Uppruni
Gallerí Gangur / The Corridor | 2017-01-19 - 2017-04-04

Sýning Guðrúnar Tryggvadóttur „Uppruni / Source“ opnaði í Gallerí Gangi þ. 19. janúar sl. Sýningin átti að standa til 21. febrúar en hefur verið framlengd til 4. apríl nk. Smellið á „Skoða“ hér að neðan til að skoða nokkur verkanna á sýningunni.

Með titlinum „Uppruna“ er átt bæði við viðfangsefni og efnistök en sýningin samanstendur af hugmyndavinnu um uppruna sem slíkan auk þess sem um upprunaleg verk, fyrstu skrásetningar hugmynda í efni er að ræða. Vinnuaðferðir Guðrúnar byggjast að miklu leiti á því að vinna með innsæi, drauma og tilfinningar á skipulegan hátt og leitast þannig við að myndgera tíma og uppruna efnisheimsins þ.m.t. manneskjunnar.

Guðrún nam við Myndlista- og handíðaskóli Íslands, École Nationale Supérieure des Beaux-Arts í París og Akademie der Bildenden Künste í München. Hún sýndi og starfaði síðan á Íslandi um skeið og síðan í Bandaríkjunum og Þýskalandi. Guðrún flutti aftur til Íslands um aldamótin og hefur mestan hluta þess tíma starfað við hönnun og nýsköpun en á undanförnum árum snúið sér aftur að frjálsri myndlist.

Gallerí Gangur / The Corridor Rekagranda 8, 107 Reykjavík. Hringið á undan ykkur í síma 696 8797 til að skoða sýninguna eftir opnun.
Nánar um Ganginn:


Árið 1980 opnaði Helgi Þorgils Friðjónsson lítið sýningarými á heimili sínu sem hann kallaði Gallerí gang og hefur „Gangurinn“ verið starfandi æ síðan eða í 36 ár. Markmiðið með rekstrinum er að kynna myndlistarmenn og aðra fyrir nýjum erlendum listamönnum. Fjölmargir erlendir myndlistarmenn hafa sýnt hjá Helga og margir hverjir hafi komið aftur til Íslands ýmist til þess að sýna eða sem almennir ferðamenn. Auk þess sýna íslenskir listamenn í Ganginum í boði Helga.

Gallerí Gangur á FB.

Pictures and pieces


Vatnslitir


height: 35 cm
width: 35 cm
depth: 3 cm
Owned by: Guðrún Arndís Tryggvadóttir More

Sjálfsfæðing
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Vatnslitir


height: 35 cm
width: 35 cm
depth: 3 cm
Owned by: Guðrún Arndís Tryggvadóttir More

Klein flaska
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Vatnslitir


height: 35 cm
width: 35 cm
depth: 3 cm
Owned by: Guðrún Arndís Tryggvadóttir More

Mamma er alltaf að fylgjast með
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Vatnslitir


height: 35 cm
width: 35 cm
depth: 3 cm
Owned by: Guðrún Arndís Tryggvadóttir More

Níu formæður og Helgi
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Níu formæðrapælingar ásamt galleristanum Helga Þorgils Friðjónssyni.

Vatnslitir


height: 35 cm
width: 35 cm
depth: 3 cm
Owned by: Guðrún Arndís Tryggvadóttir More

Formæðrastúdía
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016

Vatnslitir


height: 60 cm
width: 60 cm
depth: 3 cm
Owned by: Guðrún Arndís Tryggvadóttir More

Fjögur tímarör
Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2016


Photo:

Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Verk á mynd

photos


Photo:

Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Verk á mynd

photos

Exhibitions

Leiga, kaup eða kaupleiga?

2024-04-28 - 2025-04-28
View

INNÍ
Snæfellsjökull National Park Visitor Center

2024-01-13 - 2024-04-24
View

UMBREYTING
Sundlaug / Svimming pool – Höfn Hornafjörður

2023-12-09 - 2024-11-01
View

Verk í einkasöfnum
Einkasafn / Private Collection

2023-07-15 - 2024-07-15
View

ONÍ
Sesseljuhús – Umhverfissetur

2023-06-03 - 2023-08-20
View

Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld.
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2023-03-25 - 2023-08-07
View

Hornsteinn – 60 ára afmælissýning
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2023-02-11 - 2023-08-20
View

Hugmyndir að Kafaranum
Sundhöll Selfoss

2023-02-10 - 2023-03-26
View

Ímyndanir
Eyravegur 65

2022-10-08 - 2022-10-09
View

Nr 4 Umhverfing – Smáverk
Hótel Laugar Sælingsdal

2022-07-02 - 2022-08-27
View

Hofstaðir – Menningarmiðlun
Minjastofnun Íslands

2022-07-01 - 2022-10-01
View

Kafarinn
Sundhöll Selfoss

2021-06-11 - 2030-11-01
View

Vakning
Listasafn Ísafjarðar / Ísafjörður Art Museum

2021-04-30 - 2021-06-05
View

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar
Listrými / Artspace

2021-02-08 - 2030-01-01
View

Krosskirkja – Listræn ráðgjöf
Krosskirkja

2021-01-01 - 2021-10-01
View

En hilsen over havet
Nordatlantens Brygge

2020-06-13 - 2020-10-18
View

Þrjátíu myndverk úr bókinni Lífsverk
Skálholtsskóli

2019-12-14 - 2020-02-05
View

Listrými

2019-12-01 - 2040-01-01
View

Lífsverk – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar
Hallgrímskirkja

