Endurnýjun kynslóðanna
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2013

Meðaltalsfjöldi ára á milli kynslóða, þ.e. á milli móður og dóttur eru 33,33 ár. Séð inn í tímann, sem hér er settur fram sem spírall eða samhangandi hringir þar sem einn hringur tekur yfir 100 ár, myndast þrír geislar þar sem líf kviknar á 33,33 ára fresti.

     
Olía og gull á hörstriga  
Höhe: 200cm
Breite: 200cm
Tiefe: 5cm

Im Besitz von: Kristinn Þorbergsson

Ausstellungen


Verk í einkasöfnum
Einkasafn / Private Collection

2023-07-15 - 2024-07-15
Sehen

Hlöðusýning
Vinnustofa / Atelier – Alviðra

2015-09-26 - 2015-10-04
Sehen

Publikationen


Veggmyndir af málverkum
Guðrún Arndís Tryggvadóttir
Listrými / Artspace

2024
Sehen
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015