Fæðingarblettir og DIN stærðir
Rauða húsið / The Red House | 1981-07-11 - 1981-07-19

Verkið um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af ljósmyndum af Guðrúnu í fullri líkamsstærð skornar niður í DIN (Deutsche Industrie Normen) stærðir þar sem fæðingarblettir fá vægi sem mikilvægir punktar eða vísindaleg viðfangsefni sem setur hin ótal viðfangsefni mannskepnunnar um allt og ekkert, flest sem skiptir engu máli, í nýtt ljós og spaugilegt samhengi.
Viðfangsefnið, manneskjan í þessu tilviki, er sett inn í það format sem við setjum allt annað í, þ.e. DIN stærðirnar.

Heildarsýningin um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af þremur ljósmyndaseríum með svart-hvítum ljósmyndum og ljósritum, bókverki og sýningarskrá.


 1. Ljósmyndir DIN A2- DIN A9. Bakið á Guðrúnu Tryggvadóttur.
 2. Ljósmyndir DIN A6. Guðrún Tryggvadóttir að framan og að aftan.
 3. Ljósmyndir og ljósrit DIN A4. Ég, til mín frá mér via POSTE RESTANTE. Póstverk - Guðrún Tryggvadóttir.
 4. Ég í DIN A6 - Bókverk. Guðrún Tryggvadóttir í vasabrotsútgáfu í stærðinni DIN A6 að framan og aftan. 120 bls. Gefin út í 10 ljósrituðum, handgerðum og tölusettum eintökum.
 5. Sýningarskrá með textum, ljósmyndum, ljósritum  og blandaðri tækni. 120 bls. Gefin út í tveimur handgerðum og tölusettum eintökum.

 

Á fyrstu síðu sýningarskrár segir:

Þessi bók er um
þann hluta af mér
sem snýr að umhverfinu.

Þessi bók er um
þá punkta mína
sem snúa að umhverfinu.

Líkami, húð, fæðingarblettir, stærðir, hlutföll, fjarlægð, nálægð, aðstaða, sjálfskoðun, heimsskoðun, þröngsýni, víðsýni, að stækka, að minnka, að einfalda, að margfalda, að miða út frá, að breyta, að hugsa um, að raða saman, að vinna úr, að setja í samhengi, að taka úr samhengi, að reikna með, að senda, að færa til o.s.fr.

Pieces


Ljósmyndaverk


height: 620 cm
width: 178 cm
depth: 1 cm
Owned by: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Other exhibitions

More

Ég að aftan
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1981

Úr seríunni Fæðingarblettir og DIN stærðir / Ég í 120 bls. vasabrotaútgáfu, að framan og að aftan.

Sería: 60 svart-hvítar ljósmyndir DIN A6 (10,5 x14,8 cm)
Ljósmyndað á 4 negatívur á Hasselblatt myndavél.
Aðstoð við ljósmyndun: Herbert Rometsch.

Verkið um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af ljósmyndum af Guðrúnu í fullri líkamsstærð skornar niður í DIN (Deutsche Industrie Normen) stærðir þar sem fæðingarblettir fá vægi sem mikilvægir punktar eða vísindaleg viðfangsefni sem setur hin ótal viðfangsefni mannskepnunnar um allt og ekkert, flest sem skiptir engu máli, í nýtt ljós og spaugilegt samhengi.
Viðfangsefnið, manneskjan í þessu tilviki, er sett inn í það format sem við setjum allt annað í, þ.e. DIN stærðirnar.

Heildarsýningin um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af þremur ljósmyndaseríum með svart-hvítum ljósmyndum og ljósritum, bókverki og sýningarskrá.

 1. Ljósmyndir DIN A2- DIN A9. Bakið á Guðrúnu Tryggvadóttur.
 2. Ljósmyndir DIN A6. Guðrún Tryggvadóttir að framan og að aftan.
 3. Ljósmyndir og ljósrit DIN A4. Ég, til mín frá mér via POSTE RESTANTE. Póstverk - Guðrún Tryggvadóttir.
 4. Ég í DIN A6 - Bókverk. Guðrún Tryggvadóttir í vasabrotsútgáfu í stærðinni DIN A6 að framan og aftan. 120 bls. Gefin út í 10 ljósrituðum, handgerðum og tölusettum eintökum.
 5. Sýningarskrá með textum, ljósmyndum, ljósritum  og blandaðri tækni. 120 bls. Gefin út í tveimur handgerðum og tölusettum eintökum.

Á fyrstu síðu sýningarskrár segir:

Þessi bók er um
þann hluta af mér
sem snýr að umhverfinu.

Þessi bók er um
þá punkta mína
sem snúa að umhverfinu.

