Guðrún var með vinnustofu í Murray Hill School í Cleveland, Ohio, U.S.A. frá 1989-1991 og tók þátt í sumarsýningum hverfisins Summer Art Walk bæði sumarið 1990 og 1991 með því að opna vinnustofu sína.
Murray Hill er litla Ítalía, eitt aðal lista- og galleríhverfi Cleveland borgar.