:00.
2017 05.10. arborg.is - Verulegar - Brynhidlur Þorgeirsdóttir - Guðrún Tryggvadóttir.
2017 02.10. sim.is - Listasafn Árnesing: Leiðsögn með Guðrúnu Tryggvadóttur 8. okt.
2017 22.09. dfs.is - Ný sýning í Listasafninu í Hveragerði.
2017 21.09. Fréttablaðið - Báðar með eitthvað fígúratíft í blóðinu (bls. 38).
2017 28.09. Suðri - Verulegar (bls. 14.)
2017 20.09. arborg.is - Ný sýning í Listasafni Árnesinga – Verulegar
2017 19.09. sim.is - Verulegar/Considerable í Listasafni Árnesinga.
2017 19.09. hveragerdi.is - Verulegar - Considerable - opnar í Listasafni Árnesinga þ. 23. september.
2017 18.09. Sunnlenska - Verulegar - Ný sýning í Listasafni Árnesinga.
2017 17.08. Bylgjan - Í bítið - Viðtal við G.A.T.
2017 15.08. RÚV - Ríkisútvarpið - Sjónvarp - Fréttir - Viðtal við G.A.T. - spyrill Sigríður Hagalín Björnsdóttir
2017 18.01. Morgunblaðið - Uppruni í Gangi.
2017 17.01. sim.is - Guðrún Tryggvadóttir í Gallerí Gangi - Uppruni.
2017 17.01. Kvennablaðið - Guðrún Tryggvadóttir opnar sýningu á Gallerí Gangi.
2016 23.07. Morgunblaðið - Samtal ellefu kynslóða í Ólafsdal.
2016 22.07. RUV Rás1 - Skuggsjá - Dalablóð (byrjar á mín. 6:10) - Viðtal við G.A.T. - spyrill Viðar Eggertsson.
2016 22.07. hveragerdi.is - Dalablóð í Ólafsdal - Guðrún Tryggvadóttir.
2016 22.07. reykholar.is - Ólafsdalur: Formæður á tímaflakki í myndlist.
2016 21.07. skessuhorn.is - Sýningin Dalablóð í Ólafsdal er um formæður listakonunnar - Viðtal við G.A.T. - Magnús Magnússon.
2016 21.07. Bændablaðið bls. 50 - Málverkasýning í Ólafsdal við Gilsfjörð - Dalablóð.
2016 21.07. Fréttablaðið bls. 30 - Mikilvægt að við skoðum aftur fyrir okkur. Viðtal við G.A.T. - Gunnþóra Gunnarsdóttir.
2016 19.07. Skessuhorn - Sýningin Dalablóð í Ólafsdal er um formæður listakonunnar. Viðtal við G.A.T. - Magnús Magnússon.
2016 15.07. olafsdalur.is - Dalablóð – Sýning Guðrúnar Tryggvadóttur.
2016 13.07. sim.is - DALABLÓÐ.
2016 07.07. dalir.is - Dalablóð – Málverkasýning í Ólafsdal
2015 05.11. Dagskráin / dfs.is - Endurvinnslukort Mýrdalshrepps komið í loftið.
2015 30.10. Morgunblaðið - Listamannabærinn Hveragerði – sýning í Listasafni Árnesinga.
2015 27.09. Morgunblaðið - Guðrún Tryggvadóttir myndlistarmaður opnar sýningu á nýjum verkum í hlöðunni í Alviðru.
2015 24.09. Dagskráin / dfs.is - Guðrún Tryggvadóttir sýnir í hlöðunni í Alviðru.
2015 24.09. Sunnlenska - Guðrún sýnir í hlöðunni í Alviðru.
2015 22.09. sim.is - Guðrún Tryggvadóttir sýnir í hlöðunni í Alviðru.
2015 18.09. hveragerdi.is - Guðrún Tryggvadóttir sýnir í hlöðunni í Alviðru.
2015 16.09. Fréttablaðið - Grænt app vísar veg um Suðurland.
2015 10.09. Dagskráin / dfs.is - Opnunarhátíð Græna kortsins fyrir Suðurland í Listasafni Árnesinga og fyrirlestur í Sesseljuhúsi.
2015 08.09. olfus.is - Opnunarhátíð Grænkorta appsins.
2015 08.09. sunnlenska.is - Opnunarhátið appsins Grænt kort - Suður.
2015 07.09. arborg.is - Opnunarhátíð Græna kortsins fyrir Suðurland í Listasafni Árnesinga.
2015 04.09. listasafnarnesinga.is - Opnunarhátið Græna kortsins fyrir Suðurland í Listasafni Árnesinga.
2015 04.09. hveragerdi.is - Listasafn Árnesinga kynnir - Opnunarhátíð Græna kortsins.
2015 04.09. solheimar.is - Frumkvöðull Græna kortsins/Green Map heldur fyrirlestur í Sesseljuhúsi.
2015 27.08. Dagskráin / dfs.is - Vinnustofa í myndlist í Listasafni Árnesinga.
2015 16.06. ruv.is - Sjálfbæra heimilið er í Sesseljuhúsi.
2015 13.06. vbr.is - Sjálfbæra heimilið-sýning í Sesseljuhúsi.
2015 10.06. sass.is - Græna kortið fékk styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands.
2015 11.06. Dagskráin - Náttúran.is gefur út vefforrit og app um húsið og umhverfið.
2015 04.06. sunnlenska.is - Sjálfbæra heimilið í Sesseljuhúsi.
2015 04.05. dalvikurbyggd.is - Heimasíða um málefni tengd flokkun og endurvinnslu.
2015 16.05. norden.is - Tilnefningar til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2015.
2015 30.04. Bændablaðið / bbl.is - Opið hús í Garðyrkjuskólanum (bls. 7)
2015 30.04. Dagskráin / dfs.is - Náttúran hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss.
2015 30.04. olfus.is - Náttúran.is hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss.
2015 29.04. N4 - Að sunnan - Viðtal við G.A.T. (12:50-18:30 mín innan þáttar).
2015 22.04. RÚV - Ríkisútvarpið - Rás 1 - Síðdegisútvarpið - viðtal við G.A.T.
2015 07.04. sunnlenska.is - Hvergerðingar fyrstir á Suðurlandi til að taka upp Endurvinnslukortið.
2015 07.04. dfs.is - Endurvinnslukort Hveragerðis komið í loftið.
2015 07.04. hveragerdi.is - Samningur um Endurvinnslukortið.
2015 10.03. agl.is - Endurinnslukort Djúpavoshrepps komið í gagnið.
2015 09.03. dalir.is - Endurvinnslukort Dalabyggðar.
2015 04.03. breiddalur.is - Endurvinnslukort Breiðdalshrepps komið í loftið.
2015 03.03. djupivogur.is - Endurvinnslukortið.
2014 12.11. RÚV - Ríkisútvarpið - Rás 2 - Síðdegisútvarpið (ca. 55 mín. inn í þáttinn) - Vistvænar byggingar og HÚSIÐ. Viðtal við G.A.T.
2014 27.20. RÚV - Ríkisútvarpið - Rás 1 - Samfélagið umhverfismál. Byggingar nýta 40% allra hráefna. Umfjöllun um morgunfund Vistbyggðarráð og Náttúran.is.
2014 2# Í boði náttúrunnar - App hússins.
2014 3# Neytendablaðið - HÚSIÐ - nýtt app frá Náttúran.is.
2014 15.08. Morgunblaðið - Skólar og námskeið - Húsið, náttúran og umhverfið. Viðtal við G.A.T. - Jón Agnar.
2014 11.08. Vbr.is - Vistbyggðarráð og Náttúran.is í samstarf.
2014 31.07. Stöð 2 - Ísland í dag - Við erum að gera það sem þarf að gera - Viðtal við G.A.T og E.B.A. - Edda Sif Pálsdóttir.
2014 31.07. Vísir.is - Við erum að gera það sem þarf að gera - esp.
2014 21.07. Stöð 2 - Bylgjan - Bítið - Nýja appið „Húsið“ er fyrir allt á heimilinu - Viðtal við G.A.T.og E.B.A.
2014 19.07. Vísir.is - Þetta er uppreisn neytandans - Viðtal við G.A.T. um appið Húsið - Ólöf Skaftadóttir.
2014 19.07. Fréttablaðið bls. 22 - Þetta er uppreisn neytandans - Viðtal við G.A.T. um appið Húsið - Ólöf Skaftadóttir.
2014 10.07. RÚV - Ríkisútvarpið - Rás 1 Sjónmál - Viðtal vð G.A.T. um appið Húsið - Leifur Hauksson.
2014 #13 Bændablaðið - Náttúran.is uppfærir og gengur í endurnýjun lífdaga - smh.
2014 30.06. Fréttablaðið - Gagnagrunnur fyrir neytendur - ssb.
2013 18.11. RÚV - Ríkisútvarpið Rás 1 - Sjónmál - Allt er vænt sem vel er grænt - Viðtal við G.A.T. um Græna kortið - Lísa Pálsdóttir.
2013 15.10. Sunnlenska.is - Grænt kort í prentútgáfu.
2013 11.10. Fréttatíminn - Appafengur - Endurvinnslukortið.
2013 08.10. Skessuhorn.is - Græn kort um Ísland gefið út.
2013 03.10. Feykir.is - Græn kort af Íslandi - Kristín.
2013 03.10. Mbl.is - Gefa út grænt kort um Ísland.
2013 02.09. Everydaystories.be - Viðtal við G.A.T.
2013 28.06. RÚV - Ríkisútvarpið - Rás 1 Sjónmál - Viðtal við G.A.T. um moltugerð.
2013 23.05. Visir.is - Grét yfir tíufréttunum - Viðtal við G.A.T.
2013 20.04. Fréttablaðið - sérblað Grænn apríl - Umhverfisvænn vefur.
2013 12.05. Everydaystories.be - Food for our heads, hearts and stomachs - viðtal við G.A.T.
2013 1# Sumarhúsið og garðurinn - Rós í hnappagatið fyrir Lífræna Íslandskortið - Auður I. Ottesen.
2013 15.01. RÚV - Ríkisútvarpið Rás 2, Morgunútvarpið - Vitundarvakning nauðsynleg - Viðtal við G.A.T.
2013 09.01. Landvernd.is - Fyrirlestur í Norræna húsinu frá 03.01.´13 - Náttúran á umbrotatímum - G.A.T og E.B.A.
2012 20.10. Morgunblaðið - Lífræn vottun fari úr 1,2% í 15% árið 2012.
2012 15.10. Sunnlenska.is - Gera upplýsingar um lífrænan landbúnað aðgengilegan.
2012 15.10. Bleikt.is -Lífrænt Íslandskort komið út
2012 15.10. Smugan - Grænt Íslandskort lítur dagsins ljós.
2012 14.10. Stöð 2, Kvöldfréttir, Viðtalsskot við G.A.T. á Lífræna Íslandi og umfjöllun um Lífræna koritð.
2012 13.08. ÍNN Frumkvöðlar Viðtal við G.A.T.
2012 29.07. RÚV - Ruv.is Nýr gagnagrunnur um E-efni
2012 29.07. RÚV - Ríkisútvarpið Sjónvarp, Kvöldfréttir, Nýr gagnagrunnur um E-efni.
2012 26.04. Fréttablaðið - Náttúran.is fær viðurkenningu.
2012 25.04. RÚV Ríkisútvarpið Sjónvarp, Tíu Fréttir - Náttúran.is vefur með umhverfisvitund hlaut Kuðunginn.
2012 25.04. RÚV - Ruv.is Náttúran.is fær Kuðunginn.
2012 25.04. Stöð2 Síðdegisútvarpið -Náttúran.is fær Kuðunginn - Viðtal vð G.A.T og E.B.A.
2012 25.04. Visir.is - Náttúran.is fær viðurkenningu
2012 25.04. Mbl.is - Náttúran fær Kuðunginn
2012 25.04. Umhverfisraduneyti.is - Viðurkenningar á Degi umhverfisins.
2012 25.02. Fréttablaðið - Húsið og umhverfið og viðtal við G.A.T.- Hólmfríður Helga Sigurðardóttir
2011 06.07. gamar.is - Grænt Reykjavíkurkort 2011.
2011 28.10. informacje.is - Zielona mapa Reykjaviku.
2011 28.10. ferdamalastofa.is - Græna Reykjavíkurkortið í prentútgáfu.
2011 27.10. grapevine.is - Green Map of Reykjavik launched.
2011 27.10. nmi.is - Ísland er fyrsta landið sem flokkar allt landið eftir Green
2011 norden.org - SD life style portals - Iceland - One-stop shop-portals for sustainable lifestyle.
2011 07.09. DV - Lifðu af landinu - viðtal Gunnhildur Steinarsdóttir
2011 08. heilsuhringurinn.is - grein - Veist þú hvaða aukefni eru í matarkörfunni þinni?
2011 26.08. bbl.is - grein - Upplýsingar um E-efnin á natturan.is.
2011 #33. Vikublaðið Reykjavík - viðtal við G.A.T. um ber.
2011 15.07. RÚV - Ríkisútvarpið Sjónvarp, kvöldfréttir - frétt um Græna Reykjavíkurkortið - viðtal við G.A.T.
2011 08.06. DV - Frábær vefur - Teitur Atlason, um Náttúruna.
2011 24.04. Paris s'éveille! http:parisseveille.info - L'interview de Gunna - viðtal við G.A.T. - Mark Sitbon
2011 22.02. Bleikt.is - Guðrún Arndís Tryggvadóttir - Náttúran.is - Viðtal við G.A.T. - Eyrún Viktorsdóttir
2011 15.01. RÚV - Út um græna grundu - Náttúran.is - Grænt kort - Viðtal við G.A.T. - Sigrún Harðardóttir
2010 12.12. Hverafuglinn - Tákn jólanna - G.A.T.