Líkami, húð, fæðingarblettir, stærðir, hlutföll, fjarlægð, nálægð, aðstaða, sjálfskoðun, heimsskoðun, þröngsýni, víðsýni, að stækka, að minnka, að einfalda, að margfalda, að miða út frá, að breyta, að hugsa um, að raða saman, að vinna úr, að setja í samhengi, að taka úr samhengi, að reikna með, að senda, að færa til o.s.fr.

Ljósmyndaverk


height: 60 cm
width: 42 cm
Owned by: Guðrún Arndís Tryggvadóttir More

Bakið mitt í DIN A2 til DIN A9
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1981

Verkið um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af ljósmyndum af Guðrúnu í fullri líkamsstærð skornar niður í DIN (Deutsche Industrie Normen) stærðir þar sem fæðingarblettir fá vægi sem mikilvægir punktar eða vísindaleg viðfangsefni sem setur hin ótal viðfangsefni mannskepnunnar um allt og ekkert, flest sem skiptir engu máli, í nýtt ljós og spaugilegt samhengi.
Viðfangsefnið, manneskjan í þessu tilviki, er sett inn í það format sem við setjum allt annað í, þ.e. DIN stærðirnar.

Heildarsýningin um fæðingarblettina og DIN stærðirnar samanstendur af þremur ljósmyndaseríum með svart-hvítum ljósmyndum og ljósritum, bókverki og sýningarskrá.


 1. Ljósmyndir DIN A2- DIN A9. Bakið á Guðrúnu Tryggvadóttur.
 2. Ljósmyndir DIN A6. Guðrún Tryggvadóttir að framan og að aftan.
 3. Ljósmyndir og ljósrit DIN A4. Ég, til mín frá mér via POSTE RESTANTE. Póstverk - Guðrún Tryggvadóttir.
 4. Ég í DIN A6 - Bókverk. Guðrún Tryggvadóttir í vasabrotsútgáfu í stærðinni DIN A6 að framan og aftan. 120 bls. Gefin út í 10 ljósrituðum, handgerðum og tölusettum eintökum.
 5. Sýningarskrá með textum, ljósmyndum, ljósritum  og blandaðri tækni. 120 bls. Gefin út í tveimur handgerðum og tölusettum eintökum.

 

Á fyrstu síðu sýningarskrár segir:

Þessi bók er um
þann hluta af mér
sem snýr að umhverfinu.

Þessi bók er um
þá punkta mína
sem snúa að umhverfinu.

Líkami, húð, fæðingarblettir, stærðir, hlutföll, fjarlægð, nálægð, aðstaða, sjálfskoðun, heimsskoðun, þröngsýni, víðsýni, að stækka, að minnka, að einfalda, að margfalda, að miða út frá, að breyta, að hugsa um, að raða saman, að vinna úr, að setja í samhengi, að taka úr samhengi, að reikna með, að senda, að færa til o.s.fr.

Ljósmynd


height: 29 cm
width: 21 cm
Owned by: Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Other exhibitions

More

Ég, til mín, frá mér - Póstverk
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 1980

Verkið samanstendur af 19 DIN A4 ljósmyndum af bakinu á mér, sem ég stækkaði upp í raunstærð á þunnan ljósmyndapappír (Copy Line) og stimplaði á hvert bréf nafn viðtakanda, sendanda, heimilisfang, POSTE RESTANTE, borg og land. Ég tók ljósrit af öllum ljósmyndunum áður en ég braut þau í Din A5 stærð, fór með í pósthús, frímerkti og sendi af stað.

Endanlegt verk er því annars vegar þau bréf sem voru send til baka eða ég náði í (11 bréf) og hins vegar ljósrit (7 bréf) af þeim bréfum sem ég fékk ekki send til baka jafnvel þó að alþjóðlegar reglur segi til um að senda beri POSTE RESTANTE bréf aftur til sendanda innan ákveðins tíma.
Myndin er af einu dæmi, bréfinu til mín frá mér í Peking og var endursent.

Þann 25. júlí 1980 sendi ég 19 bréf til 19 borga í 18 löndum.

Bréfin eru ljósmyndir af bakinu á mér. Myndir af mér, til mín, frá mér.

Til að geta sent myndirnar á eigin nafn til 19 borga víðs vegar um heim þurfti ég að nota POSTE RESTANTE* sem heimilisfang.

Dæmi:
Guðrún Tryggvadóttir
Neapel
POSTE RESTANTE
Italy

*POSTE RESTANTE: Deild á aðalpósthúsum þangað sem hægt er að senda persónum án ákveðins heimilifangs á viðkomandi stað bréf, t.d. notað af ferðamönnum.

Bréfin voru send til borga valinna af handahófi. Ég sendi ljósmyndir í formi bréfa til borga víðs vegar um heim:

Ég sendi sjálfri mér ljósmyndir með það í huga að fá þær endursendar, einhverntíma að minnsta kosti.
Það er misjafnt efitr löndum hvursu lengi POSTE RESTANTE bréfum er haldið, allt frá einum mánuði.

