Í tilefni Mánaðar myndlistar og Menningarmánaðar í Árborg forsýndi ég fjölda splunkunýrra „Ímyndana“ á Pop-up sýningu sem haldin var í iðnaðarhúsnæði að Eyravegi 65 á Selfossi, v. hliðina á Nytjamarkaðinum.
Sýningin var opin eina helgi, dagana 8. og 9. október 2022.
Smellið hér að neðan á „skoða“ til að sjá verkin og yfirlit yfir sýninguna.
Tvenna nr. 1 (bráðabirgðaljósmynd)