Ný verk enn í eigu Guðrúnar er hægt að fá leigð til sýningar eða keypt á forsendum kaupleigu, til styttri eða lengri tíma.
Í flokknum Verk í einkasöfnum eru talin upp verk í eigu Guðrúnar annars vegar og annarra aðila hins vegar. Þau verk sem Guðrún er skráður eigandi fyrir eru föl eða fást leigð.
Sendið fyrirspurnir um kaupverð, mánaðar- eða ársleigu fyrir einstaka verk á gudrun@tryggvadottir.com.
Verið velkomin á opna vinnustofu hjá mér í tilefni mánaðar myndlistar. Vinnustofan er að Sóltúni 9 á Selfossi og verður opin sunnudaginn 13. október frá kl. 11:00 til 18:00.
NäherSýningin UMBREYTING í Sundlaug Hafnar í Hornafirði hefur verið framlengd. Sýningin er opin á opnunartíma sundlaugarinnar.
NäherÚt er komin bók um 148 listaverk úr safneign Arion banka en í bókinni er eitt verka Guðrúnar, Skógarguðinn Pan frá árinu 1993.
Näher