Guðrún vann 2. verðlaun fyrir verk sitt Bei Hempels unterm Sofa 4 í myndlistarsamkeppni á vegum VHS í Witzenhausen, Þýskalandi sumarið 1995.