Fyrsta sýningin „Þetta vilja börnin sjá!“ þar sem myndskreytingar í barnabókum sem komu út á árinu voru í sviðsljósinu, var haldin í Gerðubergi 2002 og hefur sýningin verið árlegur viðburður síðan. Á sýningunni sýndi Guðrún nokkrar frummyndir úr bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum / Myths & Monsters in Icelandic Folktales / Fabelwesen in Isländischen Sagen.
Opna bls. 10-11 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Sæbúar í mannslíki.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.
Opna bls. 14-15 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Þá hló Marbendill.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.
Opna bls. 26-27 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Hrafninn og stúlkan.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.
Opna bls. 18-19 í bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum.
Myndefni: Nykur.
Myndskreyting: Guðrún Tryggvadóttir.