Málverkasýning Guðrúnar og Árna Ingólfssonar í Nýlistasafninu.
Siglt heim og Mamma keyrir stjórnlaust niður brekku með bróður minn frammí. Eitt af verkum Guðrúnar á sýningunni.
Pappírs- og pappakassaverk gerð á vinnustofuni í JL húsinu, Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Móðir og barn með hor í göngutúr. Akríl og límband á dagblö, 280x100 cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: 1. Kóngur og drottning, 2. Njörvaður niður, 3. Rassaköst. Olíulakk á pappakassa, ca. 200x100 cm. hvert verk cm. 1982.
Myndi á vinstri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.
Pappírsinnsetningar frá Sýningu Guðrúnar í Nýlistasafninu 1982.
Á vinstri blaðsíðu: Siglt heim. Akríl, dagblöð og bréflímband á pappa, 300x180cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: Mamma keyrir stjórnlaust niður brekku með bróður minn frammí. Akríl á pappa, 180x360 cm. 1982.
Bókverkið Mála með svörtu og drekk Campari er málverk unnið á dagblað. Verkið er 28 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá miðvikudeginum 20. október 1982 og DV frá þriðjudeginum 19. október 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Mála með svörtu og drekk camparí er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og málaðri dagsetningunni 31.10.1982 á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Sumarið '82 er nú liðið og haustið framundan er málverk unnið á dagblað. Verkið er 16 blaðsíður, unnið á Lesbók Morgunblaðsins. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Sumarið '82 er nú liðið og haustið framundan er málaður á framhlið bókverksins út frá texta á forsíðu blaðsins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártali á bakhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið er málverk unnið á dagblað. Verkið er 24 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá miðvikudeginum 22. september 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Rvk er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártali á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Lands vors er málverk unnið á dagblað. Verkið er 44 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá laugadeginum 18. september 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Lands vors er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Boxari á grýttri strönd er málverk unnið á dagblað. Verkið er 20 blaðsíður og er unnið á blaðið Leisure. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið og bakhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Die Vereinigung er málverk unnið á dagblað. Verkið er 80 blaðsíður, unnið á óþekkt dagblað. Dagblaðið er notað sem efnisflötur verksins og er þakið málningu. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins. Á síðustu opnu er nafn höfundar, dagsetning og staður skrifuð með málningu.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Gyðingakrossinn er málverk unnið á dagblað. Verkið er 72 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News. Dagblaðið er notað sem hluti af málverkinu ýmist sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Klámfréttir er málverk unnið á dagblað. Verkið er 16 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News. Dagblaðið er notað sem hluti af málverkinu ýmist sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið og bakhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið School of the Arts er málverk unnið á dagblað. Verkið er 76 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News frá miðvikudeginum 14. júlí 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli á bakhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Riddarinn og drengurinn er málverk unnið á dagblað. Verkið er 72 blaðsíður, unnið á nokkrar útgáfur dagblaðisins Daily News frá júlí 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur verksins og er þakið málningu svo innihald þess er ekki greinanlegt. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Innsetning.
Akríl á pappa, mótatimbur og brotinn rammi.
Innsetning.
Akríl á pappa og stóll.
Innsetning.
Akríl á pappa og pappírslímband.
fara yfir skráningu
Plakat og fylgisnepill fyrir málverkasýningu Guðrúnar og Árna Ingólfssonar sem haldin var í Nýlistasafninu dagana 12.-14. nóvember 1982.
Plakatið er ljósmynd af Guðrúnu í fjörunni í Inwood Park í New York þar sem hún setti upp innsetningar, málaði á steina og límdi upp máluð dagblaðaverk vítt og breytt um garðinn.