2011 06.07. gamar.is - Grænt Reykjavíkurkort 2011.
2010 17.10. DV og dv.is - Endurvekjum gömlu skynsemina - Viðtal við G.A.T.
2010 16.10. RÚV - Samfélagið í nærmynd - G.A.T. og áhugavert kort af Reykjavík - Viðtal við G.A.T.
2010 10.11. Icef.is - Fyrsti gesturinn í Skelinni.
2010 10.11. Strandir.is - Fyrsti gesturinn í Skelinni heldur myndlistarsýningu.
2010 08.11. Visitreykjavik.is - Green Map of Reykjavik now awailable in printed version.
2010 27.10. Fréttablaðið - Grænn leiðarvísir um Reykjavíkurborg - solveig.
2010 20.10. Atvinnumalkvenna.is - Grænt Reykjavíkurkort komið út í prentúgáfu.
2010 14.10. Morgunblaðið - Grænt Reykjavíkurkort - Guðrún Bergmann.
2010 14.10. Loftslag.is - Grænt Reykjavíkurkort.
2010 11.10. Morgunblaðið - Grænt Reykjavíkurkort gerir vistvæna kosti sýnilegri.
2010 10.10. Oddi.is - Grænt Reykjavíkurkort prentað í Odda.
2010 26.04. Fréttablaðið - Náttúran.is þriggja ára - ve.
2010 26.04. umhverfisraduneyti.is - Viðurkenningar veittar á degi umhverfisins - G.H:G.
2010 08.04. atvinnumalkvenna.is - Styrkir eða bætur - virkjanir eða brauðmolar? - G.A.T.
2010 17.03. atvinnumalkvenna.is - Að hreinsa til - í huganum - G.A.T.
2010 03.03. atvinnumalkvenna.is - Örlagarík ferð út með ruslið - G.A.T.
2010 16.02. atvinnumalkvenna.is - Inngangur - pistilar um umhverfismál - G.A.T.
2009 24.10. Fréttablaðið - Náttúruleg efni nýtast við hreingerningar - Viðtal við G.A.T. - Sigríður.
2009 26.03. Fréttablaðið - Endurvinnslan kortlögð - Viðtal við G.A.T. - she.
2009 #13 Hús og híbýli - umfjöllun um Náttúran.is.
2009 08. Visitreykjavik.is - Green Map of Reykjavik has now been published online - Grein og stöðugur tengill á Græna Reykjavíkurkortið frá vef Höfuðborgarstofu.
2009 27.06. RÚV - Í boði náttúrunnar - Viðtal við G.A.T. og H.H.
2009 26.06. RÚV - Samfélagið í nærmynd - Viðtal við G.A.T. og H.H.
2009 29.04. Fréttablaðið - Vonumst til að spilin nýtist - Viðtal við G.A.T.
2009 27.04. Flokkun.is -Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund - umfjöllun.
2009 17.04. RÚV - Samfélagið í nærmynd- Viðtal við E.B.A. v. Græna íslandskortsins.
2009 03. Fenúrfréttir - grein um Endurvinnslukortið.
2009 03. CoolPlanet2009.org.
2009 26.03. Fréttablaðið - Endurvinnslan kortlögð - Viðtal við G.A.T.
2009 09.03. Sorpa.is - Umhverfisvefur kynnir nýtt Endurvinnslukort.
2009.06.03. Fréttablaðið - Frá úthlutun Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins 2009.
2009 28.03. Fréttablaðið - G.A.T. tilnefnd til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins 2009.
2008 18.12. Fréttablaðið - Góð ráð - Barnaherbergið - málning - Náttúran.is.
2008 11.12. Fréttablaðið - Góð ráð - Svefnherbergið - ljósmyndir - Náttúran.is.
2008 04.12. Morgunblaðið - frétt um Fair Trade búðina á Náttúran.is.
2008 04.12. Fréttablaðið - Góð ráð - Barnaherbergið - rúmfatnaður - Náttúran.is.
2008 24.11. Fréttablaðið - Góð ráð - Garðurinn - smáfuglar - Náttúran.is.
2008 21.11. Fréttablaðið - Góð ráð - Skrifstofan - planta - Náttúran.is.
2008 11. Nattura.info - grein um Græna Íslandskortið.
2008 11. Nattura.info - grein um Náttúran.is vef með umhverfisvitund.
2008 22.10. Fréttablaðið - Góð ráð - Garðurinn - húsdýr - Náttúran.is.
2008 09.11. Fréttablaðið - Góð ráð - Skrifstofan - plöntur - Náttúran.is.
2008 09.10. Fréttablaðið - Góð ráð - Skrifstofan - húsgögn - Náttúran.is.
2008 07.10. Fréttablaðið - Góð ráð - Bílskúrinn - hiti - Náttúran.is.
2008 26.09. natturan.infa - Grænt Íslandskort á Náttúran.is.
2008 23.09. Fréttablaðið - Grænt Íslandskort - þig.
2008 19.09. Rás 1 - Viðtal við G.A.T. - Samfélagið í nærmynd - Lísa Pálsdóttir.
2008 09.09. Bændablaðið - Náttúran.is kynnir græna Íslandskortið.
2008 #12 Hús og híbýli - Ísland komið á græna kortið - umfjöllun.
2008 04.11. dv.is - Ísland komið á græna kortið.
2008 01.09. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um eiturefni - Náttúran.is.
2008 28.08. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um endurvinnslu - Náttúran.is.
2008 26.08. natturuverndarsamtok.is - Grein um græna Íslandskortið.
2008 22.08. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um potta og pönnur - Náttúran.is.
2008 20.08. samband.is - Grænt Íslandskort orðið að veruleika.
2008 18.08. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um klósett - Náttúran.is.
2008 12.08. hostel.is - Grein Grænt Íslandskort.
2008 11.08. Rás 1- Viðtal við G.A.T - Samfélagði í nærmynd - Erla Sigurðardóttir.
2008 11.08. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um endurvinnslu - Náttúran.is.
2008 08.08. eyjan.is - Grein Ísland komið á græna kortið.
2008 07.08. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um uppþvottavélina - Náttúran.is.
2008 06.08. visitreykjavik.is - grein Green Map of Iceland.
2008 05.08. ferdamalastofa.is - grein Grænt Íslandskort á vefnum.
2008 05.08. vb.is - Grein Grænt Íslandskort komið út - Viðar Þorsteinsson.
2008 31.07. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um garðinn og endurvinnslu - Náttúran.is.
2008 24.07. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um bílskúrinn og orkunotkun - Náttúran.is.
2008 Handbók bænda - Góð ráð - fjöldi góðra ráða Náttúrunnar - Náttúran.is.
2008 10.07. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um þvottahúsið og hreinlætisvörur - Náttúran.is.
