Ámundi aðstoðar Eyjólf Jónsson við stjörnuskoðun og hæðarmælingar á Hólum í september 1770. Eyjólfur heldur á kvaðrant en Ámundi les af og skráir niðurstöðurnar.
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2018
Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar, bls. 45.
Vatnslitir
hæð: 40cm
breidd: 34cm
Eigandi:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir