Aldaklukka
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2013

Aldaklukkan er myndræn framsetning tímans og tilraun til að sýna endurnýjun kynslóðanna í beinan kvenlegg. Formið er klukka, hver hringur er ein öld og einstaklingar kvenleggsins staðsettir á fæðingarári sínu svo langt sem heimildir ná eða aftur til ársins 1685. Næst okkur í tíma er dóttir mín fædd 1988, svo ég 1958, þá móðir mín 1938 og svo koll af kolli aftur og aftur um aldir. Að jafnaði þrjár kynslóðir á öld.

     
Olía, aska og gull á hörstriga  
height: 200cm
width: 200cm
depth: 5cm

Owner: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Exhibitions


Verk í einkasöfnum
Einkasafn / Private Collection

2023-07-15 - 2024-07-15
View

Hlöðusýning
Vinnustofa / Atelier – Alviðra

2015-09-26 - 2015-10-04
View

Ákall
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2015-01-24 - 2015-04-23
View

Publications


Veggmyndir af málverkum
Guðrún Arndís Tryggvadóttir
Listrými / Artspace

2024
View

Ákall
Ásthildur Björg Jónsdóttir
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2014
View
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015