2008 07.07. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um þvottahúsið og hreinlætisvörur - Náttúran.is.
2008 #9 Nýtt líf - Umfjöllun um Náttúruspilin - Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir.
2008 07.07. 24 stundir - Viðtal við Önnu Karlsdóttur um græna Íslandskortið - Einar Jónsson.
2008 26.06. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um eldhúsið og ísskápinn - Náttúran.is.
2008 24.06. Rás 1 - Viðtal við G.A.T. - „Flækingur“ - Elín Lilja Jónasdóttir.
2008 #6 Grapevine - opna um Nature.is.
2008 19.06. Rás 1 - Viðtalsþátturinn „Okkar á milli“ - Viðtal við Guðrúnu Tryggvadóttur - Anna Margrét Sigurðardóttir.
2008 #8 Hús og híbýli - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - María Margrét Jóhannsdóttir.
2008 04.06. 24 stundir - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - Kristjana Guðbrandsdóttir.
2008 02.06. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um skrifstofuna og tölvur - Náttúran.is.
2008 22.05. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um svefnherbergið og vefnaðarvörur - Náttúran.is.
2008 20.05. 24 stundir - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - María Ólafsdóttir.
2008 13.05. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um garðinn og moltu - Náttúran.is.
2008 08.05. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um barnaherbergið og leikföng - Náttúran.is.
2008 05.05. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um þvottahúsið og þvottavélina - Náttúran.is.
2008 24.04. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um myndlist og lýsingu - Náttúran.is.
2008 17.04. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um eldhúsið og ísskápinn - Náttúran.is.
2008 10.04. Fréttablaðið - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - gun.
2008 #1 Neytendablaðið - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - Brynhildur Pétursdóttir.
2008 08.03. Rás 1 - Samfélagið í nærmynd - Viðtal við G.A.T. og E.B.A. v. Náttúran.is - Steinunn Harðardóttir (endurtekið 12.03.).
2008 26.02. Bændablaðið - Viðtal við G.A.T.og E.B.A. v. Náttúran.is - Þröstur Haraldsson.
2008 08.02. Viðskiptablaðið - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - Viðar Þorsteinsson.
2008 16.01. Rás 1 - Samfélagið í nærmynd - Viðtal við G.A.T. og E.B.A. v. Náttúran.is - Steinunn Harðardóttir.
2008 12.01. Rás 1 - Út um græna grundu - Viðtal við G.A.T. og E.B.A. v. Náttúran.is - Steinunn Harðardóttir (endurtekið 16.01.).
2007 28.12. Rás 2 - Morgunútvarpið - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - Gestur Einar Jónasson.
2007 31.10. Morgunblaðið - Grein um Náttúran.is - Kristín Heiða Kristinsdóttir.
2007 31.08. Morgunblaðið - Náttúran.is er fræðslusíða fyrir neytendur.
2007 #2.22 Gróandinn - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - Hildur Arna Gunnarsdóttir.
2007 09.05. landvernd.is - Grein Náttúrumarkaðurinn.
2007 03.05. framtidarlandid.is - Grein Náttúran á netinu - Viðar Þorsteinsson.
2007 25.04. Morgunblaðið - Grein v. opnunar Náttúran.is - Kristján G.
2007 24.04. Samfélagið í nærmynd RÚV - Viðtal við Guðrúnu Tryggvadóttur v. Náttúran.is - Leifur Hauksson.
2007 24.04. Fréttablaðið - Grein v. opnunar Náttúran.is - Bergsteinn.
2006 #33 Glugginn – Grein v. umhverfisverðlauna til Náttúran.is.
2006 #33 Sunnlenska fréttablaðið – Guðrún Tryggvadóttir, Sunnlendingur vikunnar og grein v. Umhverfisverðlauna Náttúran.is.
2005 Dagblaðið – Grein og viðtal við G.A.T. um Grasaguddu.
2005 #2 Heilsuhringurinn – Grein um Grasaskjóðu Grasaguddu.
2005 30.09 Síðdegisþátturinn, Talstöðin – Viðtal við G.A.T. v. Grasaguddu - Lóa Aldísardóttir.
2005 #16 Bændablaðið – Grein um Grasaskjóðu Grasaguddu.
2005 Ýmsar blaðagreinar um Gull í mó og opnun Grasaskjóðunnar.
2005 Ýmsar blaðagreinar um styrkveitingar til handa Grasaguddu.
2002 12. Ýmis viðtöl og umfjöllun á ljósvakamiðlum v. útkomu bókarinnar Furðudýra í íslenskum þjóðsögum.
2002 04.12. Morgunblaðið - Reykjavík - Bókagagnrýni.
2002 06.11. Morgunblaðið - Reykjavík - Grein Anna G. Ólafsdóttir.
2002 17.09. Stöð 2 - Reykjavík - Ísland í bítið – Viðtal v. útkomun Ísl. Furðurdýra.
2002 20.08. Fréttablaðið - Reykjavík - Viðtal.
2001 25.01. Morgunblaðið - Reykjavík - Grein Halldór B. Runólfsson.
2001 23.01. Dagblaðið - Reykjavík - Grein.
1999 10.11. Morgunblaðið - Reykjavík - Viðtal Margrét Sveinbjörnsdóttir.
1999 # 45 Local-News - Großalmerode, Þýskaland - Grein G. Hildebrand.
1999 02.11. Marktspiegel - Witzenhausen, Þýskaland - Grein M. Hauptmannl.
1999 31.10. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Grein S.F.F.
1999 28.10. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Grein K.
1998 31.12. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Grein.
1998 13.10. Marktspiegel - Witzenhausen, Þýskaland - Grein M. Hauptmannl.
1998 12.10. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Grein S.F.F.
1996 02.01. Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Viðtal Matthias Seitz
1995 02.07. Witzenhäuser Merkur - Witzenhausen, Þýskaland - Grein Michael Casper.
1995 30.06. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Gagnrýnandi Maja Koch.
1995 02.07. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Grein Daniela Herzog.
1995 27.06. Marktspiegel - Witzenhausen, Þýskaland - Grein Reb.
1995 02.04. Witzenhäuser Merkur - Witzenhausen, Þýskaland - Grein Michael Casper.
1994 05.03. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Grein Arne Richter.
1992 #25 Vikan - Viðtal við G.A.T.
1992 29.09. Morgunblaðið - Reykjavík - Grein Eiríkur Þorláksson.
1992 28.09. DV - Rými nýr listaskóli og gallerí
1992 19.09. Morgunblaðið Lesbók - Reykjavík - Grein Gísli Sigurðsson.
1992 10.02. The Plain Dealer - Cleveland, Ohio, U.S.A. - Gagnrýnandi Helen Cullinan.
1992 30.01. Cleveland Edition - Cleveland, Ohio, U.S.A. - Gagnrýnandi Amy Sparks.
