Sýning v. verðlauna sem Guðrún hlaut sem besti útskriftarnemandi Akademie der Bildenden Künste 1983 (Debütanten Förderpreis). Sýningin var haldin í hátíðarsal (Aula) Akademie der Bildenden Künste í München, Þýskalandi.
Gefin var út sýningarskrá um verk Guðrúnar og var kostun hennar hluti verðlaunanna.
Útgefandi: Bayerisches Ministerium für Kunst und Kultur, München, Þýskaland.
Styrktaraðilar: Bavarian Governmental Fund for Artists and Publicists, í samvinnu við Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskaland.
Pappírsmálverk máluð á vinnustofu Guðrúnar, Goethstraße í München.
Akríl, á pappa, ca. 208x300 cm. 1984.
Mynd hér svart/hvít en verkið er í lit (verður skipt út síðar).
Frímerki sem sýna hluta performansa, innsetninga og upplíminga Guðrúnar í Inwood Park, Uptown N.Y.C., N.Y., U.S.A. sumarið 1982. Frímerkin eru verk út af fyrir sig og tákna að listin hafi ákveðið gildi sem allt eins má nota sem gjaldmiðil eða fjölmiðil þar sem frímerki geta ferðast landa á milli.
Frímerkjaörkin er fylgigagn með útskriftarkatalóg Guðrúnar við sýningu v. verðlauna sem besti útskriftarnemandinn (Debütanten Förderpreis) Akademie der Bildenden Künste 1983.
Útgefandi: Bayerisches Minesterium für Kunst und Kultur, München, Þýskaland.
Styrktaraðilar: Bavarian Governmental Fund for Artists and Publicists, í samvinnu við Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskaland.
Pappírsverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.
Texti á vinstri blaðsíðu: Der Katalog erscheint zur Debütantenausstellung in der Aula der Akademie der Bildenden Künste München.
Á hægri blaðsíðu: Klaufar af hverjum? Akríl á pappa, 10x60 cm, 1982.
Þessi mynd í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.
Innsetninga og málverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.
Á vinstri blaðsíðu: Andartjarnir og skaut. Akríl á efnisbúta, 300x170cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: Venus frá Þýskalandi. Akríl á pappa, 180x350 cm. 1982.
Myndin á hægri síðu í bæklingnum er svart/hvít sem kemur þó ekki að sök því verkið er málað svat/hvítt.
Pappírsmálverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.
Á vinstri blaðsíðu: Jólamálverk, unnið í samvinnu við kollega frá Köln sem eyddu með mér furðulegustu jólum lífs míns, þ.e. við héldum engin jól heldur máluðum bæði okkur sjálf og fullt af myndum og fórum svo bara út í göngutúr á aðfangadagskvöld. Akríl, á pappa, 200x360 cm. 1981.
Á hægri blaðsíðu: Kínversk stúlka. Akríl á pappa, 120x60 cm. 1981.
Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en verkin er þó í lit.
Pappírsverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.
Á vinstri blaðsíðu t.v.: Sameinuð í draumi. Akríl á pappa, 160x250 cm. 1982. T.h.: Æstir rebbar. Akríl á pappa, snið, 120x80 cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu t.v.: Heimsskautafarinn. Akríl og loðskinn á pappa, 50x70 cm. 1982. T.h.: Í vinnustofunni í Goethstraße. 1982.
Myndir á hægri síðu í bæklingnum eru svart/hvítar en verkin eru þó í lit.
Pappírs- og pappakassaverk gerð á vinnustofuni í JL húsinu, Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Móðir og barn með hor í göngutúr. Akríl og límband á dagblö, 280x100 cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: 1. Kóngur og drottning, 2. Njörvaður niður, 3. Rassaköst. Olíulakk á pappakassa, ca. 200x100 cm. hvert verk cm. 1982.
Myndi á vinstri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.
Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Færið mér höfuð hans á fati Akríl, á pappa, ca. 208x340 cm. 1983.
Á hægri blaðsíðu: Hestakótiletta. Akríl á pappa, 208x360 cm. 1983.
Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en verkið á hægri síðu er þó í lit. Verkið á vinstri síðu er málað svart/hvítt svo litleysið kemur ekki að sök.
Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Millistig, varð síðan að Dreng með pappírsbát. Akríl, á pappa, ca. 208x360 cm. 1983.
Á hægri blaðsíðu: Sumar. Akríl á pappa, 208x206 cm. 1983.
Myndin á hægri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.
Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Akkeri og dónaskapur. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.
Á hægri blaðsíðu: 1. Blár draumur. Akríl á pappa, 208x250 cm. 1983. 2. Drengur með pappírsbát. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.
Myndin á vinstri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.
Pappírsmálverk máluð á vinnustofuni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Drengur með pappírsbát. Akríl, á pappa, ca. 200x340 cm. 1983.
Á hægri blaðsíðu: Við höfnina. Akríl á pappa, 208x360 cm. 1983.
Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en verkin eru þó í lit.
Pappírsmálverk málað á vinnustofunni í JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Sjálfsmynd með marmarasúlu. Akríl, á pappa, ca. 208x300 cm. 1983.
Á hægri blaðsíðu: Ferilskrá.
