Meðaltalsfjöldi ára á milli kynslóða, þ.e. á milli móður og dóttur eru 33,33 ár. Séð inn í tímann, sem hér er settur fram sem spírall eða samhangandi hringir þar sem einn hringur tekur yfir 100 ár, myndast þrír geislar þar sem líf kviknar á 33,33 ára fresti.