1992 24.01. Cleveland Jewish News - Cleveland, Ohio, U.S.A. - Gagnrýnandi Eileen Beal.
1991 04.01. The Plain Dealer - Cleveland, Ohio, U.S.A. - Gagnrýnandi Helen Cullinan.
1989 12. Vera - Reykjavík - Heimkoman - Viðtal Anna Ólafsdóttir Björnsson.
1988 03. Heimsmynd - Reykjavík - Grein Gunnar B. Kvaran.
1987 03.02. Þjóðviljinn - Reykjavík - Grein Gunnar B. Kvaran.
1987 03.01. Ríkissjónvarpið - Stöð 1, þáttur um einkasýningu G.T. að Kjarvalsstöðum.
1987 28.03. Dagblaðið - Reykjavík - Lífið er stíll - Gagnrýnandi Aðalsteinn Ingólfsson.
1987 28.03. Morgunblaðið - Reykjavík - Stórhuga - Gagnrýnandi Bragi Ásgeirsson.
1987 21.03 Morgunblaðið Lesbók - Reykjavík - Margar framakonur vilja útiloka ástina - Viðtal Gísli Sigurðsson.
1987 21.03. Alþýðublaðið - Guðrún Tryggvadóttir á Kjarvalsstöðum
1987 14.03. Þjóðviljinn - Reykjavík - Myndlistarveisla - ólg.
1987 13.03. Tíminn - Guðrún Tryggvadóttir og Hansína Jensdóttir.
1987 12.03. Morgunblaðið - Kjarvalsstaðir: Tónleikar við opnun tveggja sýninga.
1987 # 11 Helgarpósturinn - Þessir mættu
1987 12.03. Helgarpósturinn - Reykjavík - Mála til að skilja heiminn - Viðtal Kristján Kristjánsson.
1987 # 11 Vikan - Reykjavík - GUNNA - Viðtal við Guðrúnu Tryggvadóttur myndlistarkonu - Unnur Úlfarsdóttir.
1986 21.11. Tíminn - 11 listamenn sýna í Nýlistasafninu.
1986 04. Teningur - Reykjavík - Í Gunnu Tryggva - Viðtal Hallgrímur Helgason.
1985 24.12. Morgunblaðið - Reykjavík - Konur í íslenskri myndlist - Grein Bragi Ásgeirsson.
1984 27.07. Morgunblaðið - Reykjavík - Viðtal Hildur Einarsdóttir.
1983 13.03. Dagblaðið - Reykjavík - Guðrún og Hansína sýna.
1983 06.12. DV - Reykjavík - Viðtalið: Vildi aldrei gera neitt annað - Viðtal G.B.
1983 04.12. Þjóðviljinn - Reykjavík - Grein.
1983 04.12. Morgunblaðið - Reykjavík - Íslensk kona hlaut heiðursverðlaun listaháskólans í München.
1983 30.11. Tíminn - Valin til að halda sýningu við Listaakademíuna í München.
1983 15.12. Donau-Kurier - Ingolstadt, Þýskaland - Gagnrýnandi Helmut Bauer.
1983 14.12. Süddeutsche Zeitung - München, Þýskaland - Gagnrýnandi Christoph Wiedemann.
1983 29.11. Þjóðviljinn - Hlýtur viðurkenningu í München.
1983 11.03. Dagur - Guðrún sýnir í Rauða húsinu.
1983 03.02. Tíminn - Gullströndin andar.
1983 # 2 Neue Kunst in Europa - Þýskaland - Grein.
1980 10. Morgunblaðið - Reykjavík - Guðrún Tryggvadóttir í Djúpinu - Gagnrýnandi Valtýr Pétursson.
1980 04.10. Morgunblaðið - Reykjavík - Sýningar um helgina.
1980 26.09. Þjóðviljinn - Ljósmyndir í Djúpinu.
1980 26.09. Morgunblaðið - Reykjavík - Guðrún Tryggvadóttir sýnir í Djúpinu.
Helstu störf
2024 Laugarvörður – Sundhöll Selfoss.
2023 Yfirlandvörður – Vatnajökulsþjóðgarður.
2021-2023 Rekstrarstjóri, skálavörður – Fjallaskálinn Hólaskógur.
2018-dato Útgefandi, eigandi – Listrými.
2017-2021 Landvörður – Þjóðgarðurinn á Þingvöllum.
2010-2011 Staðarhaldari – Alviðra umhverfisfræðslusetur Landverndar.
2009-2018 Aðstoðarmaður við uppsetningar sýninga – Listasafn Árnesinga.
2009-2018 Verkefnisstjóri og kennari á listnámskeiðum – Listasafn Árnesinga.
2007-2016 Stofnandi, eigandi og framkvæmdastjóri – Náttúran er ehf. - natturan.is/nature.is
2005-2006 Skipulagsstjóri – Evrópuverkefnið Fósturlandsins Freyjur/Rural Business Women Project–Interreg. III B Northern Periphery Programme.
2005-2007 Stofnandi, eigandi – Grasagudda.is.
2000-2018 Stofnandi, eigandi – Lista- og auglýsingastofan ART-AD - Art & Advertising International.
2000-2002 Stundakennari í hönnunardeild – Listaháskóli Íslands, Reykjavík.
1995-2000 Stofnandi, eigandi – Lista- og auglýsingastofan Kunst & Werbung - Art & Advertising International - Großalmerode og útibú með galleríi í Kassel, Þýskalandi.
1994-1995 Art Director, meðeigandi – Auglýsingastofan Kunst & Kommerz, Großalmerode, Þýskalandi.
1993-1994 Hönnuður, ljósmyndari – Marktspiegel, Witzenhausen, Þýskalandi.
1992-1993 Stofnandi, eigandi, skólastjóri – RÝMI Myndmenntaskóli, verkstæði, gallerí - Listhús í Laugardal, Reykjavík.
1991-1992 Sýningarhönnun – William Busta Gallery og Reinberger Galleries, Cleveland Institute of Art - Cleveland, Ohio, U.S.A.
1989 Kennari í vatnslitamálun – Tómstundaskólinn, Reykjavík.
1986 Kennari í málaradeild – Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Reykjavík.
1976 Aðstoðarkennari Harðar Ágústssonar í módelteikningu – Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Reykjavík.
1974-1978 Vinna á ýmsum auglýsingastofum í sumarfríum og með skóla, t.d. á Auglýsingstofu Baldvins Björnssonar, Auglýsingastofu Sambandsins, Grafík og hönnun og Myndamótum - auglýsingastofu Morgunblaðsins.
1972-1976 Vinna við umönnun barna, vinna í verslunum, í banka og í fiskvinnslu, í sumarfríum og með skóla
Verksvið
Hönnun:
Bækur, bókakápur, myndskreytingar, blöð og dagblöð, sýningarskrár, bæklingar og prentefni, Corporate Design, merki, skilti, sýningarbásar og merkingar, hérlendis og erlendis.
Umbrot:
Fyrir eigin myndlist, auglýsingar, bæklinga, dagblöð, bækur og gagnagrunna, hérlendis og erlendis.
Ljósmyndun:
Fyrir eigin myndlist, sem hugmyndafræðileg verk, fyrir auglýsingar og bæklinga, fyrir gagnagrunna, hérlendis og erlendis.
Birtingar:
Myndlist, grafísk hönnun, myndskreytingar, myndasögur, ljósmyndir, greinar og fréttir birtar í ýmsum fagblöðum, dagblöðum, tímaritum og vefsíðum, hérlendis og erlendis.
Kynningar:
Fyrirlestrar, námskeið og kynningar fyrir ýmsa skóla, háskóla, gallerí, og stofnanir, hérlendis og erlendis.
Sýningargerð:
Gallerírekstur, sýningarstjórn, uppsetning sýninga, sýningarhönnun og sýningarnefndastörf auk hönnunar, PR- vinnu og framkvæmdar við eigin sýningar og annarra, hérlendis og erlendis.
Kennsla:
Við listaskóla, listaháskóla, háskóla, einkaskóla, söfn, einstaka námskeið, handleiðsla nema á eigin verkstæðum og auglýsingastofum.
Verkstjórn:
Umsjón með sjálfboðaliðum víðs vegar að úr heiminum sem unnið hafa fyrir Landvernd í Alviðru og fyrir Náttúran.is.
Verkefnisstjórn:
Stjórn sýningar-, kennslu-, fræðslu-, nýsköpunar-, kynningar-, vefþróunar- og markaðssetningarverkefna, hérlendis og erlendis.
Minnisvarðar:
Hönnun borgarminnisvarða á ráðhústorg Grossalmerode borgar í Þýskalandi. Reistur árið 2000 á 750 ára afmæli borgarinnar.
Ritstörf:
Auglýsingatextar, áætlanagerð, fréttaumfjallanir, greina- og fréttaskrif og skrif í eigin bækur.
Þýðingar:
Ótölulegur fjöldi greina og annars efnis í gagnagrunna Náttúran.is þýddir yfir á ensku og þýsku og úr ensku og þýsku.
Sýningahönnun
2022 Hugmyndavinna fyrir framtíðarsýningu og fræðsluapp um Hofstaði í Mývatnssveit – fyrir Minjastofnun Íslands.
2016-dato Listamannabærinn Hveragerði - útisýning í Lystigarðinum í Hveragerði – fyrir Listvinafélagið í Hveragerði.
2012 Listamannabærinn Hveragerði - fyrstu árin – fyrir Listvinafélagið í Hveragerði.
2011 Hveragerði - vin skáldanna – fyrir Félag eldri borgara í Hveragerði.
2009-dato Jóladagatal í formi 24 opinna bóka í bæjarumhverfinu, um tákn jólanna í textum og myndum – fyrir Hveragerðisbæ.
Auk hönnunar fjölda sýninga og kynningarbása fyrir viðskiptavini og eigin starfsemi s.s. hönnunarstofur og vefsetur auk eigin listsýninga og annarra listamanna fyrir gallerí og söfn hérlendis og erlendis.
Vefstjórn
2007-2016 Vefstjórn og ritstjórn natturan.is.
2005-2007 Vefstjórn og ritstjórn grasagudda.is.
Nýsköpun
Nýsköpun, hugmyndir, hönnun og framkvæmd á sviði umhverfisfræðslu:
Hugmyndin að grasagudda.is og síðan natturan.is fæddist sumarið 2002 og var í stöðugri þróun til ársins 2016. Guðrún Tryggvadóttir er frumkvöðull og hugmyndasmiður verkefnisins auk þess að stýra fjármögnun, framkvæmd og þróun einstakra liða. Hugmyndin byggir í grófum dráttum á því að nota veraldarvefinn sem tæki til að skapa sjálfbært samfélag.
Ritstörf
2018-2019 Lífsverk - Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar, bók um list- og sögutengt efni.
2007-2016 Fréttir, fræðsluefni og greinar á Náttúran.is (um 10 þús. efnisgreinar).
2010-2011 Pistlar á vef Atvinnumála kvenna – Vinnumálastofnun.
2005-2007 Fréttir, fræðsluefni og greinar á Grasagudda.is (hundruðir efnisgreina).
1978-dato Textavinna (á íslensku, ensku og þýsku) á ýmsum sviðum s.s. í listsköpun, í auglýsingatextum, Corporate Identity vinnu (s.s. nafngiftir fyrirtækja), PR- vinnu, fréttatilkynningum, kynningum, greinum, áætlunum o.s.fr.
Tungumálakunnátta
Íslenska - tal- og ritmál – mjög góð (sbr. víðtæk reynsla af ritstörfum).
Enska - tal- og ritmál – mjög góð (sbr. 5 ár starfandi í Bandaríkjunum).
Þýska - tal- og ritmál – mjög góð (sbr.13 ár við nám og störf í Þýskalandi).
Danska - tal- og ritmál – sæmileg (góð lestrarhæfni en talreynsla af skornum skammti).
Franska - tal- og ritmál – sæmileg (1 námsár í París, þó nokkuð stirðnuð í málinu).
Tölvukunnátta
1993-dato Víðtæk reynsla og góð þekking á öllum helstu rit- og myndvinnsluforritum og vefumsjónarkerfum.
Félagi í
2019-dato Félagi um átjándu aldar fræði.
2018-dato Oddafélaginu.
2018-dato Landvarðafélagi Íslands.
2014-dato Vistræktarfélagi Íslands.
2012-dato Listvinafélaginu í Hveragerði.
2011-dato Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands.
2011-2012 Félagi um Samfélagsbanka.
2011-2012 Grænum apríl.
2011-dato Samtökum lífrænna neytenda.
2010-dato Vatnavinum.
2008-dato NVV - Náttúruverndarsamtökum Vestfjarða.
2008-dato Garðyrkjufélagi Íslands.
2007-dato Skógræktarfélagi Íslands.
2006-dato Fuglavernd.
2006-dato NSS - Náttúruverndarsamtökum Suðurlands.
2005-dato Landvernd.
2004-2008 FKA - Félagi kvenna í atvinnurekstri.
2002-dato NSÍ - Náttúruverndarsamtökum Íslands.
1978-dato SÍM - Sambandi íslenskra myndlistarmanna.
Stjórnarseta
2020-2022 Stjórnarmaður í Landvarðafélagi Íslands.
2020-2022 Stjórnarmaður í kjörstjórn stéttarfélagsins Bárunnar.
2020-2022 Varamaður í stjórn sjúkrasjóðs stéttarfélagsins Bárunnar.
2016-2020 Stjórnarmaður í Listvinafélaginu í Hveragerði.
2015-2020 Varamaður í stjórn Náttúruverndarsamtaka Suðurlands.
2014-2018 Varamaður í stjórn Grænlandssjóðs - skipuð af Alþingi.
