Guðrún setti upp sýningu á nýju stóru verki í Sundhöll Selfoss sumarið 2021 en sýningin var framlengd til loka október. Í febrúar 2023 var málverkið síðan sett upp aftur eftir að Guðrún færði sveitarfélaginu Árborg verið að gjöf.
Sýningin var staðsett í gangi nýbyggingarinnar, sem vísar út að lauginni og var opin á opnunartímum, mán.-föst. 6:20-21:30 og 09:00-19:00 um helgar.
„Fyrir mér er sund og köfun farvegur fyrir hina stöðugu leit að svörum í djúpi sjálfsins. Verkið fjallar um þessa tilfinningu og hve allt er í raun líkt, lífverurnar, gróðurinn, vatn, eldur og jörð.“
Tvenna nr. 1 (bráðabirgðaljósmynd)