2019-12-01 - 2020-03-01
View

Verulegar
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-09-23 - 2018-02-25
View

Gestur að Jörva
Jörvi, Haukadalur

2017-04-22 - 2017-05-22
View

Listrými – Vorönn 2017
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2017-01-03 - 2017-04-01
View

Dalablóð
Ólafsdalur, Gilsfjörður

2016-07-23 - 2016-08-14
View

Listrými – Vinnustofur í myndlist
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2016-03-10 - 2016-04-30
View

Kvennaveldið: Konur og kynvitund
Listasafn Reykjanesbæjar / Reykjanes Art Museum

2015-11-13 - 2016-01-31
View

Listamannabærinn Hveragerði

2015-10-12 - 2030-01-01
View

Hlöðusýning
Vinnustofa / Atelier – Alviðra

2015-09-26 - 2015-10-04
View

Sjónarhorn
Safnahúsið / The Culture House

2015-04-18 - 2021-04-30
View

Ákall
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2015-01-24 - 2015-04-23
View

Umrót – íslensk myndlist um og eftir 1970
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum

2014-09-27 - 2014-12-14
View

Húsið og umhverfið

2014-02-23 - 2020-01-01
View

Flæði
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2013-02-02 - 2013-05-20
View

Lífrænt Íslandskort

2012-01-01 - 2020-01-01
View

Endurvinnslukortið

2012-01-01 - 2020-01-01
View

Ættartengsl og kynslóðaskipti
Galdrasafnið á Ströndum / Museum of Icelandic Sorcery & Witchcraft

2011-11-21 - 2011-11-23
View

Jór! Hestar í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

2011-05-07 - 2011-08-11
View

Græna kortið

2008-09-01 - 2020-01-01
View

Náttúran.is – vefur með umhverfisvitund

2006-10-25 - 2020-01-01
View

Íslensk myndlist: Málverkið eftir 1980
Listasafn Íslands / The National Gallery of Iceland

2006-10-07 - 2006-12-03
View

Þetta vilja börnin sjá!
Menningarmiðstöðin / Cultural Centre – Gerðuberg

2002-11-23 - 2003-01-06
View

Furðudýr í íslenskum þjóðsögum
Alþjóðahúsið / International House

2002-08-17 - 2002-09-06
View

Nýja málverkið – Gullströndin andar
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

2001-01-20 - 2001-02-18
View

Art-Ad

2000-09-01 - 2007-01-01
View

Borgarminnisvarðinn í Großalmerode
Ráðhústorgið / City Hall Square

1999-01-01 - 2030-01-01
View

Kunst und Kultur samkeppnin
Volkshochschule Witzenhausen

1995-06-01 - 1995-06-01
View

Deutsche Bilder
Glas- und Keramikmuseum

1995-05-01 - 1995-08-01
View

Kunst & Werbung

1995-01-01 - 2000-08-30
View

Kynning frá Borgarlistasafni
Kringlan

1994-06-01 - 1994-09-03
View

Rými – Myndmenntaskóli, verkstæði, gallerí
Listhús í Laugardal

1992-09-01 - 1993-05-30
View

Unreconciled Passion, Art and the Confrontation of Grief
Gallery Spaces

1992-01-17 - 1992-02-14
View

Concepts and Dimensions
Trumbull Art Gallery

1991-03-16 - 1991-04-14
View

The Murray Hill Summer Art Walk
The Murray Hill School

1990-06-01 - 1990-06-03
View

Maðurinn í íslenskri myndlist 1965-1985
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1988-06-05 - 1988-07-10
View

Sjálfsmyndir í íslenskri myndlist
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1988-01-01 - 1988-02-28
View

Guðrún Tryggvadóttir
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

1987-03-14 - 1987-03-29
View

Bækur og bókaskreytingar
Menningarmiðstöðin / Cultural Centre – Gerðuberg

1985-09-22 - 1985-10-24
View

Iceland: The Art Revealed
Franklin Furnace

1984-04-19 - 1984-07-31
View

Debütant sýning – AdBK
Akademie der Bildenden Künste – AdBK

1983-12-12 - 1983-12-17
View

Í Rauða húsinu
Rauða húsið / The Red House

1983-03-13 - 1983-03-19
View

Gullströndin andar
JL húsið / JL House

1983-01-29 - 1983-02-12
View

Í Nýlistasafninu
Nýlistasafnið / The Living Art Museum

1982-11-12 - 1982-11-14
View

Í Inwood Park
Inwood Park - N.Y.C., N.Y.

1982-09-01 - 2015-08-25
View

Kunst und Fruchtsaft
Akademie der Bildenden Künste – AdBK

1982-05-10 - 1982-05-15
View

Art Photocopies Exhibition
Centrum't Hoogt University

1982-02-26 - 1982-03-21
View

Fæðingarblettir og DIN stærðir
Rauða húsið / The Red House

1981-07-11 - 1981-07-19
View

Destruction
Gallerí Djúpið

1980-09-27 - 1980-10-08
View

Á vinnustofunni

1974-01-01 - 2015-12-31
View
© Guðrún Arndís Tryggvadóttir 2015