Borgarminnisvarðinn Die Tonstadt-Prisma stendur á ráðhústorginu í Großalemerode í Hessen í Þýskalandi.
Til hans var stofnað til að minnast 750 ára afmæli borgarinnar og hann afhjúpaður árið 1999.
Efni: Laserskorið ryðfrítt stál, gler, keramik og granít.
Hönnun: ©Guðrún Tryggvadóttir
Minnisvarðinn fjallar um hinar þrjár greinar handverks sem Großalemerode er þekkt fyrir frá öndverðu og byggir enn á þ.e.; námuvinnslu, leirkerasmíði og glerblástur. Á ljósmyndinni sjást tvær hliðar af þremur, glerblásturs og námavinnslu.