Die Vereinigung
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1982

Bókverkið Die Vereinigung er málverk unnið á dagblað. Verkið er 80 blaðsíður, unnið á óþekkt dagblað. Dagblaðið er notað sem efnisflötur verksins og er þakið málningu. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins. Á síðustu opnu er nafn höfundar, dagsetning og staður skrifuð með málningu.

Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.

     
Plastmálning og blek á dagblöð  
hæð: 38cm
breidd: 28cm
þykkt: 1cm

Eigandi: Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

Sýningar


Umrót – íslensk myndlist um og eftir 1970
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2014-09-27 - 2014-12-14
Skoða

Íslensk myndlist: Málverkið eftir 1980
Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

2006-10-07 - 2006-12-03
Skoða

Nýja málverkið – Gullströndin andar
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

2001-01-20 - 2001-02-18
Skoða

Bækur og bókaskreytingar
Menningarmiðstöðin / Cultural Centre – Gerðuberg

1985-09-22 - 1985-10-24
Skoða

Debütant sýning – AdBK
Akademie der Bildenden Künste – AdBK

1983-12-12 - 1983-12-17
Skoða

Gullströndin andar
JL húsið / JL House

1983-01-29 - 1983-02-12
Skoða

Í Nýlistasafninu
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

1982-11-12 - 1982-11-14
Skoða
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015