2013-2014 Stjórnarmaður í Náttúruverndarsamtökum Íslands.
2012-2016 Formaður Listvinafélagsins í Hveragerði.
2011-2012 Stjórnarmaður í Félagi um Samfélagsbanka.
2008-2009 Stjórnarmaður í Neytendasamtökunum.
2008-2009 Varamaður í stjórn Náttúruverndarsamtaka Suðurlands.
2007-2009 Stjórnarmaður í Landvernd.
Nefndar- og trúnaðarstörf
2021-2022 Ritari í stjórn Landvarðafélags Íslands.
2020-2021 Trúnaðarmaður þjóðgarðsins á Þingvöllum í stjórn Landvarðafélags Íslands.
2019-2021 Trúnaðarmaður starfsmanna þjóðgarðsins á Þingvöllum í stéttarfélaginu Bárunni.
2018-2022 Í laga- og kjaranefnd Landvarðafélags Íslands.
2011-2014 Í undirbúnings- og framkvæmdanefnd Samtaka lífrænna neytenda.
2011-2012 Í stýrihóp um Grænan apríl.
2010-2011 Í undirbúningsnefnd um stofnun Félags um Samfélagsbanka.
2010 Formaður dómnefndar fyrir umhverfiskvikmyndaverðlaun RIFF Reykjavík International Film Festival.
2009-2016 Fulltrúi Landverndar í umhverfismerkisráði, stýrihóp Umhverfisstofnunar um norræna umhverfismerkið Svaninn.
2008-2009 Formaður fræðsluráðs Alviðru, umhverfisfræðsluseturs Landverndar.
2008-2012 Fulltrúi frjálsra félagasamtaka í nefnd á vegum Umhverfisráðuneytisins. Nefndinni var ætlað að gera tillögur um minnkun úrgangs og aukna endurvinnslu á óumbeðnum prentpappír.
1983-dato Sæti í dómnefndum fyrir ýmis gallerí, sýningar, skóla, félög og samkeppnir, hérlendis og erlendis.
Áhugamál
Listir, menning, náttúran, sund, göngur, umhverfismál og hvers konar sköpun og þekkingarmiðlun á sviði náttúru-, menningar- og umhverfismála.
Börn
Móna Róbertsdóttir Becker fædd 1988 og Daníel Tryggvi Guðrúnarson fæddur 1998.
Aðeins nánar um líf mitt og feril:
Ég byrjaði 16 ára gömul í Myndlista og handíðaskóla Íslands. Útskrifaðist úr málaradeild árið 1978 fór svo til Parísar í nám við École Nationale Supérieure des Beaux-Arts og síðan til München í Akademie der Bildenden Künste þaðan sem ég lauk námi í málun og grafík árið 1983 með Diploma (M.F.A.) Summa cum laude. Eftir að hafa hlotið heiðursstyrk Akademíunnar Debütanten Förderpreis sem aðeins einn útskriftarnemi hvers semesters hlýtur (þetta var í fyrsta skipti í sögu skólans sem erlendum nemanda hlotnaðist þessi heiður) ákvað ég að vera lengur og var sú ákvörðun mín tekin eftir að ég hlaut annan mikilvægan styrk frá Engelhorn Stiftung zur Förderung Bildender Kunst GmbH.
Fór ári eftir útskrift aftur til Íslands og starfaði þar að list minni frá miðju ári 1985 til miðs árs 1987. Árið 1986 fékk ég starfslaun listamanna í 12 mánuði sem á þeim tíma hlotnaðist aðeins 2 myndlistarmönnum á ári og var starfslaunum þá ekki veitt til lengri tíma en 12 mánaða. Sýndi í vestursal Kjarvalsstaða í mars 1987 og fór síðan til Berlínar í eitt ár, millilenti í nokkra mánuði á Íslandi til að fæða fyrsta barn mitt Mónu og fór síðan til Cleveland í Bandaríkjunum. Ég starfaði þar sem myndlistarmaður og tók þátt í sýningum í virtum galleríum auk þess að starfa við gallerí og söfn sem sýningarhönnuður og aðstoðarmaður við uppsetningar á sýningum.
Ég flutti síðan aftur til Íslands árið 1992 en þá var ég búin að dvelja 5 ár í Bandaríkjunum. Þá byrjaði ég að reka mitt fyrsta fyrirtæki RÝMI – myndmenntaskóla, verkstæði, gallerí, en hann var starfræktur í Listhúsinu í Laugardal og stóð fyrir fjölbreyttum kvöld-, dag- og helgarnámskeiðum. Rými stóð að námskeiðum í teikningu fyrir byrjendur og lengra komna, módelteikningu, skúlptúr, glerlist, ýmis námskeið í málun auk námskeiða í kvikmyndagerð, hugmyndafræði o.fl.og stóð ég m.a. fyrir fyrstu námskeiðunum hér á landi í tölvugrafík (í samvinnu við Nýherja). Nemendur á námskeiðunum í Rými voru um 250 talsins og má fullyrða að þessi tilraun með einkarekinn myndlistarskóla hafi gengið mjög vel. Ég kenndi sjálf á mörgum námskeiðum og réði auk þess 6 myndlistarmenn til að kenna á hinum ýmsu námskeiðum.
Útþráin varð þó til þess að ég flutti aftur til Þýskalands vorið 1993 og byrjaði að vinna sem ljósmyndari á dagblaði meðfram myndlistinni og byrjaði síðan ári síðar að reka eigin auglýsingastofu. Auk þess að reka lista- og auglýsingastofuna Kunst & Werbung / Art & Advertising International frá 1995-2000 tók ég þátt í sýningum, hélt einkasýningar og sýndi einnig verk annarra listamanna í mínu eigin galleríi sem starfrækt var í Kassel á árunum 1997-1998. Ég var valin til að hanna borgarminnisvarða, vann til verðlauna í samkeppni myndlistarmanna og sat seinna í dómnefnd samkeppninnar. Það sem vakti fyrir mér með því að stofna fyrirtæki mitt Kunst & Werbung var að tengja saman hugtökin list og auglýsingar og bjóða upp á hönnun með listrænan metnað. Þjónustusvið mitt var almenn auglýsingahönnun, þjónusta við prentsmiðjur og dagblöð, ljósmyndun, merkingar, ráðgjöf, Corporate -Design, þróun fyrirtækjanafna- og hugmyndafræði auk myndskreytinga. Viðskiptavinir Kunst & Werbung samanstóðu af einkafyrirtækjum, hlutafélögum, samtökum, bæjarfélögum og stofnunum. Samtals 150 fyrirtæki voru fastir viðskiptavinir mínir. Ég hafði að jafnaði 2-3 aðstoðarmenn (Praktikanten) sem jafnframt voru í læri hjá mér meðfram námi í fjölmiðlafræði og grafískri hönnun.