Það hefur sem sagt verið sýning á bakinu á mér á pósthúsum í 19 borgum. Einnig á þeirri leið sem bréfin þurftu að fara til og frá áfangastað.

Bréfin hafa farið í gegnum hendur ótal starfsmanna pósthúsa og starfsmanna við póstflutning, sem kannski hafa brotið heilann eða hugsað um hvað það ætti að þýða að sendandi sé sá sami og sá (sú) sem bréfið er sent til.
Að bréfið sé ljósmynd af sendanda og væntanlegs viðtakanda hefur samt engum getað verið ljóst.

Í hverju landi hljóta að vera reglur sem segja til um hvursu lengi bréfum sé haldið á POSTE RESTANTE. Eftir þeirri röð að dæma sem bréfin voru endursend í (12 þegar komin) má segja að vegalengd sú sem bréfin þurftu að fara, sé sambærileg við tímann. Þ.e. löng vegalengd = langur tími frá sendingu til endurkomu bréfanna. Stutt vegalengt = stuttur tími frá sendingu til endurkomu bréfanna.

Endursend bréf eru stimpluð, krössuð, áskrifuð af ótal fólki sem hefur haft með bréfin að gera. Það skrifar á bakið á mér og skrifar að ég sé ekki stödd á staðnum.
Teikningar á bréfum eru eftir fólk sem ég ekki þekki.

 • Ljósmynd af húð, brotin saman, sent sem bréf.
 • Samskipti – að vinna með fólki án þess að vinna saman.
 • Flutningur frá einum stað til annars.
 • Að nota pósthús sem gallerí.
 • Að koma á framfæri án skilyrðis um meðferð, endursendingu, endurgjalds.
 • Verk send í burtu til þess að koma þeim á framfæri við aðra en þá sem fara með opinberar sýningar.

Send bréf 25. júli 1980
Til:
Amsterdam
Barcelona
Berlin B.R.D.
Berlin D.D.R.
Kairo
Kalkutta
London
Mexico City
Moskau
München
Neapel
New York
Oslo
Peking
Reykjavík
Rom
Teheran
Tokyo

Endursend bréf.
Frá:
Amsterdam
Berlin B.R.D.
London
München
Neapel
New York
Oslo
Peking
Tokyo

Bréf sem eru líklegast ennþá (maí 1981) í eftirtöldum borgum:
Barcelona
Berlin D.D.R.
Kairo
Kalkutta
Mexico City
Moskau
Teheran

Eina bréfið sem ég náði í var í á POSTE RESTANTE:
Reykjavík

Exhibitions

Leiga, kaup eða kaupleiga?

2024-04-28 - 2025-04-28
View

INNÍ
Snæfellsjökull National Park Visitor Center

2024-01-13 - 2024-04-24
View

UMBREYTING
Sundlaug / Svimming pool – Höfn Hornafjörður

2023-12-09 - 2024-08-25
View

Verk í einkasöfnum
Einkasafn / Private Collection

2023-07-15 - 2024-07-15
View

ONÍ
Sesseljuhús – Umhverfissetur

2023-06-03 - 2023-08-20
View

Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld.
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2023-03-25 - 2023-08-07
View

Hornsteinn – 60 ára afmælissýning
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2023-02-11 - 2023-08-20
View

Hugmyndir að Kafaranum
Sundhöll Selfoss

2023-02-10 - 2023-03-26
View

Ímyndanir
Eyravegur 65

2022-10-08 - 2022-10-09
View

Nr 4 Umhverfing – Smáverk
Hótel Laugar Sælingsdal

2022-07-02 - 2022-08-27
View

Hofstaðir – Menningarmiðlun
Minjastofnun Íslands

2022-07-01 - 2022-10-01
View

Kafarinn
Sundhöll Selfoss

2021-06-11 - 2030-11-01
View

Vakning
Listasafn Ísafjarðar / Ísafjörður Art Museum

2021-04-30 - 2021-06-05
View

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar
Listrými / Artspace

2021-02-08 - 2030-01-01
View

Krosskirkja – Listræn ráðgjöf
Krosskirkja

2021-01-01 - 2021-10-01
View

En hilsen over havet
Nordatlantens Brygge

2020-06-13 - 2020-10-18
View

Þrjátíu myndverk úr bókinni Lífsverk
Skálholtsskóli

2019-12-14 - 2020-02-05
View

Listrými

2019-12-01 - 2040-01-01
View

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar
Hallgrímskirkja

2019-12-01 - 2020-03-01
View

Verulegar
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-09-23 - 2018-02-25
View