Texti:
Der Katalog wurde mit Mitteln des Programmes der Bayerischen Staatsregierung für Künstler und Publizisten vom 24. juni 1980 erstellt.
Gany besonder herzlichen Dan an Herrn Rudolf Seitz für seine Unterstützung und seinen intensiven Einsatz, um die Schwierigkeiten der Katalogpublikation zu bewältigen.
Ich danke auch herzlich meinem Vater Tryggvi Árnason der an dieser Aufgabe mitgeholfen hat.
Ebenfalls danke ich meinem mann BOB Becker für seine totale Hilfe überhaupt.
©1983 13013 GUNNA Production
Goethestraße 34
8000 München
Gestaltung & Fotos: 13013 GUNNA Production
Repros & Druck: Anderland Verlag München
Farbrepros nr. 3, 38, 45, 48: Tryggvi Árnason
Auflage: 500
Pappírsverk á vinnustofunni í Goethstraße í München.
Á vinstri blaðsíðu: Rassasleikjar og rebbar. Akríl, gull og spray á pappa, 160x360 cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: Vængjuð manngeit og klaufar. Akríl á pappa, 50x70 cm. 1982.
Myndin á vinstri síðu í bæklingnum er svart/hvít en verkið er þó í lit.
Pappírsinnsetningar frá Sýningu Guðrúnar í Nýlistasafninu 1982.
Á vinstri blaðsíðu: Siglt heim. Akríl, dagblöð og bréflímband á pappa, 300x180cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: Mamma keyrir stjórnlaust niður brekku með bróður minn frammí. Akríl á pappa, 180x360 cm. 1982.
Máluð dagblöð. Máluð í New York.
Á vinstri blaðsíðu: 4 dagblaðaopnur. Hvít málning og túss á dagblöð, 60x40 cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: 6 dagblaðaopnur. Hvít málning og túss á dagblöð, 60x40 cm. 1982.
Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar og verkin eru að mestu leiti svart/hvít svo það kemur ekki að sök.
Máluð dagblöð. Málað í New York og Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: 6 dagblaðaopnur. Hvít málning og túss á bandarísk dagblöð, 60x40 cm. 1982.
Á hægri blaðsíðu: 6 dagblaðaopnur. Litmálning og túss á íslensk dagblöð, 60x40 cm. 1982.
Þessar myndir í bæklingnum eru svart/hvítar en dagblöðin á hægri síðu eru þó máluð í lit.
Veit ekki hver á núna. Fara yfir skráningu
Fara yfir stærðir o.fl.
Bókverkið Mála með svörtu og drekk Campari er málverk unnið á dagblað. Verkið er 28 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá miðvikudeginum 20. október 1982 og DV frá þriðjudeginum 19. október 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Mála með svörtu og drekk camparí er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og málaðri dagsetningunni 31.10.1982 á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Sumarið '82 er nú liðið og haustið framundan er málverk unnið á dagblað. Verkið er 16 blaðsíður, unnið á Lesbók Morgunblaðsins. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Sumarið '82 er nú liðið og haustið framundan er málaður á framhlið bókverksins út frá texta á forsíðu blaðsins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártali á bakhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið er málverk unnið á dagblað. Verkið er 24 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá miðvikudeginum 22. september 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Rvk er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártali á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Lands vors er málverk unnið á dagblað. Verkið er 44 blaðsíður, unnið á Morgunblaðið frá laugadeginum 18. september 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Titillinn Lands vors er málaður á framhlið bókverksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Boxari á grýttri strönd er málverk unnið á dagblað. Verkið er 20 blaðsíður og er unnið á blaðið Leisure. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið og bakhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Die Vereinigung er málverk unnið á dagblað. Verkið er 80 blaðsíður, unnið á óþekkt dagblað. Dagblaðið er notað sem efnisflötur verksins og er þakið málningu. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins. Á síðustu opnu er nafn höfundar, dagsetning og staður skrifuð með málningu.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Klámfréttir er málverk unnið á dagblað. Verkið er 16 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News. Dagblaðið er notað sem hluti af málverkinu ýmist sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið og bakhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Gyðingakrossinn er málverk unnið á dagblað. Verkið er 72 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News. Dagblaðið er notað sem hluti af málverkinu ýmist sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið School of the Arts er málverk unnið á dagblað. Verkið er 76 blaðsíður, unnið á dagblaðið Daily News frá miðvikudeginum 14. júlí 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli á bakhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Bókverkið Riddarinn og drengurinn er málverk unnið á dagblað. Verkið er 72 blaðsíður, unnið á nokkrar útgáfur dagblaðisins Daily News frá júlí 1982. Dagblaðið er notað sem efnisflötur verksins og er þakið málningu svo innihald þess er ekki greinanlegt. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið verksins.
Myndin sýnir forsíðuna. Sjá nánar í Sarpi.
Innsetning.
Akríl á pappa, mótatimbur og brotinn rammi.
Pappírsmálverk máluð á vinnustofu Guðrúnar, JL húsinu Hringbraut í Reykjavík.
Á vinstri blaðsíðu: Akkeri og dónaskapur. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.
Á hægri blaðsíðu: 1. Blá draumur. Akríl á pappa, 208x250 cm. 1983. 2. Pappírsbátur. Akríl á pappa, 200x340 cm. 1983.