Sýningarskráin sýnir öll olíumálverkin á sýningunni ONÍ, fimm verk í stærðinni 200 x 300 cm. og fjögur í stærðinni 200 x 150 cm. auk upplýsinga um listamanninn. Formála ritaði Hildur Hákonardóttir. Sýningarskráin er gefin út í 200 tölusettum og árituðum eintökum og fæst hér og á sýningunni í Sesseljuhúsi sem og í Grænu könnunni á Sólheimum.