Gestur að Jörva
Jörvi, Haukadalur

2017-04-22 - 2017-05-22
View

Uppruni
Gallerí Gangur / The Corridor

2017-01-19 - 2017-04-04
View

Listrými – Vorönn 2017
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-01-03 - 2017-04-01
View

Dalablóð
Ólafsdalur, Gilsfjörður

2016-07-23 - 2016-08-14
View

Listrými – Vinnustofur í myndlist
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2016-03-10 - 2016-04-30
View

Kvennaveldið: Konur og kynvitund
Listasafn Reykjanesbæjar / Reykjanes Art Museum

2015-11-13 - 2016-01-31
View

Listamannabærinn Hveragerði

2015-10-12 - 2030-01-01
View

Hlöðusýning
Vinnustofa / Atelier – Alviðra

2015-09-26 - 2015-10-04
View

Sjónarhorn
Safnahúsið / The Culture House

2015-04-18 - 2021-04-30
View

Ákall
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2015-01-24 - 2015-04-23
View

Umrót – íslensk myndlist um og eftir 1970
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2014-09-27 - 2014-12-14
View

Húsið og umhverfið

2014-02-23 - 2020-01-01
View

Flæði
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2013-02-02 - 2013-05-20
View

Endurvinnslukortið

2012-01-01 - 2020-01-01
View

Lífrænt Íslandskort

2012-01-01 - 2020-01-01
View

Ættartengsl og kynslóðaskipti
Galdrasafnið á Ströndum / Museum of Icelandic Sorcery & Witchcraft

2011-11-21 - 2011-11-23
View

Jór! Hestar í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2011-05-07 - 2011-08-11
View

Græna kortið

2008-09-01 - 2020-01-01
View

Náttúran.is – vefur með umhverfisvitund

2006-10-25 - 2020-01-01
View

Íslensk myndlist: Málverkið eftir 1980
Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

2006-10-07 - 2006-12-03
View

Þetta vilja börnin sjá!
Menningarmiðstöðin / Cultural Centre – Gerðuberg

2002-11-23 - 2003-01-06
View

Furðudýr í íslenskum þjóðsögum
Alþjóðahúsið / International House

2002-08-17 - 2002-09-06
View

Nýja málverkið – Gullströndin andar
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

2001-01-20 - 2001-02-18
View

Art-Ad

2000-09-01 - 2007-01-01
View

Borgarminnisvarðinn í Großalmerode
Ráðhústorgið / City Hall Square

1999-01-01 - 2030-01-01
View

Kunst und Kultur samkeppnin
Volkshochschule Witzenhausen

1995-06-01 - 1995-06-01
View

Deutsche Bilder
Glas- und Keramikmuseum

1995-05-01 - 1995-08-01
View

Kunst & Werbung

1995-01-01 - 2000-08-30
View

Kynning frá Borgarlistasafni
Kringlan

1994-06-01 - 1994-09-03
View

Rými – Myndmenntaskóli, verkstæði, gallerí
Listhús í Laugardal

1992-09-01 - 1993-05-30
View

Unreconciled Passion, Art and the Confrontation of Grief
Gallery Spaces

1992-01-17 - 1992-02-14
View

Concepts and Dimensions
Trumbull Art Gallery

1991-03-16 - 1991-04-14
View

The Murray Hill Summer Art Walk
The Murray Hill School

1990-06-01 - 1990-06-03
View

Maðurinn í íslenskri myndlist 1965-1985
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1988-06-05 - 1988-07-10
View

Sjálfsmyndir í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1988-01-01 - 1988-02-28
View

Guðrún Tryggvadóttir
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1987-03-14 - 1987-03-29
View

Bækur og bókaskreytingar
Menningarmiðstöðin / Cultural Centre – Gerðuberg

1985-09-22 - 1985-10-24
View

Iceland: The Art Revealed
Franklin Furnace

1984-04-19 - 1984-07-31
View

Debütant sýning – AdBK
Akademie der Bildenden Künste – AdBK

1983-12-12 - 1983-12-17
View

Í Rauða húsinu
Rauða húsið / The Red House

1983-03-13 - 1983-03-19
View

Gullströndin andar
JL húsið / JL House

1983-01-29 - 1983-02-12
View

Í Nýlistasafninu
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

1982-11-12 - 1982-11-14
View

Í Inwood Park
Inwood Park - N.Y.C., N.Y.

1982-09-01 - 2015-08-25
View

Kunst und Fruchtsaft
Akademie der Bildenden Künste – AdBK

1982-05-10 - 1982-05-15
View

Art Photocopies Exhibition
Centrum't Hoogt University

1982-02-26 - 1982-03-21
View

Destruction
Gallerí Djúpið

1980-09-27 - 1980-10-08
View

Á vinnustofunni

1974-01-01 - 2015-12-31
View
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015