Several projects are in preparation and will be announced in more detail as we get closer to publications and exhibitions.

Fyrsta námskeiðið í nýju húsnæði Listrýmis verður módelveisla á laugardögum í janúar og febrúar.
Teiknað verður eftir lifandi módeli í allskonar stellingum, á allskonar hátt og með alllskonar tækni. Aðaláhersla verður lögð á gleði, flæði, tilgerðarleysi og persónulega tjáningu með það að markmiði að skynja mannslíkamann, sem er auðvitað við sjálf en hann speglar öll þrívíð form í þessum heimi. Þátttakendur fá heimaverkefni til að fást við á milli tíma.
Tímar:
Laugardagana 24. janúar og 07. og 21. febrúar.
frá kl. 10:00 til 16:00.
Námskeiðsgjald: 68.000, allt efni innifalið.
Skráning í síma 863 5490 eða
gudrun@tryggvadottir.com

Laugardaginn 17. janúar opnar LISTRÝMI dyr sínar í nýju húsnæði að Mánamörk 3-5 í Hveragerði. Verið velkomin að líta við á milli kl. 14:00 og 18:00.
Megin áherslan Listrýmis er, auk þess að vera vinnustofa mín og sýningarrými, að bjóða upp á fjölbreytt námskeið, bæði í hugmyndaþróun sem og efnisnotkun.
Hlakka til að sjá ykkur!
More

Workshops in various media will be held in the new premises of Listrými/Artspace in Hveragerði in the new year. Group sessions with model drawing as a subject, shorter and longer courses in oil painting, mixed media and watercolor painting and of course drawing and idea development with an emphasis on personal guidance from basic idea to final result.
More information about the program will be announced in the first days of 2016.
Photo: Students at Artspace's model drawing course last year, held at the LÁ Art Museum.
More