Master Class vinnustofur í hinum ýmsu miðlum eru haldnar reglulega á vinnustofu Guðrúnar á Selfossi, þar sem fimm til sex nemendur fá persónulega handleiðslu hverju sinni. Áherslurnar eru ýmist málun með olíu, blandaðri tækni, teiknun, vatnslitamálun sem og hugmyndaþróun.
Næstu vinnustofur eru áformaðar haustið 2025 og hægt er að senda óskir og fyrirspurnir á Guðrúnu á netfangið gudrun@tryggvadottir.com eða í síma 8635490.
Mynd: Guðrún með þátttakendum í Master Class vinnustofu í olíu- og akrílmálun fyrr á þessu ári.
NánarHágæða prent af málverkum Guðrúnar eru nú í boði í tveimur stærðum: 40x50 cm. og 50x70 cm.
Öll þau málverk sem birtast hér á síðunni má útfæra sem prentaðar útgáfur og fá sendar hvert sem er í heiminum.
Sjá verð og nánari upplýsingar https://tryggvadottir.com/is/publication/27/
NánarSýningin UMBREYTING í Sundlaug Hafnar í Hornafirði hefur verið framlengd. Sýningin er opin á opnunartíma sundlaugarinnar.
Nánar