Ég flutti heim til Íslands í september árið 2000 eftir samanlagða 17 ára búsetu við nám og störf erlendis. Fyrirtæki mitt sem ég stofnaði þegar að ég kom heim nefndi ég ART-AD – Art & Advertising International er sjálfstætt framhald af fyrirtæki Kunst & Werbung í Þýskalandi og rak ég fyrirtækið út frá sömu hugmyndafræði og í Þýskalandi. Stærstu verkefni mín eru í hugmyndaþróun, almennri auglýsingagerð og myndskreytingum. Ástæða þess að ég flutti heim var gamla góða heimþráin og auk þess vildi ég að börnin mín yrðu Íslendingar. Börnin mín eru; Móna fædd 1988 og Daníel Tryggvi fæddur 1998. Eftir heimkomuna vann ég að útlitsmótun Fréttablaðsins hannaði sérblöð, hausa og auglýsingar auk þess að vinna að hugmyndaþróun varðandi framsetningar, nafngiftir o.fl. ART-AD starfaði sem sjálfstætt hönnunarfyrirtæki fyrir blaðið og viðskiptavini þess um eins og hálfs árs skeið.
Meðal annarra viðskiptavina ART-AD má nefna: Gott Fólk, McCann Ericsson (hugmyndaþróun), Latabæ, (hugmyndaþróun fyrir vef Búnaðarbanka Íslands Krakkabanki.is), bókaforlagið Sölku (myndskreytingar í bókina Furðudýr í íslenskum þjóðsögum, gefin út haustið 2002 á 3 málum), DP lögmenn, Pappír hf. auk fjölda annarra fyrirtækja og samtaka. Auk þess kenndi ég hugmyndafræði og skissugerð við hönnunardeild Listaháskóla Íslands.
Þar sem ég byrjaði að hafa mikinn áhuga á öllu sem viðkemur náttúru Íslands og umhverfismálum eftir heimkomuna, óx áhugi minn á villtum íslenskum jurtum og möguleikunum sem búa í náttúrunni, fyrir markaðssetningu og útflutning vara. Í augum útlendinga er Ísland fyrst og fremst „hreina landið í norðri“ og rómað fyrir ósnortna náttúru. Þar sem ég var á fyrstu árum mínum hér að tengjast landinu á ný, var þessi jurtaáhugi ákaflega sterkur. Ég var einnig að vinna markaðsstarf fyrir íslenska framleiðandur og sem skipulagsstjóri fyrir Evrópuverkefnið Rural Business Women Project (Fósturlandsins Freyjur) og sá mikla framtíðarmöguleika í framleiðslu á náttúrvörum. Ég fékk í framhaldinu mikinn áhuga á að gera gagnagrunn um jurtir og umhverfismál, þróa vef sem myndi auðvelda skilning á náttúrunni og gera umhverfisvænar lausnir á öllum sviðum sýnilegri. Segja má að hugmynd að náttúruvef væri eitthvað sem að ég sem listamaður og hugmyndafræðingur í markaðsstarfi ætti að láta öðrum eftir, þar sem ég væri að gera aðra hluti en standa sjálf að vefjum. Ýtti ég hugmyndinni því frá mér um langt skeið.
En hún lét mig einfaldlega ekki í friði, og mér var það æ ljósara, að þörf væri fyrir þennan vef, og að ég væri jafnvel besta manneskjan til þess að byggja hann upp. Ástæðan er annars vegar sú að sérfræðingar í hinum ýmsu geirum eru of uppteknir hver á sínu sérsviði og vinna því ekki saman að lausnum né vinna þeir í samvinnu við viðskiptalífið. Fyrirtækin eru einnig hver að vinna fyrir sig svo að ég sá nauðsyn á að gera vef sem að tengir saman hugtök, upplýsingar, vottanir og framboð á markaði. Þar sem ég hef gífurlega reynslu í uppbyggingu og framkvæmd hugmynda, langa reynslu af rekstri og listræna og tæknilega kunnáttu til að útfæra hugmyndina var ekkert sem að gat stöðvað mig. Ég byrjaði á að fara á Brautargengisnámskeið til að skrifa viðskiptaáætlun og sótti í framhaldinu um fjöldann allan af styrkjum. Með aðstoð góðra ráðgjafa tókst mér að fá 11 fjárfesta til liðs við mig en þeir komu með það fjármagn sem þurfti til að vinna verkið. Á rúmum tíu árum hef ég byggt upp gríðarstórt tengslanet sem umlykur alla þá aðila sem eitthvað mega sín á sviði umhverfis, náttúru og viðskipta og hef safnað í kringum mig frábæru teymi. Fyritækið Náttúran er ehf. var stofnað haustið 2006 og fór framleiðsla Náttúran.is þá strax af stað og opnaði umhverfisráðherra vefinn Náttúran.is á Degi umhverfisins þ. 25. apríl á árið 2007. Árið 2011 hlaut vefurinn virtustu umhverfisverðlaun landsins Kuðunginn umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins. Náttúran.is hefur verið í framvarðasveit umhverfisvakningarinnar hér á landi.
Eftir tólf ár í umhverfisbaráttu fannst mér ég hafa lagt nóg að mörkum til samfélagsins á svið umhverfismála, í bili allavega, og stunda nú list mína sem aðalstarf og hef þannig annars konar áhrif á samfélag mitt. Ég tók þátt í nokkrum sýningum árið 2015 og 2016 og hélt vinnustofusýningu um haustið. Í byrjun árs 2016 fékk ég listamannalaun í fjóra mánuði sem gerði mér kleift að byrgja mig upp af efni og vinna að nýjum verkum og halda sýninguna Dalablóð í Ólafsdal um sumarið. Ég fékk listamannalaun til þriggja mánaða fyrir árið 2017. Fyrsta sýning ársins Uppruni haldin í Gallerí Gangi og um haustið opnaði sýningin Verulegar, sýning á verkum mínum og Brynhildar Þorgeirsdóttur í Listasafni Árnesinga. Sýningin Lífsverk opnaði í Hallgrímskirkju þ. 1. desember 2019 og samhliða kom út bókin Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar. Einnig voru opnaðar sýningar á myndverkum úr bókinni, bæði í Skálholti og í Safnaðarheimilinu á Hellu. Árið 2017, 2019 og 2022 hlaut ég m.a. úthlutanir úr Myndlistarsjóði og Miðstöð íslenskra bókmennta. Vorið 2021 hélt ég sýninguna Vakning í Listasafni Ísafjarðar. 2022 tók ég þátt í sýningunni Nr. 4 Umhverfing og og um haustið hélt ég Pop-up sýningu Ímyndanir á nýjum stórum verkum. Í júni 2023 opnaði ég sýningu ONÍ í Sesseljuhúsi á Sólheimum og Umbreytingu í Sundlaug Hafnar í Hornafirði í desember. Í janúar opnaði ég sýninguna INNÍ í nýju þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Hellissandi. Í mars dvaldi ég á gestavinnustofu SÍM í Aþenu og undirbý nú næstu sýningar.